Alþýðublaðið - 30.10.1957, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.10.1957, Blaðsíða 5
MiSvikucíagur 30. okt. 1957 A 11» ý $ u b I a » í S 3 Bcejmrrekstur, sem hljótt er uni, -'túÍí ÍS': \^&r' ®íl©fM í.i' irelíf á 10 árum 5r5 m\ ný færibönd gsrð, löndunar- k.anar settir upp og. allt véla- kerfi verksmiðjunnar gert raf- cirifið, er áðu gekk fyrii' gufu. Hvað þar.f enn hclzt endur- bóta við? Það er mjög aðkallandi að bryggja verksmiðjunnar vérði endurbyggð. Hún er öll að fúna niður. Akureyrarhöfn mun nú teljast ná alit út fyrir Krossa- nes, og ég teldi eðlilegast, að hún sæi um þessa endursmíði. Hvað vittna margir í vcrk- smiðjunni að jafnaoi? í sumar unnu þar 18 manns, en síðan beinavinnslan frá hrað fr.ystihúsinu hófst 12. Þetta eru nær allt sömu mennirnir ár eftir ár og prýðis- verkmenn. ÁRIÐ 1946 varð að ráði. ai Akureyrarbær keypti síldar. verksmiöjuna í Krossanesi. Kaupverð var 516 þús. kr., og seljandinn var norskt hlutafé lag, en verksmiðjan hafði þ; verið í eigu Norðmanna frá upphafi eða frá árinu 1913, er hún var rsist. Nokkur andstaða var gegr fevi, að verksmíðjan væri keypt Í>útti gömul og úr sér gengin. en þó mun andúðin ekki sízt ióafa stafað af því, að ýmsir foæjarfulltrúanna voru and- ‘5tæ®r bæjarrekstri þeim, er á verksmiðjunni var fyrirhugað- uir. Um málið urðu þó engar há- yærar deilur. MIKLAR UMBÆTUR ! Verksmiðjan var endurbætt verulega strax fyrstu árin. eða íyrir um 2,7 millj. kr„ en þá var hún líka komin í mjög bókn anlegt stand. Ungur og á'huga- sarnur efnaverkfræðingur, Hail gn'mur Björnsson, réðst sem cframkvæmdastjóri að. verk- smiðjunni og veitti henni for- stöðu til ársins 1954, að hann Hvarf til starfa í Reykjavík; íSíöan hefur Guðmundur Guð- iíaugsson, forstjóri Kaffi- íbrennslu Akureyrar og formað .air Krossanesstjórnar frá upp- Kiafi, haft á hendi framkvæmda stjórn verksmiðjunnar út á við, en Jón M. Árnason vélstjóri yerið verksmiðjustjóri. | 3.0 ÁRA REKSTUR f í árslok 1956 hafði Akureyr- ’erbær rekið Krossnaesverk- smiðju um 10 ára skeið. Við at- íhugun a ársreikningum hennar ,'kemur í. Ijós, að 5 árin er halli á n-ekstrinurn, alls 1,4 millj, kr. Eru það árin ’48, ’49, ’52, ’54 og 55. Langmestur er hallinn ’52, eða rúml. millj. kr. Ágóði af K: assanesverksmiðja. Vaðlaheiði, Laufáshnjúkur, Skarðsfjall Ljósm.: Gísli Ólafssou. og Höfðahveríisfjöll í baksýn. rekstrinum er hins vegar 5 ár- in: ’47, ’50, ’51, ’53 og '56, mest- ur ’50 og ’51, röskl. 1 millj. kr. ’50 og 870 þús. lir. ’51. Alls var ágóði hagnaðaráranna 2,6 millj. kr., þ.annig að mismunur hagn- aðar og halla þessara 10 ára er um 1,2 millj. kr., sem varið hef- ur verið til afskrifta. Enda þótt tölulega séð sé ekkí um gróðarekstur að ræða, ber að, hafa í huga, að nær öll reks.t ursárin hafa verið síldarleysis- ár. Verður með það í huga sð álykta, að rekstur verksmiðj- unnar hafi gengið með prýði. Við þetta verður svo að bæta þeirri staðreynd, að verksmiðj- an hefur greitt á þessuna árum um 5,5 millj. kr. í vinnulaun og greitt hundruð þúsunda til bæj arins fyrir rafmagn og vatn og þannig hjálpað til að umsetja þær „vörur“ b.æjarfélagsins. STJÓRN VERKSMJEÐJUNNAR Stjórn hefur verið lítið breytt ! öll starfsárin: Guðmundur Guð ' laugsson formaður. Steinn Steins.sn bæjarstjóri, Jón M. Árnason vélstjóri, Guðmundur Jorundsson útgerðarm. og Jón M. Arnason Björn Jónsspn alþm. Komu tveir hinna síðastnefndu fljó;- lega inn í stjórnina í stað Jóns Sólnes og Steingríms Aðalsteins s.onar, er upphaflega voru kjörn ir í hana. EINNIG BEINAMJÖLSVERKSMIÐJA í sambandi við útgerð Út- gerðarfélags Akureyringa h.f. hefui’ Krossanesverksmiðja stundað nokkra beinamjöls- framleiðslu, raunar þó ekki svo, að nokkru hafi munað fj’rir