Alþýðublaðið - 07.03.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.03.1958, Blaðsíða 4
AljþýlnfelaSli Föstudagur 7. mará 1058- verrvA06(iR mgsms HAIÍÐFISKUR hefur svo að segja ekki fengiít í verzlunum i Reykjavík imtlanfarna mánu'ói. Ég tel þa'ð ekki, þó að hægí sé að kaupa harðfiskbita, óbarða, í pokum fyrir ir.iklu hærra verð eti áður var á venjuíegum harð- físki. Mér er sagt, að stríð slandi mjlli verðlagsstjóra og harðfiskssala um verðið á fisk inuni, harðfiskssalar hafi ekki taiið sér mögulegt að hlýta fyr- irmæium verðlagsstjóra og — grj;t verkfall. ■ ÉINU SINNI varð Stríð liiilii bakara og' verðlagsstjóra um verð á kringlum. Bakarar hættu að framleiða kringlur, en í þess stað fóru þeir að búa til sams- igonar mat, en þó með öðru lagi. Nnkvmmíega sama. efnið var í tfvói'utveggja. Við þetta vár látið sitja. Nú kaupir maður hringina, érr fær ékki hagldabrauðið. Það ér allur munurinn. Eins ér m'eð fiárðfiskinn og þó öllu verra. SJÓMAÐUR skrifar: „Mig Íangar til að skrifa þér nokkrar línur í tilefni þess að mikið er nú rætt og ritað um frjálsa verzl bn eða fríverzlun þjóða á milli, og datt mér því í hug hvort við’ íslendingar ættum ekki fyrst og fpemst að byrja á því að gera verzlunina frjálsa innanlands áður eh við iærum að ræða við erlehdar þjóðir um frjálsa verzl un. Væri æskilegt að Búnaðar- þing það sem nú situr, tæki af- stöðu til þessa stórmáls og því næ.st Alþingi. í því trausti Vil ég leggja nokkrar tillögur fram. VERZLÚN hefuí mikla þýð- ingu fyrir allt fjármálá- og efna hagslíf þjó’ðarinnar, og er því ekki sama hvernig hún er. rek- in, hvort hún er rekin með hag einsiakimgsins eða voldugra fé- iagssamtaka fyrir augum, — ekki' allrar þjóðarinnar. Ég vil Xyrst minnast á innlendu vérzl- uniha, sem gerð var ófrjáls með Harðfiskssalar kafa gert söluverkfall Eru í stvrjöld við verð- lagsstjóra. Sjómaður ber fram tillög- ur um breytiiigar á verzl- uninni. afurðarsölulögunuin, er alþingi samþykkti á sínum tíma, og urðu þess valdandi að umráða- réttur bænda yíir afurðum sín- um var tekinn af þeim og olli mikiíii truflun á innahlandsvið- skiptum og einnig dýrtíð í land- inu. ÉG VIL leggja til, að afurða- sölulögunum yrði breytt þannig: Á hverju hausti, í sláturtíðinni, skal halda frjálsan sölumarkáð fyrir íslenzkar afurðir í öllum kaupstöðum og kauptúnum á landinu, þar sem sláturhús eru — Tala markaðsdaga færi eftir fólksfjölda og afurðamagní, sehi kæmi í hvern stáð. • Kostirr.ir. sem þetta sölufyrirkomulág hefði væri fyrst og fremst þeir, að bændur gætu milliliðalaust selt afurðir sínar beint til neyt- enda og fengið jáfnvel hærra verð fyrir þær en í gegnum milliliði auk þess myndu flestir smærri bændur geta selt allar sínar afurðir strax og losnað við geymslukostnað. Aftur á móti mundu neytendur fá ödýrara kjöt og aðrar afurðir þar sem þeir myndu að rnestu leyti losna við milliliðagjaldið, sem ætti að hafa áhrif á vísitöluna til lækk- uhar. ÞAÐ ATRÍBI afurðasölulag- anna að greiða uppbætur t. d. á útflutt kjöt, sem verkar þannig að útlendingar geta fengið kjöt- ið ódýrara en við sem búum í landinu, það er régin hneyksli. Ekki ef gott að skilja hvað vak- að hefir fyrir .löggjöfunum méð þessu. Því að eflaust mætti auka neyzluna og söluna í landinu til muna ef verðið væri lægra. Þetta er bara nokkrar hugleið- ingar um hina innlendu frjálsu verzlun eins og hún er í frsim- kvæmd í ársbyrjun 1958. IÍÖMLURNAR, sem settar voru að banna mönnum að panta sjálfir frá útlöndum ýmsa hluti eftir erlendum verðlistum tel ég stórt spór aftur á bak. Ög eigi því að afnema þær, þýí að þær virðast ekki háfa dregið ur gjald eyriseyðslu þjóðarinnar héma síður sé. Aðeins skert fétt aíþýð unnar til áð kdupa sér góða og gagnlega hluti með sannvirði, en margut hafði gleði og á- nægju af slíkri verzlun áður fyr. Vísa ég svö þessum tillögum og ábendingum til féttra aðila, til úrlausnar eða andsvara, ef ekki er rétt með farið.