Alþýðublaðið - 27.11.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.11.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3. Biðjið um: Libtoy’s mjólk, Litoby’s tómatsósu, Libby’s niðursoðna ávexti. Alt beztu vörur sinnar tegundar. Kjötbfiðin, Langavegi 76, verður lokuð til föstudag, sökum breytinga á búðinni. Aígreiðum viðskiftavini okkar í útlbúi okkar, Drðarstíg 9. Kaiipfélag Grímsnesinga. Aðvðrun um eiturhættu af áttavitavokva. í auglýsingu Dómsmálaráðuneytisins um alko- hol á áttavita, 21. nóv. 1928, (Lögbbl. nr. 48 - 1928), er svo fyrir mælt, að frá 1. jan. 1929 megi ekki nota brennivín (æthyl-alkohol-blöndu) á áttavita eins og tíðkast hefir, en í stað pess megi' nota tréspiritus (methylalkohol). Nú er tréspiritus (methylalkohol) banvænt eitur. Fyrir skömmu bar pað til í Reykjavík, að maður tók vökvan úr áttavita í hreyfilbát á höfninni og drakk, í peirri trú, að petta væri brennivín, en pað var pá tréspiritusblanda - og maðurinn beið bana af peirri nautn. pess uegna eru sjómenn alvarlega uaraðir við pví að leggja sér til munns pann vökva, sem látinn verður á áttavita í öllum islenzkum skipum efttr nœstu áramót. Landlæknirinn. Reykjavík 24. nóv. 1928. G. Björnsson. Reykmgamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Gíasgow --------- Capstan --------- Fást í öllnm verzlunum Erlend símskeyti. Khöfn, FB„ 25. nóv. Nobelverðlaunum varið til mann- úðaðarstarfs. Frá Osló er símað: Samkvæmt blaðinu „Aftenposten1' ætlar Sig- rid Undset að verja Nobelsverð- lautmnum til þess að stofna ýmis- konar styrktarsjóði. Sá fyrsti þeirra, að uppbæð 80 þúsund kr„ var stofnaður í gær. Rentunum verður varið til þess að hjálpa foreldrum, sem þurfa að fratm- fleyta 'Vitgrönnum [fábjánum?] börnum heima hjá sér. Nobileleiðangurinn enu. Seather ræðismaður í Tromsö hefir sent stjórninni í Italíu tnl- lögur um að senda leiðangur á næsta sumri til þess að leita að loftskipsflokknum [úr Nobileleið- angrinum]. Herforingi dauður. Frá Berlín er símað: Scheer flotaforingi, sem stjörnaði flota Þjóðverja í Jötlandshafsprustunni í mailok 1916, er látinn. jneð sér, en pegar viljinn og á- frnginn eru annars vegar, þá eru flestlr hlutir færir. Úr Hnappadalssíslu. Kolbeinsstaöahreþpi, FB„ í nóv. Veðrátta góð frá ársbyrjun, en grasspretta með lakasta móti i eumar. í Hítarnesáveitu var þó övenjuhátt gras. Heybirgðir yfir- Jeitt bjarglegar. Góð spretta í kálgörðum. Stærst gulrófa í Syðfi-Skögum (Fagraskcgi hinum forna) 1,8 kg. að þyngd. — Þurkar svo miklir í sumar, að tjarnir þornuðu. Botoinn í Kring- ilvatni skrælnaöi, en í Tóttavaitoi var að eins litill pollur, sem kýr sóttu í tíl drykkjar. Hrauntjörn vafð skrælþurr og hinn fíni mosa- gróður í jbotni hennar varð blóð- rauður af sólskininu. Tiltölulega mikíð af hrís-nýgræðingL er að fvaxa upp í Barnáborgarhrauni. Uu dagiiaiB ©§ veginn. Næturlæknir er i nótt Halldór Stefánsson, Vonarstræti 12, sími 2221, Fulltrúaráðsfnndur verður haldinn í kvöld kl. 8V2 í Kaupþingssalnum. Á dagskrá verða þessi mál: Bæjarfulitrúar og fulltrúaráðið, virkjun Sogsins, húsnæðismál og ræktun bæjar- landsins og önnur mál, Jón Lárnsson. I kvöld er síðasta tækifærið á þessum vetri fyrir Reykvikinga til að hlusta á kveðskap Jöns Lárussonar og barna hans. Á safnaðarfundinum í gærkveldi voru samþyktar til- lögur þær, er áður hafði verið ftestað, þess efnis, að þjóðkirkju- söfnuðurinn bjöðist til að taka váð fjármálum dömkirkjunnar af rík- inu með þessum skilyrðum: 1) 250 þúsund kr. tillagi frá ríkinu til byggingar nýrrar kitrkju. 2) Skuld dómkirkjunnar við ríkið, ef nokkur verður, falli niður. 3) Rik- ið greiði 600 kr. árlegt gjald tii dómkirkjunnar, gegn því, að það eígi frjálsan afnotarétt hennar til opinberra, kirkjulegra athafna, svo sem við alþingissetningar, prestsvígslur 0, þ. u. 1. 4) Fjár- ÞAEEIR. Áður en ég held aftor heim- leiðis, langar mig títl þess að flytja Reykvíkingum og Hafnfirð- ingum einlægar þakkir mínar og barna minna fyrir þær alúðlegu viðtökur,. sem þeir hafa veitt okkur á kvæðaskemtunum þeim, sem við höfum haldið hér. En allra mest vjljum við þó þakka. öllum þeim einstaklingum, sem á margvislegan hátt hafa sýnt okkur vinsemd og alúð, og eru þeir fleiri en svo, að váð höfum getað náð til þeirra állra með* þakklæti okkar. Reykjavík, 27. nóv. 1928. Jón Lárusson. Fjfrir kveifélk. Morgunkjólar frá 5,75,, Dagkjólar, Kvöldkjólar, Vetrarkápur 22 krónur Rykkápur, Regnkápur, Golftreyjur frá 4,90. Peysur, Peysufataefni, Sjöl, Slifsi, Mikið úrval og gott. Reynslan hefir pegar sýnt, að hvergi er eins ódýrt og hjá S. Jóbaimesdóttir. Austurstræti 14. Simi 188T (Beint á móti Landsbankanum). flásmæðnrl Ljúffengasta kaffiD er frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. mál kirkjugarðsins verði með sér- stökum lögum aðgreind frá fjár-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.