Alþýðublaðið - 28.11.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.11.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 i í í Þér nngii konnr elglð gott! Hvílíkiir prældómur voru ekki pvottadagarnir í okkar ungdæmi. Þá pektist ekki Persil. Nú vinnur Persilhálft verkið og pvotturinn verður sótthreinsaður, ilmandi og mjallahvítur. Konnr, þvoið engðngu úr | I 1 IIIHHiHII HJarta-ás smjarlikið er h&zt Asgarðnr. KLÖPP seliars Golftreyjur frá 6,90,. rengjapeysur um 3,00. Karlm.peysur á 6,80 Silki- sokkar á 1,75. Silkitreflar á 1,35 ógiðr. Kvenbolir á 1,35. Kvenbuxur á 1,85. Silkislæður á 1,75. Alt selst með útsöluverði. Notið tækifærið KLÖPP. Um dagls&n ofg veginn. Næturlæknír - er í nó'tt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, gengið inn úr Ingölfsstræti, andspænis Gamla Bíö, sími 105* Stjórnarkosningin í Sjömannafélaginu er byrpuði SjómaninaféLagar geta kosið á skrifstofu félagsins í Hafnar- strætí 18 kl. 4—7 dagfega. j Slfiýðsprentsmiöján!] Kvcrftstfðtn B, simi 1294, tetcr a3 sér alis tonar tækilœrisprent- nn, svo sem eriil]6ð, aðgSngnmiða, bréf, ! reibninga, bvHtanir o. s. frv., og af- | greíölr vinnnua fijðtt og vlð réttu verðl. fmt wm mm m ■ Vald. Poulsen. Klapparsdg 29. Sími 24 Söngflokkur F. U. J. Æfing í kvö3d kl 9. I. og II. bnsst. Hreinn Pálsson syngur annað kvöld kL 71/2 í Nýja Bíó- „Kofi Tómasar fiænda“ skáldsagan fræga, er lýsir þrælabaldinu fyr í Bandaríkjun’- um, er enn sýnd í Nýja Bíó, Ættu allir, sem enn háfa ekki séð þessa merkilegu mynd, að sjá hana næstu kvöld. Föðursystir Charley’s verður lelkin í íðnö í kvöld kL 8. Slökkviliðið var í gær um kl 41/2 kallað að Lokastíg 25. Hafði kviknað þar í í bæjarkeyrslu hefir B. S. R. þægilegar, samt ódýrar, 5 manna og 7 manna drossíur Studebaker eru bila beztir B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Vífil- staða allan daginn, alla daga Afgreiðslusímar: 715 og 716 Blfrelðastðð Reykjaviknr Lesið Alpýðnblaðið! kjallara, lítils háttar þö. Slökkvi- liðinu tqkst að slökkva eldimn, og voru skemdir mjög litlar. Fjársöfnunarnend nýju kirkjunnar hsldur fyrsta fund sinn í dómkirkjuinni anu- að kvöld kl. 8V2. Þeir, sem vilja veita aðstoð sína við fjár- söfnunina, en ekki mætta á safn- aðárfundinum, eru beðnir að mæta á fundinum annað lcvöld. Seykvikingur kemur út á rnorgun. Misprentun ■ yarð í grein Héðins Valdimars- Isonar i blaðinu í gær. í 7. línu í 3. dálki á 2. siðu stöð „skiftir“ fyrir skifti. Átti setningin að vera. þannig: en þetta skifti litlu máli. „Viðir“ heitir nýtt blað í Vestmannaeyj- ura. Er ritstjórinn Ölafur nokkur Magnússon stúdent Ekki hefir blaðið enn getað gefið upp stjóm- málaskoðun sína, og virðist það yfirleitt ekki vera sérlega ólíkt ritstjöranum. Mgbl. þykist þó þekkja sina lykt af blaðinu og segir í dag að „Víðir“ sé íhalds- blað; — þykir mönnum það seimi- iegt. Blaðið er prenta^ i prent- smiðju Gísla Joknsens, Richmond Mixtnre er gott og ódýrt Reyktóbak. kostar að eins kr. 1,35 dósin. Fæst i ðllum verzl- imm. issk'kas5 — Sokkar — Sokka? rá prjönastofunni Maiin er« it* enzkir, endíngnrbeztir, hlýjastill. Hitamestu steamkolin á- |/alt fyrirliggjandi i kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Sfmi 596. Sérstökj deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á karlmannafat- naði. Fljót afgreiðsla. Quðm. B. Vik- ar. Laugavegi 21. Sími 658. Innrömmun. Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstíg 27. Þeytirjómi fæst í Alþýðu- brauðgerðsnni, Laugavegi 61. Símí 835. Jólapéstrarnir! Stórt úrval af jóla-og nýjárskortum, frá 5-15 aura. Amatörverzlunin Kirkjustr. 10 Vinber kr. 1.25. Epli Jónathans extra fancy 75 auraVs kg. VerzUm Þorv, H. Jónssonar Bragag.29 Fálklnn er allra kaffibæta bragðbeztnr og ódýrastur. íslenzk fremleiðsla. •tniiHiiiieiuiHasiutimtitHrauiiiiiMM I Veödeiídarbrjef. \ S nnininitiniiiMiiiniininimiiúmimintininiiniiinrtii jjj 3 1 s 5 Bankavaxtarbrjef (veð- deildarbrjef) 8. flokks veð- deildar Landsbankans fást B keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxta- brjefum þessa flokks eru 5%, er greiðast í tvennu | lagi, 2. janúar og 1. júlí S ár hvert. Söluverð brjefanna er 3 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. 5 r Brjefin hljóða á IOO kr., 500 kr., IOOO kr. og i | 5000 kr. S i Landsbanki Íslands | nmuiiiiiitiiiiiiiuuuiiiiiiiiiiiuiiiuiw Hús jafnan Hi aölu. Hús tekía 1 umboðssölu. Kaupendur að húsc um ofi til taks. Helgl Svelnsson, Rftstjórf ag ábyTgðarmaðar: Haraldur Gaðmundason. AðþKðupre&tsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.