Alþýðublaðið - 28.11.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1928, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðlð Ctofitt dt af AlÞýttaflokknatnB Næfuriíf Parísarborgar (En Nat i Maxim) Sprenghlægilegur gamanleibur i 8 páttum. Leikin ai frönskum úrvalsleik- urum. Aðalhlutverk leikur:]|| Nícolas Rtmsky af framúrekarandi snild. Skemtileg mynd frá byrjun til enda. Böm fá efeki aðganfl. Lititt herbergi með húsgögnum, óskast til leigu. Helst með sérinngangi. — Upplýs- ingar I filpýðuprentsmiðjunni. Leikiélan Reykjaviknr. Foðursystir Vantar yður f ðt eða frakka? Farið pá beina leið í Vöruhúsið og spyrjist fyrir um verð og ath. vörugæðin. Vöruhúsið hefir bezta, mesta og ðdýrasta úrvalið af fötum og frökkum. l>að kostar ekkert að skoðá vörurnar, Saloon kexltt komitt aftur. Fell, ifiálsggota 43. Sími 2285. Hveiti i smápokum og lausri vigt, og alt tii bökunar i Grettisbúð, Grettisgötu 46. Sími 2258. Nokkur slátnr ©g mör, úr sauðum, dilk- um, og veturgömlu fé, fást í dag, Sláturfélagf Suðnrlands, Stmi 249 S Ifnur. eftir BRANDON THOMAS verður leikin í Iðnó í kvöld 28. p.m. kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. ATH.: Aðgöngumiðar, sem keyptir voru til sunnudagsins, gjilda að þessari sýningu eða verða teknir aftur meðan. á aðgöngu- miðasölu stendur. _________________SiBgfii 191»_________________ Árshátf ð Verkakvennafél. Framsókn verður haldin í Iðnó föstudaginn 30. p. m. kl. 8 V* e. li- TIl skemtnaaF verttnrs 1. Frú Jónina Jónatansdóttlr talar fyrir minni félagsins. 2. Kvennakór, undir stjörn Hallgr. Þorsteinss. syngur nokkur lög. 3. Fiðlnsóló, Bernburg. 4. Upplestnr, Hallgrímur Jónsson kennari. 5. Leikin Kvðldvakan i Hlfð, (páttur úr Maður og kona), 6. Danz. Hljómsveit Bernbnrgs (Jass-band) spilar. Aðgöngumiðar verða afhentir í Iðnó á Simtudaginn frá kl. 3— 7 og fðstudaginn frá kl. I—7 og kosta kr. 2,50. —Hver skuldlaus félagskona, sem kaupir 1 aðgöngumiða, fær annan ókeypis. — Tekið verður á móti félagsgjöldum á sama tíma Konur eru beðnar að hafa með sér kvittanabækur sínar. — KTefndin. SxLvra Fer héðan ar.nað kvöld kl. 6 um Vestmannaeyjar til Bergen. Allur flntnlngur tilkynnist i dag (miðviku- dag). i'arseðlar sækist fyrir kl. 2 á morgun (fimtiidag). Nle. BJarnason. Hreinn Pálsson syngur i Nýja Bíó fimtudaginn 29, þ. m. kl. 7 Va síðd. stundvíslega. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir i bókav. sigf. Eymundssonar og hjá Katrínu Viðar í dag frá kl. 4. og á morgun. Breytt sðngskrá. Kofi Tðmasar frænda. Stórkostlegur sjónleikur í 13 páttum, Tekinn eftir hinu fræga leikriti, og heimsins mest lesnu bók: „Onkel Toms Hytte“ Aðalhlutverkin leika af mik- illi snild: Mapfiarita Fischer, James B. Lowe, George Siegmann o. fl. Þetta er mynd, sem allir verða að sjá og enginn mun verða fyrir vonbrigðum. -i • Odýr og góð feiti. Flot soðið úr nautabeinum, selj- um við næstu daga á 75 a«ra V* kg. Sláturfélag Snðnrlands. Sfmi 249. Vallarstræti 4. Mjðlk, sbyr og rjðmi allan daginn. Viðgerðlr á saumavélurn, ritvélam og grammófónum fljótt og vel af hendi leystar á Hverfisgöta 101 (kjall- aranam), CHRISTENSEN. i. o. e. t. „fipakaM nr. 194. Fundur annað kvöld kl. 8‘A. Systrakvðld. Félagar beðnir ai fjölraenna. Systumar beðnar að koma með kökur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.