Alþýðublaðið - 30.10.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.10.1957, Blaðsíða 10
10 A I þ ý Subla « 111 Miðvikudagur 30. okt. 1933T, CAMLA EIO j S)m3 1-147.*) ( ( Ilinn bjarti vegur ( (Brig’ht Roacl) Hrífandi og óvenjuleg- banda rísk kvikmynd. Dorothy Dandridge Harry Beiafonté Sýnd kl. 5, 7 og 0. AUSTUR- BÆJARBÍO Ég hef ætíð elskað þig. (I’ve Alv/ays Loved l'ou) Hrífandi og guilfaliég mús- íkmynd í litum. Catherine ÍVIcLeod Rhilip Dorn Tónverk eftir Rachmaninoff, Beethoven, Mozart, Cliopin, Back, Schubert, Brahms o. m. fl. Sýnd kl. 7 og 9. FAGRAR KONUR Sýnd kl. 5. TRIPOLiBÍO Með skammbyssu í hendi (Man with the gun) Hörkuspennandi ný amerísk mynd. Robert Mitchum Jan Sterling Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ERNEST GANN: Siml 3:>«7V ROCK ALL v^r. WJGHT A Sunset Production An Amarican-International Pictura Ny dlliU l&A iiu. £ 'ull af rnús.ík og gríni, geysispenn andi atburðarás. Diek Miiler, Abby Dalton, . Russeil Johnson. ) ásamt The Piatters, The Block , bursters og m. fl. ) Sýnd kl. 5, 7 og 9. / Bönnuð innan 14 ára. Sala hefst kl. 2. HAFNAR- FjARÐARBIO Sirnl 50249 Það sá það enginn Sk'uii 22-1-40. Happdrættisbíllinn (íloliywood or Bust) Einhver sprenghlægilegastá mynd, sem Dean Martin og Jerry Lewis hafa leikið í. Hláturinn lengir lífið. Sýnd kl/ 5, 7 og 9. Þekkt úr Familie Journalen. Þýzkt tal. — Danskur texti. Sýnd kl. 9. Uppreisn hinna hengdu. Stórfengleg ný mexíkönsk verðlaunamynd. Sýnd kl. 7. «8* WÓÐLEIKHtíSID Kirsuberjagarðurinn Sýning í kvöld klukkan 20. TOSCA Sýning fimmtudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Seldir aðgöngumiðar að sýn- ingu, sem féll niður si. föstu- dag, gilda að þessari sýningu, eða endurgreiðast í miðasolu. Horft af brúnni Sýning fcstudag klukkan 20. Seldir aðgöngumiðar að sýn- ingu, sem féll niður si. sunnu dag, gilda að þessari sýniugu, eða endurgreiðast í miðasölu. Aðgöngumiðasalan opin írá ki. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fvrir sýningardag, annars seldar, ) öðrum. LED(FÉM6 REYKIAVÍKUR1 Sími 13191. Tannhvöss tengdamamma 76. sýning. í kvöld klukkan 8. Annað ár. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Fáar sýningar eftir. Kaupið Aiþýðubiaðið •G*o#oéö#c«o*o*c*o* »céoéc*04»c4KH o»í«o# RAGNARÖK G«O«C«C«C«G*CéO«0«O»0«C#'04 ny, Símí 16444 Okunni maðurinn (Tlie Naked Dawn) Spennandi og óvenjuleg, amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Arthur Kennedy Betta St.John Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STjldRMUBm &.S mi 18936. Glæpafélagið í Chicago Ný hörkuspennandi glæpa- mynd. Hin fræga hljómsveií Xavier Cugat leikur og syng- ur mörg vinsæl dægurlög, þar á meðal One at a time, Cumparsita Mambo. Dennis O’Keefe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ___Bönnuð börnum. NÝJA BÍO 11544 Glæpir í vikulok. (Violent Saturday) Mjög spennandi ný amerísk CinemaScope litmynd. Aðaihlutverk: Vietor Mature Stephan McNeliy ) Aukamynd: CARIOCA CAR- NIVAL, falleg Cinemascope litmynd. Sýnd kl. 5. 7 óg 9. ' Böpnuö börnum yngri en 16 ára. Þeir, sem vilja fylgjast með landsmálum, þuría að lesa utanbæjarblöðin — Akureyrar ísafjarðar Vestmannaeyja Siglufjarðar Norðfjarðar B L Ö Ð I N . SÖLUIURNINH VIÐ ARNARHOL. íspinnar. Sundlaugalurn. 59. DAGUR. Skyndilega kom honum ráð í hug. Hann lagði lófann létti* lega á öxl henni. — Hvernig væri að fá sér svolitla hressingu, frú King . . „ — Þakka vður innilega fyrir. . . . Hann þreif flöskuna af slaghröpunni, náði í tvö glös úr skáp, setti þau á borðið, kipoti tanpanum svo snöggt úr stútn- um að það skvettist út á dagbókina, gaf sér ekki tíma til að þerra það, en skenkti í glösin og rétti frú King annað þeir.ra. — Gleður mig að þér skuluð vera um borð, frú Kiíng . . . Hann hafði skenkt glösin vel til hálfs af viskýi, og níá tæmdi hann sitt glas 1 einum teig. Setti