Alþýðublaðið - 28.11.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.11.1928, Blaðsíða 2
B ALÞÝÐUbLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ keraur úl á hverjum virkum degi. Algreiðsla i Alpýðuhústnu við Hverfisgötu 8 opin frA kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrllstofa á saraa staö opin kl. 9J/j~ 10 Vj árd. og ki. 8—>9 síðd. Slraar: 988 (afgreiðs)an) og 2394. (skriístofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mðnuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmið)a: Alpýðuprentsmiðjan (í sama húsi, simi 1294). SjálfsvÍSrn skattst]érans. Skoðun skattstjórans og ákvæði laganna. (Frh.) Ekki vill E. A. fallast á að heimta snrjdurUðaðar ýmsar skuldir gjaídenda, pó að pað sé fyrsta skilyrðið tjl pess að hægt sé að hafa eftirlit með J>ví að þær séu ekki ofhátt taldar og jafnframt með því, hverjai' eignir aðrir menn eiga í útistandandi skuldum. E. A. er svo hreinskil- inn hér að segja, að ,,alger ógern- ingur“ væri að „rannsaka það yfirleitt, hvort menn teldu rétf íram skuldir sínar, frelcar en ttor- ar skýrslur gjaldþegna“ (auðkent af mér). Boðorð hans er það, að skýrslur gjaldandans séu réttar og pví beri ekki að sannprófa þær, þótt hægt sé. Þá ætti stfarf feans sjálfs að eins að vera út- redkningur á skýrslunum, og mundu flestir halda, að til þess þyrfti ekki lagaprófessor. Ekkert telur Einar athugavert við það, þött gjaldendum sé leyft *o afskrifa eftir vild skuldir sín- ar, ef skuldinm sé ekki skift til afskriftar og síðari afborganiir komi inn á teknabálk. En E. A. gleymir því þó líklega ekki, að eigmskattur fellur burtu af slík- um afskrifuðum skuldum og að lengi er hægt að halda áfram í viðskiftafyrirtækjum að bæta af- skrift ofan á afskrift AnmZfivort verður skattstjóri að geta sjálfur metið, hvort áfskriftin er rétt, skuldin sennilega töpuð, eda freysti hann sér ekki til þess, þá að alkunnugt er, að einmitt Eínar sjálfur útbjó gildandi reglugerð um framkvæmd tekju og eigna- skattslaga, og átti hamivauðvitað þar að-setja fullnægjandi ákvæði um húsa- leigu af eigin íbúð, svo að hans er sökin, aö það hefir ekki verið jgerf. I annan stað er skylda hans sem skattstjóra að lírskurða. eða leita úrskurðar í vafaíilfelum, en ekki láta alt skeika að sköpuðu, og átti ltann þá í starfi sínu sem skattstjöri fyrir löngu að koma á samkvæmni og réttlæti um sjálfsmat manna á húsaleigu í síað þess að leyfa gjaldendum, sem hafa dýrar og stórar íbúðir, að fá störfeldan tekjufrádrátt í skattskýrslum með því að reikna sér sjálfum sárlága húsaleigu. En aug{ritað er. með öUu óþarft að hafa nokkra sérstaka matsmeim á húsaleigu skatísins vegna. Skatt- stofan á auðvelt með að fara nógu nálægt réttlálri húsileigu, ef hún heimtar skýrslu um, hvern- ig'húsnæðið sé og hvert sé fast- eignamat og brunáböiarverð e:gn- arinnar. Það má telja vist, að E. A. eða aðrir skattstjórar eigi eldd örðugra með að áætla hæfilega leigu af ibúðum annara manna, en sínum eigin íbúðum, ef þeir vilja sjá rétt. En úlfurinn gægist undan sauðargærunni hjá E. A„ er hainn heldur áfram með þetta mál. Hann fer að halda því fram, að sköttun húseigenda hér í bænum