Morgunblaðið - 19.11.1913, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.11.1913, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 8? Kvöldskemtun heldur hljóðfærafiokkur hr. P. Benburgs föstudagintt þ. 29. þ. m. kl. 9. i Bárunni. Til skemtunar verður: 1. Hljöðfæraflokkur P. Bernburgs. 2. Guðm. Guðmundsson skáld, les upp kvæði. 3. Bjarni Björnsson syngur gamanvísur með Orkester- undirspili. 4. Brynjólfur þorláksson, samspil. Prógramið verður auglýst síðar. Aðgöngumiðar verða seldir á fimtudaginn i bókaverzlun Sigf. Ey- mundssonar, og á íöstudaginn í Bárubúð, og kosta kr. i.oo og 0.75. Jiaríöfíur, íaukur, (jvítkáí rauðkát og guíræíur nýkomið tit Guðm. Olsen. Jlokkur þúsund jófa-pósfkorf eru nýkomin. Verð: 3, 5, 10 og 15 aurar. Einnig öll önnur fjeifíaóskakorf. Hvergi meira úrval. Laugaveg 10. Guðm. Sigurðsson. Tvö uppskipunarskip eru til sölu. Semjið við Björn Rósenkranz. Epli, 2 ágætis tegundir, Vinber, Perur, Bananar, Laukur. Nýkomið til H.f. P. J. Thorsteinsson & Co.. (Godthaab). » Agæt Epli og Vínber nýkomin í sælgætis- og tóbaksverzlum M. LEVÍ Laugavegi 12. Zinkhvita, Blýhvíta, Fernisolía og Terpentina er bezt og ódýrast í Bdinborg’. Carbide, jafnt i heildsölu sem smásölu, selur ódýrast og bezt Hf, P. I. Thorsteinsson & Co. (Godthaab). IfANDAI^ Pétur A. Jónsson, Operasöngvari. Eins og áður var getið i Morgun- blaðinu, þá dvelur hann i vetur í Berlin og hefir sungið á consertum þar og sýningum og hlotið mikið lof fyrir söng sinn. Nú er hann ráðinn við Operuna i Kiel er heitir »Stadtteaterc — er bæði söng- og leikhús — og eitt með stærri leikhúsum Þýzkalands. Samningarnir eru til priggja ára, frá 15. sept. 1914 að telja; sumarfrí hefir hann í 4 mánuði og laun hans mjög góð. Pétur verður einn af aðal söng- kröftunum og verða hlutverk hans bæði mörg og mikilfeng. Hann un- ir ágætlega hag sinum og álitur fram- tíðarhorfur sínar hinar beztu. Verða vonandi ekki mörg ár þar til Pétur verður framarlega í röð heimsfrægra söngmanna 1 M. SaltkjöL Bezta spaðkjötið í bænum fæst hjá okkur. Pundið að eins 32 aura. Ódýrara i heilum tunnum. E P. I. Thorsteinsson & Co. (Godtbaabs-pakkhús). Svörtu gammarnir. 17 Skáldsaga eftir Ovre Richter Frich. (Frh.) — Henni þykir þó vænt um yður. — Haldið þér það? — Eg veit það. En hún er hrædd við yður, þér eruð svo stór og fas- mikill....... Eg er það ekki lengur, svaraði Burns. Eg er orðinn svo gæfur síð- an eg misti handlegginn. Eg er ekki eins illhryssingslegur eins og fyr. Og hún getur þó als ekki vænzt þess að, eg láti taka af méi þennan handlegg hka, til þess að verða ekki eins mikill fyrirferðar. En þér getið ekki trúað því, læknir, hvað eg er ástfanginn. . . Eg vildi næstum því óska þess að verða veik- ur og vanmegna aftur..... — Hversvegna? — Vegna þess að hún hefir lofað því að stunda mig þá, hvar sem eg verð í heiminum. Og eg veit að hún stendur við orð sín . . . . Tlorsk skíði bezta teg., til sölu með tækifæris- verði. Ritstj. vísar á. Duglog stúlka óskast í vist nú þegar í Bio-kaffihúsinu. Nielsen. Stúlku vantar á gott heimili i Vestmanneyjum undir eins. Sern- jist við Ólaf Ölafsson, Brekkustíg 7. Cordosa direktór. Cordosamálið er kunnugt orðið um alla álfuna og mjög umtalað. — Louis Cordosa og börn hans tvö, Harry og Sonja vorn í fyrra ákærð fyrir fjársvik og pretti. Sá heitir Byrdal yfirdómslögmaður, er fyrstur hófst handa gegn