Alþýðublaðið - 30.11.1928, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.11.1928, Blaðsíða 6
AL'Þ ÝÐUBLAÐIÐ Veggmyndir og mynd- arammar. Kventöskur og veski. Saumakassar, skrautgripa- skrin. — Kuðungakassar, Speglar, Silfurplettvörur og margt fleira. VerQið hvergi lægra. Þórnnn Jónsdóttir, Klapparstíg 40. Sími 1159. ^alnurn í K. F. U. M. laugard. 1. dez. kl. 8V2 síðd. Ól. Ólafsson kristniboði talar. Alljir veikomnár. Enginn fyrirlestur Verð'ur í Nýja Bíó í kvöld vegna fjarveru fyrirlesarans, Ásgeirs Ás- geirssonar fræðslumálastjóra. Br þeim fyrirlestri pví frestað fil næsta föstudagskvölds. Hrútasýningin. sem Fjáreigendafélag Rvíkur gengst fyrir, vérður haldin í hús- um Sláturfélágs Suðurlands á sunnudagiHn kl. 1 é. h. (sbr. augl. f»ér í blaðinu). Er pess vænst, að allir, sem hrúta eiga innan um- dæmis Reykjavíkur, komi með þá á sýninguná. Með því móti geta menn bezt liagnýtt sér þá fræðslu, sem hér býðst um val hrúta og yfirleitt um hvaða einkenni fjár- fræðingar vörir rrú álíta vænleg* ust tii þess að fá fuligert, hraiisc Legnbekkír með tækifæris- verði, á Fornsölunni Vatnstíg 3. % v' 5 dlja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow ------------ Gapstan------------- Fást i öllum verzlunum og afurðamikið fé. Flestir e'ga hér svo fáar kindur og geta hirt svo vel um þær, að mönnum er í lófa lagið að koma hér upþ úr- vals fjárstofnum, ef þekking e:r næg á kostum og ókóstum fjár- ins. Peim, sem fjarri búa, skal bent á að sammæla sig um.flutn- lngabíla. - Sokkar—Sokkar — Sokkar frá prjönastofunni Malia er* te* lenzkir, endíngnrbeztir, hlýfaath. IanrSmman. Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstig 27. Sérstðk deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á karlmannafat- naði. Fljót afgreiðsla. Guðm. B. Vik* ar. Laugavegi 21. Slmi 658. Kápur og kjólar upphlutir og peysuföt saumað á Óðinsgötu 9. mjög ódýrt. Rft»tjórí «g ábyrgðarmaðsr: Haraldur Guðmundsson. AlþHðuprentsmíðjao.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.