sé alt of há og óskynsamíeg. Eins og honum sem skattstjóra komi .annað við í framkvæmd faganna en að hér sé um lög að ræða. Hann virðist hér, sem oft- ar, gleyma því, að hann á engan rétt sem skattstjöri til að laga eða aflagg lögin eftir etgin geðþótla eða skoðunum. Hcnn er enginn alrœðistnaður síns pólitíska flokks um pessi mál, heldur er humrt að eins embættismaðw þjóðarinnpr og á að sjá um, að lögin séu framkvæmd á xéttan hátt eins og þau eru. En með hugsunarhætti þeim, er hann virðist hafa unniö starfið, sýnist það heldur ekki undarlegt, að haun gerir lítið úr því, að skattstjöri skuli sannprófa eftix því sem tök eru á, að við- haldskostnaður húseigenda fiari íbúðum 19, en í þriggja herbergja að eins 9. Hér vantar tilfinnanlega skýrsl- ur um alla skapaða hluti, meðal annars um hlutfaliið milli mann- dauða af berklaveiki í röku, dimmu, þröngu og köldu- kjallara- holunum annars vegar og í rfim- góðu, hlýju og björtu íbúðuoum hins vegar. En munurinn er áreið- anleg engu minni hér en í Edin- borg. Líklega drepa' óhollar vist- arverur hér enn þá fleiri en sjór- inn. Þykir hann þó ærið stór- höggur. Ástandið í kolanámunum í Suðnr-Wales. Hálf milljón manna án fæðis og klæðis, Einn af bjaðamönntim „Daily Heralds“, aðaiblaðs jafnaðar- manna i Engiandi, fór nýlega rannsóknarför tii námabæjanna í Suður-Wales. Saga sú, er hann hefir að segja af ástandinu xneðal námaverkamannanna, er hræðileg og iýsir méð ógurlegum myndum meinsemdum samkeppn'sSkipu- Jags-ins. Birtist hér útdráttur úr skýrslu blaðamannsinfi. Fyrir 8 árurn unnu 265 574 verkamenn í námunum í Suður- Wales. Nú vinirta þar að eins 159 797 verkamenn og er það tutt- ugu og átta þúsundum færra en i fyrra. „Ástandið í námabæjunum var svo hræði'legt að maður gat grátið, grátið af meðaumkun pg reiði,“ skrifar blaðamaðurinn. „Fólkið var klætt í tötra; sums staðar sást gegn um götin í nak- inm likamann. Bömin voru enn þá ver klædd en þeir fullorðnu. Þau höfðu ekkert á fótunum, gengu berfætt á ilia lögðum gangstéttum, þau voru blá í framan af kulda og hungri, þau fuóðu í hópum með íinguma uppi í sér. Augu þeirra voru óvanalega stór, og skein úr þeim hungrið og áfergjan.“ Borgarstjörinn í Cardiff. hinum stóra iðnaðar- og hafnarhæ í Suður-Walles segir Samtðkln. __ | Árshátíð V. K. F. Framsókn. Næst komandi föstudagskvöld heldur verkakvennafélagið Fram- sókn afmæli sitt hátíðlegt í Iðnó^ Hefst árshátíðin kl. 8V2 réttstund- is með því, að formaður félagsinsi, Jónína Jónatansdóttir, talar fjrrir, minni félagsins, Kvennakör und- ir stjórn Hallgríms ÞorsteinsEonar syngur nokkur lög, og má búast við að það verði góð skemtun* Hefir kvennakór HallgTíms alt a| sett sinn svip á árshátið Verka- kvennafélagsins undan farið-: Bernburg skemtir því næst með fiðlusóló, en þar næst. les Hall- grímur Jönsson kennari upp* Næst á undan danzinum verður leikin Kvöldvakan í Hlíð (þáttur úr „Manni og konu“). Hljömsveit Bernburgs leikur danzlögin, Það þarf ekki að efa, að alliit þeir, sem sækja árshátíð Fram- söknar á föstudagskvöldið fá góða skemtun. Skemtanir FrauaF sóknar eru vanar að vera með sérstökum blæ, fjörugar, glaðvær- ar og fara