Alþýðublaðið - 07.03.1958, Síða 2

Alþýðublaðið - 07.03.1958, Síða 2
1 ') % i, ú iYi 8 \v 1': e ? AlJýí'ailaJll Föstudagur 7. rnarz 1958 Skátafélagið linherjar' á ísafirði minnisf þrjátíu ára afmælis síns Skátamót í Botni í Dýrafirði 1 fyrra- sumar haidíð fyrir Vestfirði í tilefní afmælisins. XSAFIRÐI, 1. marz ”58. SKÁTAFÉLAGIÐ F,inherjar á Isafirði niinnist í dag 30 ára afpiæiis síns meö afmælisfagn- aðí og forcldrakvöldi i Skáta- heiniilinu. Félagiö var stofnaft 29. fcbrúar 1928. AÖalhvatainaÖ •íur aö stofnun þess var hinn á- gæti æskulýðsleiðtogi og - í- þróíiakennari Gunnar Andrevv, og fí.'r hann foringi félagsins til ársins 1941. Meg,Jionuin unnu aö stofnun félagsins tv'sír skita foringjar frá Iteykjavík, þciv Hcnrik W. Ágústsson prentari og Leifur Guðmundsson verzl- unarniaður, og hefur félaglð boðift þeim öUuin vestur í Iil- efni afmælisins. Skátaféiagið Einherjar hefur jafiian starfað með rniklum blóma. Gg hefur félagið átt drjúgan þátt í uppeldisstaríi ís- firzkrar æsku. I>að á nú skíða- skólann Valhöll í Tungudai, en þar eru hin ákjósamegustú- ski] j-rði til skíðaferða og útilífs. og i kaupstaðnum á féiagið skáta- heimili. Er þar rúmgóður ftind- arsalur, smekkieg setaistofa, eid hús og fundaherbergi: Eru þar kjn ágætustu stanfsskilyrði, og getúr. ísfirzk æska sótt sér þang að hollar^-og hytsaœar skemant ! anir. Einherjar starfa nú í þréftv Uppreisn í ííiS Agæt mexíkönsk kvik- mynd í Stjömubíói. MEXÍKANSKAR kvik- S s s s s s myndir eru sjaldséðar hér-^ lendis, en þær, sem hér hafa j verið sýndar, hafa vakið veið v skuldáða athygli. Stjörnuhió S heiur nú byrjað sýningar á * mexíkönsku myndinni „Ut>}>. reisn í kvénnafangelsi’1, s«án • fjaljar um hörniungar og^ misjíunnarlausa meðferð á( ungri konu, sem saklaus var { ttæmd til dvalar í illræindu \ kv^inafangelsi. Söguþráður- \ inrá sfeal efefci rakinn hér, S þess aðexns getið, að kvik-S niyndin cr áhi’ifamikil ogS spennandi — í auglýsmgum' hörkuspennandi — og vel ^ ]>ess virði að sjá hana. Aðal- • hljitvcrkið, ' óhámisig'jujsiimu ^ konuna, cr dæmd var án^ saka, Icikur Msraslava, ungý Icikkona af tékkneskum ætt-j uni, cr öftlast hefur góðanl orftstír -fyrir lei-k sinn í kvik- \ myndum og söng á skemunti ; stiiðum í Mcxíkó. R. t I sveitum — ylfinga-, skáta- og I rekkftsv^it. _ ,en einníg hefirr ; starfað í félagfcd í r.okkur ár j hjálparsveit skáta. f tilefni afmælisíns héldu Einheriar á sl. sumri skátamót fvrir Vestfirði £ Botni { Dýra- firði. oa' sóttu það mót á annsð hundrað skátar víðs vegar að af Vestfiörðum. Var það 5. Skáta mót Vestfjarða, sem Enherjar hafa stáðið fyrir. Pélagsforingjar Einherja hafa verið auk Gunnars Aiitl- rews þeir Hafstein'n O. Hannes- son bankafulltrúi og Gunnlaug- | ur Jónasson hóksali. sem nú er í fólagsforingi Eibherja. Heimfa ásíu og Afríku ríkln aukafund alisberjarþings 5f>! JSTEW YGRK, fimmtudag. Mongi ,Slim, fastafulltrúi Tún is hjá ..SÞ, ræddi .