Morgunblaðið - 17.11.1913, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 17.11.1913, Qupperneq 3
morgunblaðið 75 ganga þessu saklausa barni í föður- stað, og gera hið ítrasta til þess, að milda áhrif þessa þungbæra atviks á þann hátt, að barnið fái sem minst um hann að vita. — Þegar vér gengum fram hjá kjallaragluggum hússins, litum vér inn í herbergi það, sem Júliana Jóns- dóttir bjó í. Tvö rúm voru í her- berginu, stórt og lítið; borð stóð á miðju gólfi og á þvi þokkalegt klæði. í einu horninu stóð rokkur og á ofninum kaffikanna, — alt eins og húsmóðirin hafði skilið við það. í gluggakistunni lágu tóbaksdósir og fyrir glugganum voru hvít glugga- tjöld, gagnsæ. Heimili Júliönu býður, eins og vér sáum það gegnum glugg- ann, af sér hinn bezta þokka, alt var hreinlegt og snoturt. Vaqabundus. Góður maður. Skömmu eftir að Eyólfur veiktist, fór að kvisast um það, hvernig á mundi standa, og fólkið stóð á öndinni og hlustaði, margt hvað, varð að eyrunum einum. Var engu líkara en að fjöldi manna kysi, helzt að þetta reyndist sannleikur, og til hvers? Til þess að geta talað um það. Yfirvald, sem einna fyrst kemur við þessa sögu, maðurinn, sem hlaut að gera fyrstu ráðstafanirnar til þess að komast fyrir dauðaorsökina, hann tók sér þetta nærri. Við vinnu sína daginn sem á rannsókninni stóð, fekk hann kviður hvað eftir annað og óskaði þess innilega, að ekkert fynd- ist, er staðfest gæti kvis manna um dauðaorsökina. Hann óskaði þess ekki til þess, að sannleikurinn skyldi lúta i lægra haldi, heldur vildi hann, að enginn maður rataði í þá ógæfu að valda slíku. Fjölda fólks verður það oft á — þó að eftir hafi gengið í þetta sinn — að verða svo undarlega og ónær- gætnislega trúgjarnt á allar stórfeld- ar kvis-sögur, hversu hörmulegar sem þær eru. Hyltinqur. nm. Svo »ho£raannlega« væru jafnve bændur nú teknir að sletta Dönsknnni. Og ef það mein væri rakið til rótarinnar, þ& væri sú rót s k ó 1 a r n i r og þá eink- nm hinar dönskn kenslnhækur, sem þar ern notaðar. Mintist ræðumaður nánar á úmsa af þeim, einkum Mentaskólann, eins og hann nú er orðinn. H&skólann taldi hann helztu vonarstjörnnna, þótt nngur sé. Þá fór hann og sáryrðum um tóm- læti Alþingis i þvi, er að verndun máls- ins lýtur o. fl. Fyrirlesturinn var vel sóttnr og fluttur og þakkaður. — 3 Miðdegisveizla var í Yalnnm i gær og boðið þangað Dönum mörgum hér i bæ og auk þess landsböfðingja, landlækni o. fl. emhættismönnnm úr hænnm. í kvöld er önnur miðdegisveizla og í boðinu landritari, bæjarfógeti og ýmsir aðrir bæjarmenn. 106 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar var i gær. PÓStar. Ingólfur fer á morgun til Oarðs. Kjósarpóstur kemnr á morgnn. Steiling væntanleg & morgun. Söngskemtun frú Lauru Tinsett verður í Bárubúð þriðjudaginn 18. þ. m. Aðoöngumiðar fást í bókaverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar, og kosta kr. 1.25 og 1.00. 1= DjAGBÓíflN. 1= flfmælí 17. nóv. Lonise Jensson húsfr. Helga Helgadóttir húsfr, Áslaug Lárnsdóttir jungfr. Kjartan Hösknldsson steinsm. 35 ára. Veðrið. í gær var hvergi logn, nema á Seyðisfirði. annars gola] eða snarpnr vindnr af ýmsnm áttnm. Ekki verulegt frost neinstaðar nema á Gfrimsstöðnm. Þar var 11 stiga frost, i Svik 0,8 st. hiti, i Yestm.eyjum — 1,0, á ísafirði ~ 5,1, & Aknreyri -7- 6,4, & Seyðisfirði — 2,8. H&flóð er i dag kl. 7,16 siðd. Sólarupprás kl. 9,06. Sólarlag kl. 3,20. í gær var tnngi hæst ú lofti. Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins. Merkis- fyrirlestnr hélt Árni bókavörðnr Páls- s o n i gærkveld i „Iðnó“ nm verndnn Is- lenzkunnar, sérstaklega i skólunnm. Rakti hann það fyrst, hve mikils virði væri viðhald tnngnnnar fyrir þjóðlif vort, og hve aðdáanlega það viðhald hefði tekist — hingað til. N ú f y r s t væri •vo komið, að alvarleg hætta væri á ferð- í varðhaldi: Menn, sem i gær gengn nm Skólavörðustiginn fram hjá hegningar- húsinu, nrðu varir við hljóð mikil »úr steininnm*. Var það Júliana Jónsdóttir, bróðurmorðinginn, sem því olli. Kvað svo mikið að hljóðum hennar, að múgur og margmenni söfnnðust á stígnnm og horfðn á gluggana. Áflog á Laugavegi. Bardagi mikill var háðnr á Laugavegi i fyrra kvöld. Lenti þar saman Pilma nokkrnm Pálmasyni og einnm nndirmanna af Fálkanum. Börðu þeir hver á öðrnm nm hríð og loks tók daninn knta sinn og keyrði hann i Pálma. Fékk hann sár mikið og segja læknar að hann muni í þvi eiga minst vikn. Lög- reglan kom á staðinn og flutti danskínn niðnr i Fálkabátinn við steinbryggjnna. Próf i málinn verða haldin í dag. Einingin, öoodtemplarastúkan, er 27 ára i dag. Qrrein ,um stúkuna eftir Indriða Einarsson kemur i blaðinn á morgun. Fyrsta morðið i annálum Rviknr mnn það vera — eiturmorðið á Eyólfi Jónssyni, þegar frá eru skildir barnaútbnrðir. Sið- asti barnsútburður hér i bæ gerðist fyrir 20—25 árnm — í Sauðagerði. Morð eru, svo sem betur fer, afar fatið hér á landi. Siðasta morðið var framið fyrir rúmum 20 árum norður i Bárðardal, af Jóni Sigurðssyni Drekti nnnustn sinni vanfærri. Jón er nú frjáls maður orðinn og hefir getið sér hið bezta orð jafnan síðan. Eiturmorðið. Bærinn talaði ekki nm annað en eitnrmorðið i gær. Á götunum heyrðist eigi annað samræðuefni. Hvaðan er þeBsi Júliana? Hver var þessi Eyjólfur ? Ætli Jón sé meðsekur? Hvaða refsing liggur við svona voða- legum glæp? Svona spurði maður mann. Öllu þessu er svarað i Morgunblaðinu i dag. “HlfiS tHmpQriaU fn i'itvélinni er óþarft að öí gefa frekari meðmæli enþað, .S að eitt til tvö hundruð g hérlendra kaupenda nota hana dagleða með sí- ^ vaxandi ánægju. Allir þurfa 43 að eiga og nota Imperial- •S ritvélina, sem að eins kostar S 205 kr. ^ Einkasali fyrir ísland og Fær- eyjar, Arent Claessen, Rvík. Leir- og glervörubúðin í Kolasundi hefir með aukaskipinu fengið talsvert af vörum í viðbót við það, sem áður var komið með »Ceresc. Þar er svo margt fallegt, að margur mundi sér kjósa sem jólagjöf. Lítið því inn í Kolasund, og rennið augum á voruna, og vitið hvort of mikið er mælt. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernisolía og Terpintína er bezt og ódýrast í Hvitor, svartar eikarmálaðar Likklæði Likkistnskraut. Teppi lánnð ókeypis i kirkjnna. Eyv. Arnason. Trésmiðaverksmiðjan Laufásveg 2.i Reykt: Lax Ýsa Saff: Jiirsuberjasafí Jfindberjasaft Jarðarberjasaft Hibsberjasafr bezt og ódtjrust í Liverpool. Refsingin sem Júliana fær fyrir gleep sinn verður sennilega eftir 191. grein hegn- ingarlaganna, sem hljóðar svo: Ever sem tekur annan mann af llfi með ráðnum hug, hefir fyrirgert lifi sínu. Eftir þvi, sem frézt hefir, þó eigi frá lögreglustjóra, var játning Júliönu á þessa leið. Liflát verður þó vafalauat eigi nið- nrstaðan, heldnr náðnn og 16 ára fang- elsisvinna. ,. Við morði, án ráðins hngar, liggur aft- ör 8—16 ára varðhald. Dáin er GhiðrÚD Giuðmundsdóttir ekkja Ólafs sál. Ólafssonar hæjarfnlltrúa, en stjúp- móðir Ólafs frikirkjnprests 47 ára. Síld í Liverpool. LtÖGMENN Sveinn Bjömsson yfirdómslögm, Hafnarstræti 22.^ Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2Jog 4—6. Sjálfur viB kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—6. Simi 16. Saltkjöt. Bezta spaðkjötið í bænum fæst hjá okkur. Pundið að eins 32 aura. Ódýrara í heilum tunnum. Ht P. I. Thorsteinsson & Go. (Godthaabs-pakkhús). Carbide, jafnt í heildsölu sem smásölu, selur ódýrast og bezt Hf. P. I. Thorsteinsson & Co. (Godtbaab).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.