lekstur hennar. Með tilkomu hraðfrystihúss Ú. A. hefur þetta þó mjög glæðzt, þannig að búast má við allverulegri mjölvinnslu úr beinum og úr- gangsfiski frá hraðfrystihúsinu. Má ætla, að sú vinnsla verði báðum til hagræðis, verksmiðj- unni og útgerðarfélaginu og þá auðvitað bæjarfélaginu í heild. UPPLVSINGAR VERKSMIÐ JUST JÓRAN S Tíðindamaður Alþý'ðublaðs- ins á Akureyri hitti á dögunum verksmiðjustjórann, Jón M. Árnason vélstjóra, og leitaði ýmissa upplýsinga hjá honum um verksmiðjuna. En eins og ' 1 fyrr segir hefur Jón verið verk- smiðjustjóri hennar siðan 1954 og unnið þar m. a. ágætt og | mikið starf á vetrum við ný- I smíðí, viðgerðir og viðhald ■ margs konar, svo að ugglaust má fullyrða, að smiðshendur hans og hirðusemi hafi þar ýra- ist varðveitt eða skapað mikil verðmæti fyrir bæinn, og um- gengni öll er til íyrirmyndar í verksmiðjunni, þrátt fyrir það i að hún er þannig úr garð.. gerð, að góð umgengni krefst þar mik illar vinnu og vankandi umsjón ar. Hvernig er yfirstjórn verk- smiðjunnar háttað? spyrjum vér fyrst. i Æðsta stjórn ei í hendi verk- smiðjustjórnar, sem er skipuö 4 mönnum kjörnum af bæjar- stjórn, en bæjarstjórinn er sjálf kjörinn. Stjórnin skíptir sjálf með sér verkum, og' hefur Guð- mundur Guðlaugsson verið for maður hennar öll árin og fram- kvæmdastjóri verksmiðjunnar 1 frá 1954. En hvert er þitt verksvið? Ég stjórna daglegum síöríum í verksmiðjunni, er verksmiðju stjórinn. Á veturna, þegar verk smiðjan hefur ekki gengíð, hef ég unnið. að ýmis konar lagíær- ingum í verksmiðjunni og jafn vel nýsmíði. Jósef Kristjánss.on í Sandyik er yfirverkstjóri. í verksmiðj- unni, stjórnar vinnunni aft því leyti, sem ég geri það ekki eða að mér fráverandi. Auk þess sér hann um timburviðgerðir allar. Treystir ekki beinavir.nslan fró liraðfrystihúsinu afkomu- rnöguleika verksmiðiunnar? Það vonar maður a. m, k. og svo er það aukin vinna, sera hún veitir og meiri nýting á vélakosti o geign. Ilvað framleiclduð þið nyikio af mjöli og iýsi í sumar? Um 6900 poka af mjöli og 600 to.nn af lýsi. Og í haust höíum við framleitt 3 þús. poka af karfamjöli auk lýsis. I Hvað vilt þú segja fleira um verksmiðjuna? Ég vil nú helzt að sem minnst sé eftir mér haft. En þúi máít gjarnan koma því á framfæri, að það mætti ugglaust koma upp góðu æðarvarpi í Krossa- neslandi, ef skotvargar úr bæn- um létu fuglinn í triði hér á Krossanesbótinn. Þetta kemur auðvitað verk- smiðjurekstrinum ekki við, en mér hefur oft sárnað við þessa .náunga, sem læðast að dauð- spökum æðarfuglinum, sem svo að segja elst hér upp á Krossa- nesbótinni og á sér ekiskis ills von, því að, við verksmiðjubúar gerum honum aldrei mein. Ur vélhúsinu. Jcn Kristjánsson, ér þar hefur unnið sumr- t*m saman, horfir á mælana. — Ljósni.: Gísli ólafssón. Hváð afícastar verksmiðjan miklu á sólarhring? Hún bræði rum 300 mál síld- ar á sólarhring, tekur 28 þús: mál í þrær. Lýsistankar hennar taka 4400 tonn lýsis. Geymslur fyrir mjöl eru stórar og góftar, að mestu nýbvggðar. Hvaða enclurbætur eða ný- byggingar hafa verið gevðar á verksmiðjunni, síðan bærimi keypti hana? Þar má nefna, að skilvindu- húsið var endurbyggt, stór mjöl skemma reist, stærsti lýsistank inn, er tekur 2500 tonn,’smíðao- LOKAORÐ Yiðtalið við Jón M. .Árnason varð ekki lengra. Það skál svo að lokum endurtekið, sem; raun- ar kemur glöggt fram afifram- angreindum upplýsinguih, aS Krossanesverksmiðja ner hrein gullkista, hvenær sem kraftsíló. arár gerði. Hún hefur ístaðið undir sjálfri sé rum áratúg síld arleysisára, og ber sþkt felíkan vott um ráðdeildarstjórn, iað Ak: ureyrarbúar mættu gjanab taka betur eftir því en þeir hafp virzi; gera. Bi’. S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.