Alþýðublaðið - 21.11.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1928, Blaðsíða 3
ALPÝÐUBLAÐIfi f Bifreiö stjörnað úr fjarlægð. Frá Berlín er símað: Mannlausri bifreið hefir veriö stjórnað með radiotækjum í annari bifrei'ð í 10 metra fjarlægð. För pessi tilraun Sraraí í gær á götunuim í Berlínar- borg. Bifreiðin staðnæmdiist peg- ar stöðvunarmerkin voru gefin, vék fyrir öðrum vögnum og fylgdi yfirleitt í öllu umferða- reglum. Etnugosið hæft. Frá RómaboTg er símað: Etnu- gosunum algerlega lokið, hraun- straumarnir storknaðir. Khöfn, FB., 20. növ. Stresemann heldur ræðn. Frá Berlín er símað: Strese- mann hélt í gær fyrstu ræðu sína síðan hann veiktist. Kvað hanin pað stöðugt kröfu Þjóðverja, að setulið Eandamanna úr Rínar- byggðum verði bráðlega kallað heim, og viðurkenni Þjöðfverjar ekki, að heimköllunin sé komin undir úrlausn annara mála, L d. skaðabötamálsins. Þýzkaland geti ekki endurgoldið he'.mköllun setu- liðsins með því að takast á hend- ur langvarandi pölitískar byrðor og fjáthagslegt endurgjald einnig öhugsanlegt- Stresemann kvað sjáanlegan afturkipp í sáttastefn- unni og leit svo á, að frakknesik- brezki flotasamningurinn gæti etefnt Locarnostefnunni I .hættu. Kvað hann nauðsynlegt að stofna Húsmæðar! Hafið þér reynt kaffið í F e 11 i ? Hálfs kg. dós á 2,§5. Kaffibætir á 50 aura stk. F e 11 Njálsgötu 43. Sími 2285. 10 plotur íslenzkar, -eða aðrar eít- ir vali kanpenda, fyrir að elns 25 krðnnr fá allir, sem kaupa fön pessa daga. 15 tea. borð- 00 ferða- fónar ná á boðstólnm. Vandaðir eikar-, borð 00 ferðafónar frá kr. 75.00. Plötuskrá íyrir 1989 er komin út. Fæst ókeypis. DljóðfærahAslð. Beastu kjara kaup á ýmsum tegundum af góð- um kvenskóm. Sérstaklega seljum við lítil númer fyrir gjafverð. Notið tækifærið! Skdbúð Reykjavíkur Aðalstræti 8. Állskonar skófatnaður í bæjarins bezta úrvali. Nýjar tegundir teknarupp daglega. Skóbúð Reykjavfkur Aðalstræti 8. Norflleiskt hangikjöt, og saltkjöt ódýrt í Grettisbúð, Grettis0otn 46. Simi 2258. skaöabötanefnd, sem beri , ekki vott um einhliða pölitíska skoð- tm í skaðabótamálimi. Loks kvað hann varanlega úrlausn í skaða- bótamálinu því að eins geta örð- ið, að hún miðist við gjaldþol Þjöðverja. [Skeyti pessi komu ekki fyrri en í morgun vegna símslitanna.] Um siagmsi ©gg wegiaiie Næturlæknír er í nött Árni Pétursson, Upp- sölum, sími 1900, Söngflokkur F. U. J. Söngæfing á morgun kl. 8 á venjulegum stað. I. og II. tenór mæti. Mætið allir réttstundis. Sjómannafélag Reykjavikur, Fundur í kvöld kl. 8y2 í Bár- unni. Kaupmálið er til umræðu og nefning manna í stjöm féhigs- ins. Þar af geta sjömenn ráðiið, hve nauðsynlegt er, að þeir fé- lagsmenn allir sæki fund'nn, sem það er með nokkru móti u,nt. Ðánarfregn. Gunnar Gunnarsson trésmiður, Óðinsgötu 1, andaðist í fyrra dag. Hann var faðir Sveins lækn's, Tryggva glímumanns og Bjarnar. Gurraar heitinn var kominn á átt- ræðisaldur og hafði um margra áratuga skeið átt heima hér í Reykjavík. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína í Kaupmannahöfn ungfni Tove Fugmann, döttir Th. Fug- manns byggingameistara, og Jón Engilberts lislmálari. Félag ungra jafnaðarmanna. Framhaldsaðálfundur er í kvöld kl. 8 réttstundis f Kaupþingssaln- um í Eimskipafélagshúsinu. Deg- skrá fundarins er það, sem eftir var af dagskrá síðasta fundar, þ. e. framhaldsumræður og kosning- ar: varastjórn, endurskoðendur, ritstjórn „Arroða", dyravörður og skrásetjari. Allir félagar. verða að mæta réttstundis. Lyftan í gangi, Til Strandarkirkju, afhent AlþbL, áheit frá N. N. í Vestmannaeyjum 20 kr. Skipafréttir. „Goðafoss“ fór kl. 4 í nótt frá Isafirði, kemur hingað í fyrra málið. „GuIIfoss1* fer til Vest- fjarða kl. 8 annað kvöld. Alþýðufræðslan í Hafnarfirði. Ágúst H. Bjarnason pröfessor flytur þar tvö erindi um Leo Tol- stoj, í samkomuhúsi Hafnflrðinga, hið fyrra annað kvöld, en hitt á fimtudagskvöldið í næsíu viku. Fyrirlestrarnir heyra saman, svo að áheyrendur geta ekki fylgst með þvi, sem prófessorinn hefir IðlFSOðÍð Kjöt og kæfa, ný framleiðsla. Tilbúið á markaðinn, Slátnrfélag Snðurlnnds. Simi 249, 3 línur. Fyrir kvenfð Morgunkjólar frá 1,25, Dagkjólar, Kvöidkjólar, Vetrarkápur 22 krónur Rykkápur, Regnkápur, Golftreyjur frá 4,90. Peysur, Peysufataefni, Sjöl, Slifsi, Mikið úrval og gott. Reynslan hefir pegar sýnt, að hvergi er eins ódýrt og hjá S. Jóhannesdóttir. Austurstræti 14. Sími 1887 (Beint á móti Landsbankanum). Biijið um ELITE eldspýtur. - - -■■■ -. ' -■ . að segja, nema þeir hlusti á þá| báða, „Reykvikingur“ kemur út á morgnn. Þvottadagarnir, bvfldardagap. Látið DOLLAR vinna fyrir yður lamkvæmt sríiði, alla i hvitari og *■»)© (ð <uf2s ® l|s:S S beo Ö 3° 2« O C3 © .PÆSfti ads' w bcbfl »o o f. á meðan þjer sofið. 5|a o’E P< 5« Fæst víðsvegar. í heildsölu hjá Halldóri Eiríkssyni. Hafnarstræti 22. Sími 175.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.