“ Hamies á liorninu. Verðlaun Framhaid af 12. iíðu. menntaráðiru eiga nú saeti þeir: Gunnar Gunnarsson Birgir Kjaran Davíð Stefánsson Guðm. G. Hágalin Jóhánnes Nordal Kristján Albei'tsson Kristmar.n Guðrnundsson Tómas Guðmundsson Þorkeli Jóhannesson BókiúáiintavérðlSún sera þessi eru algfer nýjúng á ís- Uliarjerseykjó! SACKKJÓLAR AÐSKORNIR KJÓLAR NÝ SNIÐ MARKAÐURl^N HAFNAJtSTRÆTI 5 iandi, . en fefðcast mjög víða erlendis. Ér feynsía fyfir því, þar seói §’ík verðlaun eru véitt, að b"u orka mjög örv- and,I é alla bÆanennrtastarí- semi, hvetj-> skáld og rithöf- unda ti!l dáða. Er eigi ástæða til armars en ætla, en svo véfði einni" hér á landi. Sfarfsbrt dagana 7. ííi Í2. marz 1958. TJAIl N A lí C A F É fdstudag 7. marz kl. 20,30 : SVERKIR KRISTJÁNSSON : Eriridi um Baldvin Einarsson, braut- ryðjanda íslenzkrar siáCfstæðisbaráttu á 19. öld. ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON : Kafli úr nýrri bck. G A M L A B í Ó surrnudag 9. marz kil. 11,30 : JÓN HELGASON PRÓFESSOR : Fyrirlestur um ísienzk handrit í Brit- ish Museum. T J A U N A R C A F É mánudag 10. marz kL 20,30 : ri ALLDÓR KILJAN LAXNES'S : Férðasags. KVÖLDVAKA A Ð HÓTE L B O R G miðvikudag 12. marz kl. 20,30 : KRISTINN E. ANDRÉSSON setur sarakcmuna. Þassi skáld lesa úr verkum sínum : Guðmundur Böðvarsson Halldór Stefánsson Hannes Sigfússon Jóhannes úr Kötlmh Jónas Árnason Thor Vilhiálmsson ÉINSÖNGUR: KRISTINN HALLSSON. K y n n i r : JAKOB BENEDIXTSSON. 5*í Dans til kl. 1,00. í*í Aðgcngumiðar seldir í Bókabúð Máls og Menrdngar, SkólavcrðusJtíg. Framhaid áf SÍÖil, læting þess v?fknáðaf að loka játendur hcnnar inni. Það sýn ist liggja í hlutarins eðli að at- hafnafrelsi j istaklingsins get- ' ur ekki einskorðazt við Kakala þann, sém í Mánudagsblaðið ritar og væri bó nógu IUt held- ur verðúr áð böða sarna fétt hahda öliúm b.é. skefjalausan hnefarétt Öh fkálmöld. Þá mún það og nýbrfevtni í máli að taía um „að leiða svað yfir . . Fáráðlinga- svo sem fylliraft. ar og sóðar vcitust í svaði, svín lágu í bví og hestar slettu því stundum, eh rvo hátt vissi ég engan aðila hampa því nema Kakala áð tál? um að leiða það yfir heilá þírð. Ég ætla það rangmæli svö -em fleirá í blöð- unum mcð T ' n Figisrður Jónsson frá Brún. H. C. lí nsen heim- sæklr lágósiavíu. KHÖFN, f'. mara (NTB). — H. C. Hans f forsætis- cg ut- anrikisfáðhr rra Danmerkur, fer á morgim íi! Bílgrad í opin- bcra hetos .kú ii iboði rfkis- stjórnar íég 'slavm. Eftir að formlegiím ótíöfcnathöfnum er lokið, mun rfansen Mtta Títo forsíeta árdrgis á þriðjudaginn og munu jþfiy vandaraál stjórnmá’ahr" Á miðvikudag- inn fer H, C Hansen ásamt förunautnm s'-uns í kynnisferð lim landi'S. Fundur V.-Evróps bandðiagsins Selwyn Lloyd, utaoríkisráð- herra er farinn tií Róman tíl- að sitja þar ráðherrafmM V.- Évrópu bandalagsins. Eitir fundinn í Róm t'er hann áfnam til Manila til :<ð sitja þar ifáð- herafund S.-áu. Asíuibandalags iiis (SEATO). Ll'ovd ssgði við biaðamenhs á flugvellinum, aö heíira- sóknin til Róm mundi gefa horr. um tækifæri til að ræða ev- rópsk vandamál í dag á óforra legan liátt við staiTsbræður sína í hinum aðildárríkjum Vestur-Evrónu bandálágsins? Hann taldi líklegt, að á fúndíir úm í Róm vrði rætt uns fri- yerzlunarmálið, brezka Kerífitt í V.-Þýzkalandi og afv'oþnuá- armálvn. ísafjörður Frambald af 'I2.síð«. það, að nú orðið þurfa nauðsyh- íega að vera til á heimilúiri ýtó. is tæki, sem áður vörú flágæfc eða óþekkt. Tillögumenn g'era sér ljóstj, að upphæð sú. sem lagt er tií að tekin verði inn á f járhagsá- ætlun þessa árs, hrekkur ekki langt, en hún á aðeiris að vera byrjunin. Gera verðnv ráð fyrir áframhaldandi framlögúm £ sjóðinn í nokkur ár bangað tiL innborganir verða það miklar, að þær dugi til þess að full- næsja eftirspurn eftir lánum úr sjóðnum, eða þar til ákveðinni upphæð er náð, t. d. 1 mil'ljón: krória. Þá má einnis á það ber.da að< dýrtíðin og erfiðteikarnir á þvf. fvrir nygifta að komast yfir húsnæði og annað; sem þárf til heimiþ'sstafnunar, geíur h'aft í för sér vaxand lausnng, sem æskfteot er fvrir bæjarfé- las'ð os bióðfélagið að reynt sé að fvn'rbyggja. Með betta í huea ér framan- rituð tilíaga fram boriti. « ’t * * 'é >■ Á &B€jHR€íU!NI ©r siiasti siMydagur f <5> Athugið: Tii áraméU eru eftir »0 198 vinnlngar - saotafe Í3 245 krésiur. * m*n * i a m ■ *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.