Alþýðublaðið - 07.03.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1958, Blaðsíða 1
'S5» „Framfíðin" í Hafnarfirði var öll endurkjörin Muennich hótar meiri aga. Það er skortur á aga að vilja hærra kaup. BUDAPEST, fimmtudag. — Ungverska stjórnin mun gera alvarlegar ráðstafanir til aö auka vinnuaga í ungverskum verksmiðjum, segir í yfirlýs- ingu Miinniehs forsætisráð- herra. Er yfirlýsingin gefin út vegna skýrslu frá vinnumála- ráðuneytinu, þar sem segir, að vinnuhraði og agi í verksmiðj- . um’ sé ófullnægjandi. Það er einkum ein stór verksmiðja í Búdapest, þar sem verkamenn rísa gesrn aga, segi,. í skýrsl- unni. Góðar heimildir skýra fx’á því, að verkamenn í þessari verksmiðjú hafi fyrr á þessu ári gert þriggja tíma verkfall til að fá hærri laun. Verkamenn sneru þó aftur til vinnu, er verk smiðjustjórnin hafði lofað að athuga miálið. Aðaífundur félagsins var haldinn á mánudag Það var 200. fundur f sögu félagsins. AÐALFUNDUR Verkakvennaf élagsinjs ,,Framtíðin“ í Hafnarfirði var haldinn síðastliðið mánudagskvöld, 3. marz. Var fundurinn vel sóttur. Stjórn félagsins var öll endurkjörin. en hana skipa : Sigurrós Sveinsdóttir, formaður, Málfx'íður Stefánsdóttir ritari, Guðríður Elíasdóttir gjaldkeri, Svanlaug Pétursdóttir fjármálaritari og Guðbjörg Guðjónsdótíir vara- foi'maður. Þá var dagheimilisnefnd end urkjörin, en form. hennar er Sigríður Erlendsdóttir. Þetta var 200. fundurinn í sögu „Framtíðarinnar" og verður þess minnzt á næsta fundi, er verður skemmtifundur síðari hluta þessa mánaðar. Félagið er 32 ára gamalt. ÖFLUG STARFSEMI Starfsemi félagsins var með miklum blóma síðastliðið ár. í fyrrahaust opnaði félagið skil'f- stofu og hefur hagur félagsins yfii'leitt tfai'ið síbatnandi. Þá var í fyrrasumar unnið að því, að ‘byggja við dagheimiíið á Hörðuvöllum. Félagskonur í Vei'kakvenna- félaginu „Framtíðin" eru nú á 6. 'hundrað talsins. Sigurrós Sveinsdóttir hefur verið form. þess um margra ára skeið. Sigurrós Sveinsdóttir. a auxin erslns §§ sendingu lis 1 h Ætlar að senda 28.000 manna lið, en íhaldsmenn heimta, að 50—80 000 verði sendar. Aukinn kostnað- nr nemur um 3.5 milljörðum íslenzkra króna. PARÍS, fimmtudag. Gailiard, fosætisráðherra f’rakka, geiði bað í dag að fráfararatriði fyrir stjórn sína, ef þingið ekki samþykkti útgjöld til hernaðarþai'fa, sem m. a. gera ráð fyrir, að 28.000 manna liðsauki verði sendur til Algier. At- kvæðagreiðslan fer fram á föstudag og er búizt við, að stjórn- in lifi hana af. Annars hefur stjórn Gaillard orðið fyrir miklum árá-sum í- haldsmanna undanifarið og því verið haldið fram, að hun starf aði ekki einlæglega að því að sigra uppreisnarmenn. Óháðir íhaldsmenn ákváðu á fundi. á miðvikudag, að þeir mundu draga ráðherra sína út úr Áflog í ífalsli fundur í Hafnarfirði ALÞYÐUFLOKKSFELAG \ \ Hafnarf jarðar heldur al-S S mennan félagsfund í Alþýðu S S húsinu mánudaginn 10. marz S S nk. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: j S 1. Rætt um f járhagsáætlun bæjarins, frummælandi Guð S mundur Gissurarson, forseti ( « hoQinvciiÁimoQ,* 9 nmmr bæjarstjórnaar. 2. Onnur mál. stjórninni, ef ekki yrðu gerðar raunhæfar ráðstafanir til að Ijúka stríðinu með sigri. Þeir 28 000 hermenn, sem nú á að senda til Algier, eiga að koma í stað hermannanna, sem lokið ‘hatfa þjónustu sinni þar og segja opinberir aðilar, að að þeim meðtöldum verði 310 000 hermenn í Algier, íhaldsmenn heimta, að stjórnin sendi 50 000 til 80 000 hermenn til Algier til þess að mæta hugsanlegri vor- sókn uppreisnarmanna. Hinn aukni kostnaður við að- gerðirnar í Algier, sem einnig felur í sér kostnaðinn við að koma upp bannsvæði við landa mæri Túnis. nemur 76 5C0 rnillj ónum franka (ca. 3,5 miUjörð- um ísl. kr.). Náðst hefur sam- koumlag um læækun á öðrum liðum, svo að kostnaðinum við landvarnir verður senniiega haldið innan hinnar uppruna- legu tölu, sem var 1 326 000 milljónir franka (ca. 85 millj- arðar ísl. kr.). RÓM, fimmtudag. Þing- menn kommúnista og kaþ- ólskra tókust á í þinginu í dag við umræður, þar s=m komm- únistar sökuðu kaþólska presta um að blanda sér í pólitískt líf