í dag á ný við Hamm'arskjöld, fram- kvæmdastjóra SÞ um bróun mála í deilu Túnishúa og Fakka og árar.gurinn aí til- raunpm Brcta og Bandaríkja- manna til máiamiðlunar. Slim mun í k\röld ræða við trn- velda nefndina, sem Asíu og Afrikuríkin hafa sebt á lagg- irnár til að fylgiast með stríð- inu í Algier o» Túnisdeilunni. Senniiegt er talið, að nefndin muni ræða mögueikana á að fá aHsheriarþingið kailað sam an til aukafundar til að ræSa Algier-rmálið allt saman. EKki mv.-i-’aeta hafa fundið sterkan hljómgrunn.. n AÐALFUNDUR Félags bif- vélavirkja var haldinn sl. þriðjudag. í stjórn voru kosnir: Form. Björn Steindórsson, c./o, EæsLr, varaformaður Pétur Guðjóns- son, c/o Heykjavíkurflugvelli, .ritari Sigurgestur Guðjónsson, gjaldfeeri Guðmundur Þorsteins son, c/o. Bílasmiðjunnl, fjár- málaritari Guðmundur Öskars- son, c/o. Hæsir. í varastjórn voru kosnir: Þor varður Guðjónsson, c./o Kr. Kristjánsson, Hálfdián Helga- son, c/o Jóh. Ólafsson og Finn- bogi Eyjóifsson, c/o Páil Stef- ánsson. Dagskráin í dag: 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra inanna. (Leiðspgu- inaður: Guðmundur M. Þor- láksson kennari.j 20.30 Daglegt mál (Árni Böfiv- arsson cand. mag.j. 20.35 Erindi: TJr suðurgöngu, II: Fciieyjar, Milano, Assisi (Þor- björg Árnadóttir). 21 Létt kiasúsk tónlist (plötur): Sænskir listamenn syngja og leika. 21.30 Útvarpssagan: „Sólon ís- landus:í £-ftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi, XII (Þor- steinn Q. Stephensen). 22.10 Passúsálmur (29). 22.20■Ítalíubréf írá E-ggert S.tef- ánl'syni: Rlchard Wagner og Feheyjar (Andrés Björnsson flyttir). 22.30 Frægiv hijómsveltiri Ðagskráin á morgun; ;.j.2.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 16 Raddir frá ' Norðurlöndum, XII: Danska leikkonan Bodil Ipsen les „Historine om en rkoder'1 eftir H. C. Andersen. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþóttúr (Baldur Möll- er). — Tónleikar. 18 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Hanna Dóra"' eftir Stefán Jónsson, X (höfundur les). 18.55 í kvöldrökkrínu: Tón- leikar af plötum. 20.30 Upplestur: Eanilía Borg leikkona les smásögu, 20.50 Tónleikar: Lög úr óperett- um (plötur). 21.20 Leikrit: „Pétur og Páll“ eftir Edvard Brandes. — Lcik- stjóri og þýðandi; Haraldur Björnsson. 22.10 Passíusálmur (30). 22.20 Danslög (plötur). Fyrsfa olían úr Sahara komin tii Frakklands. PAKÍS, fimintuclag. — Fyrsii olíufaniiurinn frá nýja olíu- svæðimi í Sabara cr kominn iil Frakkiands. OliusfeipiS Presl dent Meny feom í dag til haín- arbæjarins Lavera í nágrcnni Marseilles meft 14 ÖÖÖ tonn af oKu, og annað skip er yæntan- legt bráðlega. Séríræðingar hafa rannsakað olíuna og segja hana bctri en þá, scm fæst ft'á írak, en til þessa hefur faún ver ið talin hm faezta í hcimi. Verksfjóraféfagi hefur keypf Skipholfii VERKSTjéiRAFÉLA-G Rvík ur hélt aðalfund sinn sunnu- daginn 2. marz sl., var sá fund- ur fjölmennari en nofekur ann- ar, sem félagið hefur haldið. Á árinu 1957 höfðu 17 verk- stjórar gengið í fóíagið, en. tyeix fólagsmenn höfðu látizt á-árinu,: íélagatala er xm 262. Fjárhagur féáagsins er mjög góður^, eins þó árgjöfei félags- manna séu faemax 14g. Á sl. óri festi félagið kaup á húseign í Skipholti 5 s Spykjavik, 'sem það fcyggst. m feráðúr gjera að- heimili sínu' fyrir starísernl sína. i (, í stjórn félagsins fyrir yfira standandi félagsár voru feosnirs Syeinbjöm Hannesson form-ai& ur, og með honum þeir Adolf Petersen, Guðlaugur Steíá ;s» son, Guðjón V. Þorsbeinsson og Matthías Matthíasson. 