bað síðan harkalega á dagbckina. Hún horfði hugsi á aðfarir hans. — Það lítur út fvrir að vður falli þessi drykkur sæmilega? — Það er ekki fyrst í kvöld, sem ég bragða hann. Hann greip enn um háls flöskunnar og var í þann veginra að hella aftur í glas sitt, þegar hart var barið að dyrum. Bell varp þungt öndinni. Hann hörfaði fiær Chariottu og leit í átt til dyra. Reyndi að leyna gremjunni í rödd sinni cn tókzt þaffi ekki. — Hver þar? — Ramsay, skipstióri. Get éq fengið að tala við þig eitfc orð? — Hvað liggur þér svo á hjarta? Bell leit á Charlottu, því næst á flöskuna og glösin. Húre skildi tafarlaust hvað hann átti við og var ekki lengi að fela bæði glösin og flöskuna undir borðinu, vatt sér síðan að slag'- hröpunni oe settist í stólinn. — Má ég koma inn? spurði Ramsav stýrimaður utan dyra„ — Því ekki það? Hurð var ýtt frá stöfum og Ramsav steig inn fyrir þrönskuldinn. Þegar hann kom auga á Charlottu var sem honum, brygði; hann hörfaði eins og hann ætlaði út aftur. — Fyrirgefið . . . ég hafði ekki hugmynd um . . . — Komdu inn. Lézt ekkert vita, hugsaði Bell með sér. Bölvaður hræsn- arinn, — hann hefur einmitt heyrt okkar hlægja og ætlað sér svo að koma okkur á óvart. Hann sá að Ramsav brosti til Char- lottu um leið og hann tók ofan einkennishúfuna. — Gott kvöld, frú King? 1 Það olli Bell skipstjóra ánægiu að sjá að hún gerði aðeins að kinka kolli lítið eitt, en lét annars sem hún sæi ekki stýri- manninn, og á næstu andrá spurði hann siálfan sig hvað kæmi til að sér stæði ekki slíkt öldungis á sama? Hann horfði eitt andartak á Charlottu og hugsaði sem svo að mikill asni hefði hann verið, er hann vildi reka hana út úr klefanum. Þessi kona var gædd skiótri hugsun og ekki var síður skjót til fram- kvæmda. Og taugasterk var hún, — það leyndi sér ekki, er hún sat þarna á stólnum við slaghrönuna og kveikti sér í vindlingi eins og ekkert væri um að vera. Og hann kannaðist við það frá vegabréfsmvndinni, augnatillitið, sem hún sendi Ramsay stýrimanni. Og hví þá það? Hún hlaut að siá að Ram- say var aðeins unpskafningur, eða hafði hann með einhverju móti reitt hana til reiði áður? Hún virtist reiðubú- in að snýta í augu honum. Jæja, á sama niátti Bsll standa þótt hún svo gerði það. Bell tck sér sæti í króknum við skrifborðið og tók að totta reykjarpípuna. — Jæia, hvað var erindið, Ramsav? Ég geri ráð fyrir að þú hafir haft góða og gilda ástæðu til að ganga þannig af vakt þinnni á þilium? — Byrinn evkst. Það er fullt tungl og biart eins og á há- degi. Ég bið levfis að mega draga upp seglin. — Þér liggur á? Ramsay brá ekki brosi sínu. Leit enn til Charlottu. — Okkur liggur öllum á, bæði mér og áhöfninni. Okkur skorti- . . . ýmissa dægrastyttingu. Bell beit fast að pípumunnstykkinu. Hann sá að Charlottu brá, og sjálfur óskaði hann bess nú að hann hefði látið viskyið ósnert. Hann greip um borðröndina svo að hnúar hans hvítn- uðu og svaraði seinlega. — Þú hefur einkar frítt andlit, Ramsay stýrimaður. Ég vona að aldrei komi neitt það fvrir, er verði til að óprýða það. — Gefið þér mér levfi til að draga upp seglin, skipstjóri? — Já, en hafið gætur á framsiglunni. Og farið út . . . Ramsay leit ra'nnsóknaraugum um klefann í einni svipann. Mannskepna þessi er eins og snorhundur, hugsaði Bell. Hann finnur viskýþefinn. Hann beið bess að Ramsay héldi á dyr. — Og það eitt enn, mælti Ramsav. Það er kiörleiði til Honolulu. Það væri svnd og skömm að bagnýta sér ekki slíkt tækifæri. — Við böldum sömu stefnu og fvrr, og ég geri þið ábyrg- an fvrir, ef af henni verður vikið. Vig komum ekki við í Honolulu. Þarf ég að endurtaka það? — Nei, herra minn. Góða skemmtun. Ramsay leit enn á Charlottu. Setti síðan á sig einkennis- húfuna. — Nei, herra minn. Góða skemmtun. ( i ( ■: XXX h N KIU mm & Sk’ * KHAKI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.