Morgunblaðið - 23.12.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.12.1915, Blaðsíða 4
4 MOkGUNBLAÐID Jólavörur fyrirliggjandi hér á staðnum. Afgreiðsla tafarlaust. Meðal annars: „Westminster“ velþektu cigarettur, 8 teg. V. d. Sanden & Co.’s viudlar 20 — Allar fyrirtak. „Moss JRose“ reyktóbak i bréfumbúðum. Tobler’s viðurkenda dt-siikkulaði, ótal teg. — cacao og súkkulaði-duft. „Pan“ caramels. „Molly“ kjötseyðisteningar. „Hafnia“ óáfengt öl, margar teg. „Cobra“ skósvertur, ofnsvertur og fægiefni. Cbivers’ heimsfræga sultutau, svo og niðursoðnir ávtxtir og ber alls- konar frá sama verzlunarhúsi. — súpujurtir, súpuduft og eggjaduft. — Cambridge sósur. Sími: 333. G. EÍríltSS, heildsali, Reykjavík. Sítnnefni: Eiríkss. Karlm. hálsbindi, Slaufur og Slifsi komu í gær, mikið og gott úrval. J i H áseta yantar íiú þegar á s.s. Are. Upplýsingar hjá skipstjóraniiin. i Tlámsskeið í bifvélafræði við Stýrimannaskólann byrjar 4. janúar. Þeir, sem ætla sér á skólann, gefi sig fram við Á afóreiðslu s.s. tsafoldar: O B 1 tunna K G 2 tunnur Magnús Gíslason J/2 tunna og 1 kassi Ólöf Sveinsdóttir 2 tunnur S B 2 kassar Einar Færseth 1 kassi R H 1 poki Þorsteinn Jónsson 1 poki G J Ægissíðu 1 koffort og 1 skápur Ólafur Jónsson 1 dunkur Kristinn Jónsson 1 tunna Margrét Pétursdóttir 1 tunna og 1 kassi. Guðm. Sigbjörnsson 1 koffort S Þ 1 kassi Óskar Bjarnmannsson 1 poki Gísli Gíslason 1 poki B K G 1 poki Ólafur Lindal 1 pakki Omerkt. 2 bunt járn Omerkt. Nokkrar tunnur og pokar Vegna þess að afgreiðslan hættir 31. desember eru þeir sem vörurnar eiga, beðnir að sækja þær nú þegar. Uppskipun og aug- lýsingar verða menn að borga með 73 aurum á hverjum hlut. N. B. Nielsen. Nú eru flestir búnir að hugsa fyrir jólakökunum, en hvar sem þið hafið keypt í þær, þá ættuð þið í dag að hugsa um að ná ykkur í Spil og kerti. Mðnrsoðið kjöt, fisk og ávexti. Súkknlaði í ýmsum myndum og að ógleymdum Jólavindlunum frá Jessen véíshótasfjóra. Munið að CLAUSENSBRÆÐUR gefa afslátt á skófatnaði til jola. Verzlunin HERMES Njálsgötu 26 hefir nú ýmsan jólavarning á boðstólutr., svo sem: Kaffi — Sykur — Hveiti — Ö1 — Kerti — Vindla — og meira — Rúsínur — Sveskjur — Sagó — Mjöl — og sitthvað ágætt fleira. Jes Zimsen. f verzlun Augustu Svendsen 2 er komið mikið af svðrtum silki og ull og silkí tauum. Hásetar. Skipsrúm í m.b. »H e r a« geta nokkrir vanir línuveiðamenn icog^' Upplýsingar hjá Sigurjóni Jónssyni, Grettisgötu 51.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.