þeim. Kom það þá í ljós, að þau höfðu grætt of fjár með eintómum prettum, t. d. eina miljón króna á fjórum mánuðum. Voru mörg vitni leidd í málinu og hallaði sökinni því metra á þau feðg- in. — Louis Cordosa er gyðingur að ætt, og á heima í Kaupmanna- höfn. En Harry var á ferð frá Ameríku, er lögreglan handsamaði hann á skipi í Kristjanssand í Noregi. -----WWBJi—^"|ii ■ ■ ----- — Klukkan er tvö, sagði Erko það er kominn tími til ferða. Fjeld greip stýrissveifarnar. — Er alt tilbúið? mælti hann. — Já, svaraði Erko. í sama bili heyrðist dálítill hávaði eins og saumavél væri snúið hratt. Hinir stóru vængir fóra á hreyfingu og loftfarið sveif á stað. Fjeld lét nú skrúfuna yfir höfð- um þeirra taka til óspiltra málanna og hófst nú fleyið með feiknahraða þráðbeint upp í loftið. Þegar þeir þóttust komnir nógu hátt, stöðvaði Fjeld efri skrúfuna en setti hina á stað. Vængjaslátturinn varð æ tíðari og klauf nú þessi stóri, guli fugl loftið, með ægilegum hraða. Þeir sneru á leið til borgarinnar til þess að reyna stýrið. Borgar- búar voru allir í fasta svefni, engin lifandi vera sást á götunum. Það eina sem bar vott um að menn hefðust þar við, var reykurinn úr verksmiðjustrompunum. Svo sneru þeir við og stefndu til suðurs. Þeir sátu hljóðir, heillaðir af töframagni náttúrufegurðarinnar. Sólin var enn ekki risin t borginni, en þeir voru svo hátt uppi i loft- inu, að ljóshaf hennar steyptist yfir fuglinn, eins og gullbrynja. Það var eins og jörðin væri kom- in á fleygiferð. Bæir og akrar, foss- ar og vötn þutu til norðurs eins og alt væri að heyja kapphlaup til ein- hverra ókunnra staða. Það var þjóðbrautin ein, sem virt- ist standa kyr og ekkert skeyta þessu óðagoti á landinu umhverfis. Hún lá þar söm og jöfn, óendanleg að því er \irtist. Aðrir vegir voru þar einnig, þvergötur og héraðsvegir, og þeir þutu til norðurs með sama hraða og alt hitt. En aðalvegurinn var eins og gult band, sem tengdi saman'fólk og héruð. Burns starði og starði. Hann ætl- aði ekki að trúa sínum eigin aug- nm. Honum fanst sem hann væri kominn í skóla og athugaði þar landabréf, alveg eins og á æskuár- unum. — Hvað förum við hratt? grenj- aði hann af öllum mætti, svo að heyrðist til hans fyrir hávaðanum í vélinni og skrúfunum. — Við förum hér um bil 160 kíló- metra á klukkustund, svaraði Erko. Það er minsta ferð. — Hvaða blekklessa er þetta ? spurði Burns og benti til suðurs á svartan blett, sem sýndist fljóta á sjónum. — Það er reykurinn i Gautaborg, svaraði Erko. Beint þar norður af sjáið þér hvítan blett, eins og væri þar snjóskafl. Það er Tröllhettan. Og lengra burtu sjáið þér eins og svart- an klett með rauðu bandi umhverfis Það er Karlskrona vigið og Marstrand- bær. Og úti á skerjunum sjáið þér smástryk, eins og væri þar gáigi. Þér skuluð einhverntíma spyrja Fjeíd nákvæmar um þann gálga, en það er Paternostervitinn. Og fuglinn hélt áfram viðstöðu- laust, með látlausum vængjaþyt og dýfði bringunni æ lengra inn i Ijósalönd morgunroðans. Héraðs- búar hættu vinnu og störðu á eftir þessu einkennilega flugdýri. Slika sjón höfðu þeir aldrei séð áður. Þeir félagar þutu nú yfir Eyrar- sund og Sjáland, og framhjá Korsör í þann mund sem gufuferjan sigldi þaðan til Kiel. Fjeld stýrði i sömu átt, en ferjan varð skjótt á eftir. Hálf tíma siðar voru þeir staddir yfir Kiel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.