Morgunblaðið - 08.01.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.01.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 *» kaupmann yðar um »Sanital“ •« „Globe11 Yindla. til af van der Sanden & Co. Rotterdam. Atvinna. je ^kur, vanar fiskverkun, geta 08íð atvinnu um lengri tíma á Usturlandi. Hátt kaup. Areiðan- e8 borgun. Semjið sem fyrst við Jón Arnason, Vesturgötu 39. Keflatvinni hvítur og svartur, í verzlun G. Zoega. ,&ollar) TbisRar, €ffasRastell ýtns önnur glervara kom með »Gu!lfoss« til Jóh. 0gm. Oddssonar Laugavegr 63. Stúfasirz nýkomið. % Ögm. Oddsson Laugaveg 63. Kex kaffibrauð margar ágætar tegundir. ^h. ögm. Oddsson, Laugavegi 63. *£apaé ^ ^'•Hi ri;?,aiabur týndist á leið frá Vina- V^i#®an?r * Aðalstræti. er beðinn að skila honurn í (uppi). ih**htí8t* u 8 ö 1 u b ú ð Hansens við b» 0)8 !?• ^fir tapast klútnr rneð pen- K 1BBandi beðinn að skila bonnm góðnm fandarlannnm. *&• a “»«0 eteini tapaðist i fyrra- st til Morgnnblaðsins. Hanzkabúðin Austurstræti 5 Nýjar hanzkabirgöir komu með Gullfossi. Svartir skinnhanzkar karla og kvenna. V askaskinnhanzkar karla og kvenna. Fóöraöir tauhanzkar fyrir karla og konur, o. m. fl. Danskensla. Næstkomandi þriðjudag (11. þ. m.) byrja eg danskenslu í Bárubúð. Kent verður: One Step, Boston, Tango o. fl. Þeir sem ætla að taka þátt í náminu geri svo vel að láta mig vita fyrir næstu helgi. Sömuleiðis byrja eg danskenslu fyrir bðrn í næstu viku. Nánar auglýst síðar. Stefania Guðmundsdöttir, heima kl. 3 — 5. Nýtt Harmonium til sðlu með þessum registrum: Bass: Diskant: Echo ’8 Piano ’8 Diapason ’S Melodie ’8 Principal '4 Flöte '4 Forte I & II Oktav Kopplen 2 hnéspaða Forte & Fult verk. Loftur Guðmundsson Aðalstræti 6, Matarverzluninni. Komið Fyrst i l!0 > bestœ úrvaUð\ Bezt að auglýsa í Morgnnbl. ^íinna Eldri maður óskast mai. R. v. á. i vist frá 14. S t ú 1 k a óskast i vist. Frikirkjuvegi 3. Upplýsiugar JEeiga * G 0 11 og hlýtt herbergi óskast á leigu nú þegar. Ritstj. visar á. Eitt pláss laust i lestrarfélagi Reykja- vikur. Uppl. gefur Sigurður Thoroddsen. Nokkur stykki af hinum maargeftirspurðu rakhnifum eru aftur komnir á rakarastofuna Austurstræti 17. Eyólfur Jónsson. í 'Kwpsfop™ j Fatasala í Bergstaðastræti 33 b. B a 11 k j ó 11, mjög fallsgur, á 13—14 ára telpu, til sölu uú þegar. R. v. á. Rússar og Sviar. Ný blika í lofti. í öndverðum desembermánuði kom sú fregn til Svíþjóðar frá Finnlandi, að Rússar hefðu slitið símasambandi milli sín og Finna. Ástæðan til þess var þá talin sú, að alt væri komið í bál og brand í Petrograd vegna þess, að keisarinn hafði ákveðið, að dúman skyldi hætta fundum um hríð. Var það mælt, að borgarlýð- ur hefði þá gert uppreist og væri barist á strætum og gatnamótum F borginni — lögreglulið og herlið gegn æðistryltum múgnum. Væri Rússum það mjög í mun, að engar fregnir færu af þessu og hefðu i því skyni slitið símasambandið við Finn- land. En svo leið og beið að ekki var gert við símann aftur. Og þá kom ný skýring á því — frá Finnlandi líka. Var það mælt, að Rússar væru að senda mikið herlið til Finnlands, en kærðu sig ekki um að það frétt- ist, allra sízt til Sviþjóðar. Attu þeir um miðjan desembermánuð að vera komnit með 160 þúsundir manna inn i Finnland. Jafnframt láta sænsku blöðin þess getið, að Rússar og Englendingar muni þykjast hafa ástæðu til þess að halda Svium hræddum og þess vegna meigi búast við þvi, að þeir ógni þeim einnig með flotum sín- um. Það fylgdi og með, að Rússa- keisari hefði tekið sér för á hendur til Finnlands til þess að athuga rúss- neska flotann, sem liggur þar innan skerja. Og svo er það aftur sett 1 samband við hitt, að nýlega höfðu flotamálaskörungar bandamanna átt fund með sér í París og var þar meðal annara hinn rússneski flota- foringi Russin.------ Rússneski sendiherrann í Stokk- hólmi hefir mótmælt þvi opinber- lega, að nokkur flugufótur væri fyrir þessum fregnum. En Svíar þykjast þó ekki öruggir. Eiga þeir sér jafn- an alls ills von af Rússum, eftir öll hin rússnesku njósnarmál þar í landi. Má lesa það milli linanna í blöðum þeirra — eins og á er drepið í greimnni um póstflutningateppuna — að þeim sýnist bliku draga á loft og eiga sér þaðan éls von. Ruszky farinn frá. Rússneski hershöfðinginn Ruszky, sem hefir verið yfirhershöfðingi norð- urhers Rússa síðan Nikulás stórfursti lét af herstjórn, er nú farinn frá. Er kent um heilsubilun og ofþreytu. Keisarinn þakkaði honum innilega fyrir vel unnið starf, og kvaðst vona að hann næði sér brátt aftur, svo að hann yrði fær um að halda áfram herstjórninni. Wilson giftur. Hinn 18. desember giftu þau sig, Wilson forseti og frú Norman Galt, á heimili brúðarinnar. Var það gert í kyrþey og voru eigi aðrir við- staddir en fáeinir einkavinir beggja-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.