Morgunblaðið - 05.12.1913, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 05.12.1913, Qupperneq 1
Fimtudag 1. argangr 5. des. 1913 MOBGONBLAÐID 34. tölnblað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 48 I. O. O. F. 951259 II Bio Biografteater Reykjavíkur. Bio 2 óþreytaudi elskendur Sameiginlegur óvinur Drama í 2 þátturn. Æflntýri nýgiftra hjóna Franskur gamanleikur. Bio-kaffif)úsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir með sínum k la carte réttum, smurðu brauði og miðdegismat, Nokkrir menn geta fengið fult fæði. Jfarívig Tlieíseti Talsími 349. Heifkið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sin hlaut á sýningu í London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur Fæst í tóbaksverzlun H. P. Leví. SArifsfofa Eimskipaféíags Ísíands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Talsími 409. Emiimmn/iiax Yacuam Oil Company hefir sínar ágætu oliubirgðir handa eimskipum hjá H. Benediktssyni. Kaupmenn og útgerðarfólög munið það. Símar: 284 og 8. h » tTHVíinitmiUJÍliÍ. Það er óhrek- jandi að alt er ódjrast i V ör uhúsiini. Sðngskemtun / Bárubúð, í kvöíd 5. þ. mán. kí. 9, fjeídur frú Laura Tinseti. Verða þar sungin lög eftir Grieg, Kjærullf, Sinding, Jessen og Árna Thorsteinsson. Frú Ásta Einarsson aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í bókverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar i dag og á morgun — og við innganginn — og kosta kr. 1.25 og kr. 1.00. fs=i Eríendar símfregnir. r=^1 Kaupmannahöýn i gœr kl. 6 e. h. Bethmann-Hollweg rikiskanzlari Þjóðverja, hefir í ríkispinginu í dag mœlt bót ójöjnuði Trússa í Zabern. Alt lenti í bál og brand milli pingmanna og situr par nú enginn á sátts höjði. Tátæklingar. Klukkan var aðeins hálf tiu í gær- morgun þegar vér fengum fyrsta skerfinn til barnanna, sem vér höf- um tekið að oss að rétta hjálpar- hönd í vetur, meðan mest eru harð- indin. Það var frá manni, setn alt- af sagðist vera vanur að gefa til fátækra á hverju ári. Á hverju ári: sama spurningin. Á hverjum vetri: fátæklingar bæjar- ins. Um jólin: jólagleði fátækra. Eftir jólin: hjálpið enn meir. Og í febrúar: nú verðið þið allir að gefa, því nú sveltur fólkið. Margir gefa eitthvað lítilsháttar fyrst — en hætta svo. Maður þreyt- ist á að gefa — og hættir að láta nokkuð af hendi rakna, af tómri undrun yfir því hve þýðingarlaus hjálpsemi við fátæka er. Að mörgu leiti er sú hugsun réttmæt. En ef mennirnir ætíð breyttu eftir því er rétt 'væri — hvernig liti heimurinn þá út? Menn mæla satt mál, sem segja, að kjör fátækrar fjölskyldu verða hvorki verri né betri þó henni einhvern daginn sé færður heitur matur, til afi eins eins dags. Daginn eftir er fátæktin jöfn og mag- arnir jafn tómir, sem áður. En er þetta í raun og veru svo? Vér hyggjum eigi. Því ef þetta væri svo, þá mundi margt ljósið slokna fyr en nauðsyn bæri til. Ljósið skein að eins skamma stund, en hver veit hve lengi það skein í endurminning- unni; en r.m hana talar enginn. Með því að rétta fátæklingum hjálparhönd í mestu bágindum þeirra, eru ætíð líkindi til þess, að hjálpin sé þeim fremur hvöt til þess að r vna að hjálpa sér sjálfir. Menn verða að muna það, að ekk- ert er svo lítið eða ómerkilegt, að ekki komi það sér vel fyrir bláfá- tækt fólk, sem berst við sult og kulda og óendanleg vonbrigði. Margt smátt gerir eitt stórt — og ef allir þeir, sem vinnandi eru og sitja í góðum stöðum, létu af hendi rakna þó eigi væri nema eina 25 aura, þá mundi sú upphæð, sem inn kæmi, verða nægileg til þess að fæða og klæða fjölda barna, sem nú fara svöng og fáklædd í skólann á morgnana, og enn hungraðri í rúmin á kvöld- in. Aldrei hefir þörfin verið jafn mikil og nú. Hér gengur fjöldinn allur af vinnufærum mönnum at- vinnulausir, ekki af því þeir eigi vilji vinna, heldur af þvi engin vinna fæst. í gærmorgun, þegar skipin komu hingað, voru hundruð af mönn- um við steinbryggjuna, er báðu um atvinnu við aflérmingu. Að eins tæpum helmingi var unt að veita at- vinnu — og hana að eins í tvo daga. En hinir hurfu heim aftur, til kvenna sinna og barna, enn vondaufari, en þeir áður voru. Vér endurtökum áskorun vora: Símið í nr. 500 og tilkynnið oss að þér hafið eitthvað af fötum eða pen- ingum, sem þér viljið gefa fátækum. Konur þær, sem í sambandi við oss standa, munu með samvizkusemi sjá um, rð pjöfunum verði úthlutað til þeirra, sem mest eru þurfandi. Carol. DANDAÍ^ EÍQjENDIj^ Haddapadda Guðm. Kambans kemur út hjá Gyldendals bókaverzl- un i Kaupmannahöfn þessa dagana. Konungsglíman, hið nýja leik- rit Kambans, verður leikin á konungl. leikhúsinu í Kaupmannahöfn á út- Leikfélag Reykjavíknr Sunnudaginn 7. des. 1913 kl. 8 J/2 síðdegis: Trú og heimili eftir Karl Schönherr, sjónleikur í 3 þáttum. Aðgöngumiða má panta í bókverzlun ísafoldar. Auglýsið í Morgunblaðinu. Útsaumsvörur. | j Smávörur. I»eir, sem vilja fá góðar vörur með lágu verði, verzla í Nýju verzluninni i Vallarstræti. UmboðsYerzlun. — Heildsala. Magnús Th. S. Blðndahl. Skrifstofa og sýnishornasafn Lækjargata 6 B (uppi). Selur að eins kanpmönnnm og kanpfélögnm. Notiö sendisvein frá sendisveinaskrifstofunni. 8 í m i 4 4 4. Tlýja bifreiðin hálf er til sölu með gjafverði Semja ber við Odd G. Jónsson bifreiðarstjóra. Nýárs-ávisanir Heilbrigðis- og Hamingjubanka ís- lands fást í bókaverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og kosta 10 a. Kaupið Morgunblaðið. mánuðunum í vetur. Er svo til ætlast, að frú Betty Nansen leiki að- alhlutverkið, en hún er nú talin mesta leikkona í Danmörku. Kamban dvelst í Berlín núna næstu mánuðina, til þess að kynnast þýzkri leiklist og leikhússtörfum. Jóh. Sigurjónsson leggur þessa dagana siðustu hönd á hið nýja leikrit sitt »Galdra-Loftur«. Er það álit þeirra, er séð hafa handrit- ið, að Jóhanni hafi aldrei fyr tekist svo vel sem nú.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.