Alþýðublaðið - 27.11.1928, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.11.1928, Qupperneq 1
Aipýðublaðið Oefið út af Alpýðiaflokknusins Næturlíf ParísaFborgfar (En Nat i Maxim) Sprenghlægilegur gamanleikur í 8 þáttum. Leikin af frönskum úrvalsleik- uium. Aðalhlutverk leikur:l§ Nicolas Rimsky af framúrekarandi snild. Skemtileg mynd frá byrjun til enda. Bðrn fá ekki aðganp. Beztn kolin i holaverzlon Guðna Einarssonar & Elnars. Sími 595. kg- Hép með tilkynnist vinum 015 vandam'dnnum, að okkar kæri fiaðir og tengdafiaðir, Björn Hannesson firá Jörfia, and- aðist 21. þ. m. Jarðarfðr hans er ákveðln fiimtndaginn 29. þ. m. kl. IV2 e» h. frá heimili hans, Njarðargðtu 61. Fyrir hðnd aðstandenda. Sigurður Guðmundsson. Nýkomið: Hinir ódým lérefts-nátt- kjólar og kven-lérefts- skyrtur, siikiundirföt, kvenbolir (20 teg.) og ýmsar prjónavörur handa kvenfólki. Asy. G. Gunnlauysson & Co. Austurstræti 1. Vantar yður fðt eða frakka? Farið pá beina leið í Vöruhúsið Og spyrjist fyrir um verð og ath. vörugæðin. Vöruhúsið hefir bezta, mesta og ódýrasta úrvalið af fötum og írökkum. Pað kostar ekkert að skoða vörurnar. Þetta er ódýrt: Ðlóðrauð epli, kassinn á 18,50. Perur, 75 aura V: Vínber, 75 aur---- Jólakerti, 50 aur. pk. Framúrskarandi lágt verð á sykri og matvöru. Verzl. Gunnarshólmi, Hverfisgötu 64. Sími 765. Þér jmrfið ekM að leita lengnr! Jólavörumar eru komnar í stórkostlegu úrvali. Þar getið pér valið úr öllum regnbogans lit- um silki og Crepe de Chine i ballkjölinn yðar og tilheyrandi blóm. Silkinærfatnaður og silkisokkar í samsvarandi litum. I peysu- föt fáið pér Ijómandi fallegt svart klæði fyrir 7,70 meterinn, silkisvuntuefni, svört og mislit, yfirleitt alt til peysufata. Mikið úrval af skinnhönzkum. Eiflið Dér vetrarkapu ? Ef ekki, pá höfum við mikið úrval af nýtizku káputauum og skinnum. — Mislit klæði i mörgum litum. í olervorudeildiuni fáið pér leirtauið, sem polir suðu og endist pví margfalt lengur; margar gerðir af matar- stellum. Þvottastell á kr. 9,75. í samsætunum dást gestirnir að Edinborgarkaffistellunum. Stórkostlegt úrval af bollapörum og diskum. Hræriföt [á kr. 1,80. Kaffikönnur og katlar. Pottar á 1,50. Hnífapör á 0,95; einnig hin vönduðu hnífapör og skeiðar með frönsku liljunni. Afar ódýrt. Þá eru nýkomnir sauma- kassar og ef pér purfið á barnavöggu að halda, pá leggid lelð yðar um Hafnarstræti i EDINBORG Kofi Tómasar frænda. Stórkostlegur sjónleikur í 13 páttum. Tekinn eftir hinu fræga leikriti, og heimsins mest lesnu bók: „Onkel Toms Hytte“ Aðalhlutverkin leika af mik- illi snild: Margarita Fischer, James B. Lowe, George Slegmann o. fil. Þetta er mynd, sem allir verða að sjá og enginn mun verða fyrir vonbrigðum. Stærsta úrval i bænnm af yððnm fataefnum með sanngjörnn verði. Komið strax og pantið jólafötín. Fataefni og bló chevtot seld, pð ekkj sé saumað úr þeim hjá okkur, Verðið hvergi lægra né úrvalið stærra, H. Andersen & Sðn, , Aðalstrætí 16. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS BEBS „GuUtoss“ íer héðan á föstudag 30. nóvbr. síðdegis heint til Kanpmannahafnar. S. R. F. í. Fundur verður haldinn í Sálar- rannsóknafélagi íslands, fiintudags- kvöldið 29. nóv. 1928 kl. 8 r/s í Iðnó, Cand. phil. Halldór Jónasson flytur erindi um sálrænar rann- sóknii fiðlusnillingsins Florizels v. Reuter. Mikilsvarðandi félagsmál verða lögð fyrir fundinn. Stjórnin. Tækifærisverð. 15-20% afsláttur er gefln pessa viku af ölluro kven-prjónatreyjum og peys- um, Alullar- treyjur frá 6,3S, Peysur frá kr. 4,25. Alt nýjar vörur. Verzlunin Snót, Vesturgötu 16.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.