Alþýðublaðið - 28.11.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið GefiO tft aff Alfjýdnflokknitnt Í928. Miðvikudaginn 28. nóvember. 289. tölublaö. Næturlíi gar (En Nat i Maxim) Sprenghlægilegur gamanleifeur í 8 þáttum. Leikin af frönskum úrvalsleik- uiúm. Aðalhlutverk leikur:]|l Nieolas Rimsky af framúrekarandt snild. Skemtileg mynd frá byrjun til enda. B5m fá ekki aðaang. TTr -^^-^--^--^-—!>A A^** Litið herbergi með húsgögnum, rtskast til leigu. Helst með sérinngangi. — Upplýs- lngar f AlÞýðuprentsuiiöjnnnl. Vantar yður f ðt eða frakka? Farið pá beina leið i Vöruhúsið ©g spyrjist fyrir um verð og ath. vörugæðin. Vöruhúsið hefir bezta, mesta og ðdyrasta úrvalið af fötum og frökkum. í>að kostar ekkert að skoðá vörurnar. Saloon kexio * komið aftur. Fell, Mjálsgðtu 43. Sími 2285. Hveiti í smápokum og lausri vigt, og alt til bökunar i Grettisbúð, Grettisgötu 46. Sími 2258. Nokknr slátur og mör, úr sauðum, dilk- um, og veturgömlu fé, fást í dag. Sláturfélag Suðurlands. Slmi 249 3 Hnur. Leikfélag Reykjavífenr. Fijðnrsystir eftir BRANDON THOMAS verður leikin í Iðnó i kvöld 28. þ.m. kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. ATH.: Aðgöngumiðar, sem keyptir voru til sunnudagsins, gjilda að pessari sýningu eða verða teknir aftur meðaB á aðg&ngu- miðasölu stendur. SÍMMÍ IWlo __________ Árshátíð Verkakvennafél. Framsökn verður haldin í Iðnó föstudaginn 30. p. m. kl. 8 V* e. h. Til skemtnnar verðnr: 1. Frú Jónína Jónatansdóttir talar fyrir minni íélagsins. 2. Kvennakór, undir stjðrn Hallgr. Þorsteinss. syngur nokkur lög. 3. Flðlasóló, Bernburg. 4. Upplestur, Hallgrímur Jónsson kennari. 5. Leikin Kvðldvakan í Hlíð, (páttur úr Maður og kona). 6. Danz. Hljómsveit Bernbnrgs (Jass-band) spilar. Aðgöngumiðar verða afhentir í Iðnó á fimtudaginn frá kl. 3— 7 og fðstudaginn frá kl. 1—7 og kosta kr. 2,50. —Hver sknldlans félagskona, sem kaupir 1 aðgöngumiða, fær annan ókeypis. — Tekið verður á móti félagsgjöldum á sama tíma Konur eru beðnar að hafa með sér kvittanabækur sínar. — fifefndim. !SS¥J& mm Kofi Tömasar frænda. Stórkostlegur sjónleikur í 13 páttum, Tekinn eftir hinu fræga leikriti, og heimsins mest lesnu bók: „Onkel Toms Hytte" Aðalhlutverkin leika af mik- illi snild: Mapgarita Fiseher, James B. Lowe, George Siegtnann o. fl. Þétta er mynd, sem allir verða að sjá og enginn mun verða fyrir vonbrigðum. &s.Lyra Fer héðan axinað kvöld kl. 6 um Vestmannaeyjar til Bergen. Allur fiutningnr tilkynnist í dag (miðviku- dag). Farseðlar sækist fyrir kl. 2 á morgun (fimtúdag). Nie. Bjarnason. Hreinn Pálsson syngur í Nýja Bíó fimtudaginn 29, p. m. kl. 7 Va síðd. stundvíslega. Emil Thoroddsen áðstoðar. Aðgöngumiðar seldir i bókav. sigf. Eymundssonar og hjá Katrínu Viðar í dag frá kl. 4. og á morgun. Breytt sðngskrá. Odýr og góð feiti. Flot soðið úr nautabeinum, selj- um við næstu daga á 75 awra Vi kg. Sláturf élag SuðurSands. Sfmi 249. Vallarstræti 4. Hlólk, skyr og rjómi allan daginn. Viðgerðlr á saumavéium, ritvélam og grammófónum fljótt og vel af hendi leystar á Hverfisgðta 101 (kjall- aranum). CHRISTENSEN. I. O. Q. T. „fbaka" nr. 194. Fundur annað kvöld kl. 81/*. Systrakvðld. Félagar beðnir aS fjölmenna. Systumar beðnar at koma með kökur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.