vel fram. Allár skiúd- Iausar félagskonur, sem kaupa einn aðgöngumiða, fá annan ð- keypls; eru það sannarlega övana-* leg kostakjör. ilfjörlega vinnu einhvers staðarf Þeir fóru héðan vomlausir og áá þess að vita nokkuð um, hvar þeir myndu lenda. Þeir f örfi hiéð- an af því að þeir voru orðnir hemiUislausir og allslausir. Búist er vjð að fjöldi barna og kvenna deyi þegar vetrar úr kulda og skorti. IJafa enskir jafn- aöarmenn sagt, að ef menn ejgi ekki að deyja í hundraðataíli i námubæjunum, verði nú þegar að veita bæjarfélögum um 22 rmillj- önir króna til hjálpar.“ Þannág er ástandið í „Gósen- 3andi“ frjálsrar samkeppni, Eng- landi. — í kolanámunum bungra börn og konur. I Lundúmun lih* námaeigendur og stórlaxár í aúði og ajisnægtum. Þeir eiga hallir og störhýsi, fjölda gæðinga, þjöna og einkabifreiiða. Biskup- axnir rifast um handbók kirkjunn- á hann einungis að taka gilt ár- etngursiaust fjárnám eða gjald- þrot, nema skuldin sé svo láy að fjjárnám eða málshöfðun svari ekki kostnaði. En E- A. hefir leyft afskriftir á skuldum einstaklinga, sém skiftu þúsundum eða jafnveí tstgum þúsunda, átölulaust. Er ekki eðlilegt að eignarskattur sé lágur hjá ýmsum? Einar A, snýr sér svo að luisg- |eigu af eigin íbúð og vili afsaka <3ftÍHitsléýsi" sltt með, sjálfsma^ oaanna á íbúðum þeirra með þvi, að ef breyta ætti þessu, þá þyrfti eérstaka matsmenn á Msaiéigu, sem ráðherra ætti að skipa, éti engir ráðherrar hafi gert það óg sé hann sjálfur þvi i sýkn saka. Við þessu er fyrst að segja það, nærri sanni, enda mun hanis aldnei gera athugasemdir við slíka reikninga. — ' FramKald. Héðirm Valdimarsson. Berklaveikm. Húsnæðisástandið. Nýlega hefir einn heilitrigðis- fuiltrúanna í . Edinborg i Skot- landi gefið út opinbera skýrslu og flutt fyrirlestra um heilsufar og húsnæðisástand þar i fcorginni. . Skýrir hann þar frá því, að af hverjum 10 000 ibúúm í eiris-her- bergis-ibúðum deyi 30 árlega af berklaveiki, í tveggja herbergja- um ástandið; „Ég vildi óska að 3—4 millj- ónamæringar kæmu h'ngað í kolahéruðin og sæju neyðina eins og hún er. Þeir gætu ekki hocrft á eymdina án þess að rétta hjálp- arhönd, því að mú getum við ekki lengur hjálpað oikkur sjálfir. Ýmsir hafa gengist fyrir samskot- um, og þannig hafa safnast 35 000 sterlingspund. Fyrír það fé kéypt- um við ýmsar nauðsynjar handá þeim, sem verst voru stadir. En þessir peningar hrukku skamt. Við gáfutn 50 mönnum, sem föru 4 atvinnuleit til Kanada, nokkurt fé, og enn fremur höfum við greift fyrir verkamönnum sem fluttu héðan í þeiiri von, að þeim myndi takast að fá eimhverja lít- ar og prestarnir um sálmabók- ina. — Neðan úr djúpunum heyr- ast neyðaróp hinna útskúfuðu. Ofviðri í Evrópu. Mlkil tjón, skipskaðar og slys. Khöfn, FB., 27, növ. Þriggja daga ofsarok hefir gert mikið tjön beggja megin Norðxu;- sjávar, Nítján manneskjur hafa; farjst í Bretlandi. Skip hafa strandað í tugabali og víða orðið manntjön, á meðal þeirra var ít- alskt gufuskip, og fórust tuttugu og fimm menn af skipshöfninn.i! að því, er ætlað er. Frá Oslo er símað: Norskt skip strandaði vjð streridur Hollands)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.