llandsins. Þingvörðum tókst þó fiótlega að stilla til friðar. Ástæðan fyrir átökun- um var sú spenna, sem nú rík- ir milli ríkis og kirkju á ítal- íu vegna þéss, að dómstóll hef ur nýlega dæmt biskupinn af Prato í sekt fyrir að hafa kall að borgaralegt hjónaband synd. Eða einhverjy öðru í öræfum íslagids ? ORÐ René Sergent um möguleika á því, að £ n- leiða þuhgt vatn á íslandi hafa vakið mikla :i,- I því sambandi er i'étt að minnast þess, að fraw.;í.i-iSsIa þungs vatns hefur aðallega hugsuð í samhandi við jarð- hitann, og bá einkum nýtingu þeirra jarðhitasvæða, sem liggja fjarri mannabyggðum og samgöngulæiðum. Það hefur orðið tilefni nokkurrar umhugsunar, hvernig bezt sé að riýta - járðhitánn í óbyggðum, en eins og menn vita, eru' mikil jarðhiíasvæði, har s*m mikið afl er ónotað, uppi við jökla. Framleiðsla á þxmgU' vatni er heppieg vegna þess, að magnið er svo lítið,, að flutn- ingskostnaður skiptir ekki máli. Fyrir þessar sakír er líklegast, að verksmiðja, er framleioir þungt vatn, rísi, ef af verðui', á Hveravöllum, eða einhverju slíku svæði á fjöllum. Nýft bréf frá Bulganln affienf Eisenhower forsefa I §ær Svar Bandarfkjanna við orðsendin^iis Rússa s.I. Iaugardag afhent i gær. WASSIINGTON, LONDON, NEW YORK og PARÍS, fimmtud. Sovétrikin tóku í dag aftur frumkvæðið í fundai'máji æðstu manna, er sendiherra þeirra í Washington afhenti Eisenliowcr forseta nýtt bréf frá Bulganin forsætisráðhei*ra. Jafnframt sagðí Hammarskjöld, framkvæmdastjóri SÞ, á blaðamanna- fundi, að bað væri vel framkvæmanlegt að halda slíkan fund í aðalstöðvum SÞ í New York. í París kom fastaráð NATO saman til nýs fundar, þar sem rædd verður orðs&nding Rússa frá síðustu viku. Bréf Bulganins var afhent í bandaríska utanríkisráðuneyt- inu af Mensjikov sendiherra, og er svar við bréfi Eisenhowers til Bulganins frá 15. febrúar sl. Bréfið verður birt á morg-un. Jafnframt ,er tilkynnt, að svar Bandarí'kjamanna við orðsend- ingu Rússa sl. laugardag verði afhent Mensjikov seinna í kvöld. Maemillan, f.orsætisráðherra Breta, neitaði í neðri málstof- unni í dag að verða við beiðni Eldri lög um varnir gegn útbreiöslu næmra sjúkdóma voru orðin aídar- fjórðungs gömul. FRUMVARP til farsóttalaga var samþykkt á alþingi í -gær og afgreitt sem lög til ríkis- stjórnarinnar. Er þar um að ræða endurskoðun laga nr. 16 19. júní 1933, um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma, að því er segir í athugasemdum við lagafrumvarpið. Þótti nauðsynlegt að sam- rærna löggjötfina um varnir gegn útbreiðslu hættulegra far- sótta innanlands löggjöfinni um varnir gegn því, að slíkar sóttir berist inn í landið, en þeirri log sóttvarnalögum nr. 34 12. apríl 1954 og samsvarandi sóttvarn- |,^ arreglugerð nr. 112 27. ágúst ! ) 1954, tii samræmis við hinn nýja alþjóðiega sóttvarnarsamn ing, sem íslendingar höfðu eins þingmanns jaifnaðrmanna að styðja, að kínverska „alþýðu lýðveldið“ fái fulltrúa að fyrir- huguðum fundi æðstu manna. í svari sínu sagði hann, að ákveð- ið yrði hverjir skyldu eiga ful I- trúa á slíkum fundi, ef af yrði, mundi verða ákveðið við undir- búningsviðræður um dag- skrána. Gaitskell, leiðtogi jafnaðar- manna, sagði í sinni ræðu, að mikill ruglingur hefði ríkt í þeim viðræðum, sem þegar hefðu tfarið fraim um fund æðstu manna. Fyrst stinga vesturveldin upp á uíanrkisráð- herrafundi á undan fundi æðstu manna, en Sovétrí'kin eru á móti. Nú hafa Sovétríkin fall- izt á utanríkisnáðlherrafund, eni þá skipta vestumældin um skoð- un og leggjast gegn hinum, sagði hann. gjöf var komið í nýtt horf méð i þess varðár. gerzt aðilar að 1. október 1952. Frumvarpið var samið af land- lækni, var sent til umsagnar læknadeild háskólans, stjórn Læknafélags íslands, Trvgg- ingastofnun ríkisins og borgar- lækni í Reykjaví'k, en enginn taldi ástæðu tii að gera við það athugasemdir, að því er efni í S s S' V s s \ ) s j ALÞYÐUFLOKKSFELAG S1 Kópavogs heldur spilakvöIdS ^ í kvöid kl. 8.39 að Kársnes- S ( braut 21. Sýnd verður kvik- ^ (mynd. Alþýðuflokksfólk er^ (hvatt til að f jölmenna og • \ taka með sér gesti. ^i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.