'jj ---------4L~--------- 1 Öskudagssöfnun R K í j OSKUDAGSSÖFNUN Evífe- urdeiídar EKÍ nam rúmlega 100 þús. kir. fyrir seld merki í Rvi'kí Vild Reykjayíkurdeildin fíytj® beztu þakkir öHum, sem unmt að þessum góða árangri o j máí leið öllum Reykyíkingum, seaát styðja starfsemi Rauða favss* ins á einhvern hátt. . 80 þús. heimliislausar vegna rioca i Zambesi. LOURENCO MARQUE3, Portúgöláku . Aastur-xAfríku, fimratudag. -NTB-ÁFF). Rúm- lega 80 þús, nianns stóðu í dag uppi án þaks yfir höf- uðið, er flóðið i Zambesi ná'ði hámarki. Bæir og þohp standa undir vatni o« margar íjöl- skyldur hafa misst Iiúsdýr sin í vatnið. Enn er ekki vitað hve rnargt fc"k hefur farizt, en bú- izt er við. að tala.n sé há. Ein mi'kiðvæg já.rnbrautarleíö er enn r.othæf, en hana er aðeins hæsit að nota að nót.fa. t.il. —- Mikið magn af matvælum er sent til héraða þM'~ra. sem orðið hafa f.yrir flóðinu, og hafa portúgöMcu yfirvc'.-din til athugunsr að kaupa hsli- kcptera til að tafeá þátt í b j ör g unars törf um. V35 læninQi FR!Ú Rene Storme lét sér ekki bregða, þegar skamm- bvssuvopnaður ræningi ruddist inn í verzlun hennar í Detroit, hirti þaðan 100 dollara. Á leið- innl út sneri hann sér að frú Storme og sagðist aðains ætla að fá þetta Htilræði lánað i nokkra daga. Nokki’um dögum seinna 'fékk verzlunin ábyrgoarbréf úr póst inum, sem í voru 140 dodar-r og bréfmiði, sem á stóð; Ég bið afsökunar á því ónæði, sem ég hef gert yður, en ég á þrjú böra og var atvinnulaus, en nú hef ég fengið atvinnu. í MATINM TiL HELOAR- iNNAR v e « ð HAFNARFJORÐUR — NAGRENNÍ. % í S s V s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s $ s s s s s s i < s s s V s s s s s i s $ s s s s s s í Fjiöreyti í sunitudagsmaf. /1 n T. d. barið nauta- og folaldabuff. Dilkalifux og hjörtu. —- Hangikict Sjálfsafgreið sia. SpariS tíinaiin. — Veljið sjálf. Svio. Kjörbóð Kaupfélags Hafnflrðin >a Sir'andgötu 28 ÓBAR2NN VESTFIRZKUH HARÐFiSKUR. HélmarsbúS NjáLgptu 28. Þórsgötu 15 Sími 1 - -72 - 'S7 Sínij 1-76-15 SENDU’3 5IEIM, ALLAR MA'TVÖRUR. Bræðraborgarstíg 43. Trippakjöt, reykt — saltað og nýtt. SviS — Bjúgu. Léít saltaft kjöt. VERZLUNIN N-ýtt lambakjöt Bjúgii Kjötfars Fiskfars Kaupíélag Képvogs Álfhólsvegi 32 Sími 1-96-45 Kjötfars Vínarpylsur Bjúgu Kjötverzl. Búrfoii Lindargötu. Sími 1 - 97 - 50. Hafnarfirði. Sími 5 - 07 - 10 Kjöíverzhm ííjaíta Lýðssonar Hofsvallagötn 16. Sími 12373. f i I I % I i % V i I I í V b ví I vl Sj Vi VJ vi s! V. y V v: vi V vi v; v.! v2 V (i s! i vi « V V V $■: V, 1 i í i i i: % I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.