Morgunblaðið - 07.12.1913, Síða 1

Morgunblaðið - 07.12.1913, Síða 1
Sunnadag 7. des. 1913 HORfiDNBLADIO 1. argangr 36. tölublað Ritstjómarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 48 I. O. O. F. 9511289 Din I Biografteater DIU Reykjavlkur. Bio Atförin hjá Saussex. Leikrit i 2 þáttum. Leikið af amerískum leikurum. Aðalhlutv. leikur: Miss Dorothy. Pvottastúlkan ástfangin Sprenghlægilegt. Bio~kaffi()úsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir roeð sínum á la carte réttum, smurðu brauði og miðdegismat, jíokkrir menn geta fengið fult fæði. Jlarívig Tlieísen Talsími 549. Betjkið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sin hlaut á sýningu { London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur. Fæst í tóbaksverzlun B. p. Leví. Sælgætis og tóbaksbúðin LAN DSTJARNAN L. á Hótel Island. J! Skrifsfofa £imskipaféíags Ísíands Austurstræti 7 Opin W' 5—7- Talsími 409. yililliUJJffi f 11111 f rrrr 31 Vacnnm Oil Company hefir sínar ágætu oliubirgðir U handa eimskipum hjá H. Benediktssyni. I Kaupmenn og útgerðarfélög munið það. Símar: 284 og 8. g 11 tmoircirmiiii KOL Kaupið kol að w8kjaldborg“ við Vitatorg. Nægar birgðir af hin- um ágætu kolum, sem allir ættu að vita, að eru seld að mun ódýrari en alstaðar annarstaðar; flutt heim daglega. Sími 281. Notið sendisvein frá sendisveinaskrifstofunni. 8 í m i 4 4 4. Auglýsið í Morgunblaðinu. Fyrirlestur i Sílóam í kveld kl. bll2. Efni: Lýsing hins spámannlcga orðs á nútíð og jram- tíð. Hvaða viðburðir eru nálægir. Allir velkomnir. D. Östlund. Söngskemtun frú Láuru Finsen er i kvöld, sunnudag 7. þ. m., kl. 6 síðdegis í Bárubúð. Aðgcngumiðar verða seldir í dag í Bárubúð frá io—12 og 2—4 og við innganginn. I^=i Erlendar símfreqnir. r=^l K.hojn i gitrkvöMi. Tánamálið ísíenzka og danskir fjægrimenn. Hœgrimenn í landspinginu haja haldið jund um jánamálið islenzka og látið í Ijósi vanpóknun á ajskijtum Z ahle i málinu. Þeir haja tekið til ihug- unar að ríkispingið blandi sir i málið. rantnn í rtkisráðinu. Umniðurnar i ríkisráðinu um fána- málið voru birtar í dönskum blöðum þegar daginn eftir. Töluðu þeir þar íslandsráðherra, yfirráðherra Dana og konungur. Vér gerum ráð fyrir, að lesendum vorum þyki fróðlegt að heýra hið helzta úr þeim ræðum og fara því aðalatriðin hér á eftir: Hafstein rakti fyrst sögu máls- ins á þingi, skýrði síðan frá þvi, að hann teldi konungsúrskurð mundu nægja til þess að löggilda fánann. Síðan bætti hann við: Þar eð óskir alþingis um sérstak- an fána voru svo sterkar, að eigi getur verið vafi á, að öll islenzka þjóðin óski hins sama, vil eg allra undirgefnast leggja það til, að yðar hátign sýni þegnum yðar á íslandi þá konunglegu vinsemd að löggilda sérstakan fána til notkunar á íslandi og í landhelgi íslands, og verður þá jafnframt að leggja fyrir næsta al- þingi frumvarp til laga um að bæta við 2. gr. í lögum i^.des. 1895 um skrásetninsr íslenzkra skipa, þessum orðum, »eða i landhelgi íslenzkan fána, er ákveðinn sé með konungs- úrskurði*. í konungsúrskurðinum mun rétt að taka greinilega fram, að löggilding islenzka fánans skerði i engu rétt manna til að draga danne- brog á stöng eins og hingað til, og þar sem mér þar að auki er kunn- ugt um, að það er ósk Yðvarrar há- tignar, að föst regla verði, að danne- brog sé á stöng dregin á húsi eða lóð hins íslenzka stjórnarráðs, legg eg til, að ákveðið verði að þegar is- lenzki fáninn er dreginn á stöng á stjórnarráðinu, verði hinn klofni dannebrogsfáni jafnframt dreginn upp á eigi óveglegri stað né minni. Um gerð fánans fórust Hafstein orð á þessa leið: íslendingar hafa í óskum sínum um gerð fánans, fylkt sér — þó eigi einróma — um bláan fána með hvítum krossi, með þvi að bláu og hvítu litirnir þykja samþyktir i hin- um fyrnefnda kgsúrskurði um skjald- armerki íslands. En eftir að þingi sleit hefir stjórnarráð íslands fengið frá fyrstu hendi vitneskju um, að slikur fáni sé þegar notaður annars- staðar, þar eð hinn almenni gríski fáni, sem notaður er i landi er af- langur, blár fáni, með hvítum krossi, í líkum hlutföllum og dannebrogs- fáninn. Þessum griska fána líkist Leikfélag Reykjavíknr Sunnudaginn 7. des. 1915 kl. 8 J/2 siðdegis: Trú og heimili eftir Karl Schönherr, sjónleikur í 3 þáttum. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnaðarmannahúsinu. ÓtsaumsvOrur. 10 j Smávörur. I»eir, sem vilja fá góðar vörur með lágu verði, verzla í Nýju verzluninni í Vallarstræti. .mQuuQæi>|U9A3 P\ 'ioj.iæu-uoAyf UmboösYerzlun. — Heildsala. Magnús Th. 8. Blöndahl. Skrifstofa og sýnishornasafn Lækjargata 6 B (uppi). Selnr að eins kanpmönnnm og kanpfélögnm. Barnastúkan „SYava“ nr. 23. 15 ára afmælishátíð sunnudaginn 7. desember kl. 7 siðd. Meðlimir vitji aðgöngumiða sinna i Goodtemplarhúsið á sunnud. kl. ix/a —3 síðd., og borgi ef þeir skulda. Foreldrar velkomnir með börnum sinum á hátíðina. S iBlíufyrirfastur i éiaíeí (Ingólfsstræti og Spítalastíg). Sunnudaginn 7. des. kl. 6x/e síðd. E f n i: Jesús sem nejndi sig Krist. Var hann sá, er hann sagðist vera? Hvað virðist yður um hannl Allir velkomnir. O. J. Olsen. Kaupið Morgnnblaðið. bláhvíti krossfáninn, sem íslendingar vilja hafa, svo mjög, að eg þykist eigi geta farið fram á að fá slíkan fána löggildan, sem íslenzkan fána. Þar sem svona stendur á, mun vera ástæða til þess að fá að heyra álit Nýja Bfð Psilander-mynd — Buch-mynd I kvöld kl. 6, 7, 8, 9. Mjög skemtilegar myndir!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.