Morgunblaðið - 08.01.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.01.1916, Blaðsíða 4
4 MORGU MBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn: sws I! heimsfræga svissneska cacao, og át-súkkulaði, svo sem »Mocca<, »Berna«, »Milkc og fleiri tegundir, áviit fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir'ísland. Hvítir kragar, silkislæður, slðr o. fl. kom með Gullfoss í Lækjargötu 4. Ibúð Góða 5—6 herbergja íbúð, annaðhvort í húsi með öðrum eða sér- stakt hús vantar mig frá 14. maí næstk. Carí Tinsen. Tilboð óskast iiin akstur á alt að 50 tonnum af koksi frá Gasstoðinni til Hafnarfjarðar, bráðlega. Tilboð merkt Akstur sendist á afgreiðslu blaðsins. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. Munið að ganga i Sjúkrasam- lag Reykjavíkur. Snúið yður til lækn- anna, sem gefa allar nauðsynl. upp- lýsingar um það og skoða innsæk- jendur. Vanur pakkhúsmaður óskar eftir fastri stöðu frá i. janúar. Agæt meðmæli til sýnis. Ritstj. vísar á. IíOG’MBNN Svelnn Bjðínsson yfird.lögm. Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202, Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Olaessen, yfirréttarmáia- flntningsrr.aðsr Pósthússtr. 17 V«njuls$a heima 10—-ii «9 4—5. Sfmí Í6 Jón Afebjðrnsson yfird.lögm Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars- sonar læknis, uppi). Sími 435. Heima kl. 1—2 og 5—6 síðd. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Skúli Thoroddsen alþm. og Skúli S. Thoroddsen yfii;réttarmálaflutningsmaður, Vonarstræti 12. Viðtalstími kl. 10 —11 f. h. og 5—6 e. h. Hittast á helgidögum kl. 6—8 e. h. Simi 278. Alt sem að greftmn lýtur: Likkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyní. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna fá skrautábreiðu iánaða ókeypis. Sími 497. YÁJTPjYGGING AÍi ^ Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithis Dominion General Insurance Co. ' Aðalumboðsm. G. Gíslasoö* Brunatryggingar? sjó- og stríðsYátryggingar. O. Johnson <& Kaaber. A. V. TuliníuB Miðstræti 6. Taisími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Strí ðs vatry ggin g. Skrifstofutími 10—11 og 12—-3- Det kgl. octr. Brandassm’ance Cö' KaupmannahSfn vátryggir: haH. húsgðgn, íiU®' konar vöruíorða o. s. frv. ge£u eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e- " f Austurstr. 1 (Búð L. Nieiseri* ____________N. B. Nieisea^, Oarl Finsen Laugaveg 37, (upptf Brunatryggíngar. Heima 6‘/t—7 V* Talsíini 3?1' Geysir Export-kafH er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber. Morg-unblaðiö er bezt. Angela. Eftir Georgie Sheldon. 6 (Framh.) l>eir tæmdu maga hans og síðan var togleðursslanga, sem skrúfuð var á tilheyrandi ílát fult með súrefni, — lögð í munn honum, svo hann gat andað að sér hreinu súrefni í stað lofts. En aliar þessar tilraunir þeirra sýndust gagnslausar og lífsafl sjúk- lingsins virtist stöðugt þverra. Læknarnir tóku nú í skyndi sam- an ráð sín og urðu á eitt sáttir, að hið eina sem hugSEnlegt væri að gæti bjargað lífi hans væri innspýt- ing af lifandi blóði. — Hann getur ekki lifað þannig sem nú er komið, og bióðinnspýt- ing er hið eina, sem getur bjargað honum. Það er að minsta kosti sjálfsagt að reyna það sem hina síð- ustu tilraun, sagði yfirlæknirinn. — Ef við gætum að eins fundið ein- hvern sem vildi fúslega gefa nægi- legt af blóði sínu til að bjarga lífi hans og mundi gjarnan hafa gefið bætti hann við og horfði með á- hyggjusvip á hið föla, en göfug- mannlega andlit sjúklingsins. Hann langaði mjög að bjarga lífi hans. — nægilegt af sínu eigin blóði til þess. En hann vissi, að enginn nema hann gat framkvæmt hinn vandasama skurð. Því næst tóku þeir að leita eftir hraustum og blóðríkum manui með- al hjúkrunarmannanna. Einhverjum sem væri fús að láta í té dálítið af blóði sínu öðrum til hjálpar. En siikan mann var ekki að finna. Einn sagði önugur að hann hefði ekki meira blóð en hann sjálfur þyrfti að nota. Sumir störðu á læknirinn hálf hræddir og forviða, hristu höf- uðin og flýttu sér í bartu. Það leit því heizt út fyrir að ekkert yrði af tilrauninni og sjúk- lingurinn yrði að deyja. Hann átti nú auðsjáanlega ekki langt eftir, því í hvert skifti sem hann andaði að sér súrefninu skaif líkami hans sem hrísla. — Hvað eigum við að taka til bragðs. Eg má ekki til þess hugsa að hann deyi án þess að þetta sé reynt, sagði yfirlæknirinn og reif i hár sér í angistarofboði, því sérhvert augnablikið sem leið, flutti sjúkling- inn óðfluga að feigðarósi. Yfirlæknirinn snéri síðan á burt frá hinum hraustu og þrekvöxnu mönnum er höt'ðu neilað beiðni hans. Hann nam staðar fyrir utan dyrnar á herberginu og horfði eftir hinum langa gangi. En'ginn var þar sjáanlegur, en á næsta augna- bliki heyrði hann létt fótatak langt fram á ganginum. Það færðist óð- um nær. Ein af hjúkrunarkonunum úr kvennastofunum kom hlaupandi fyrir hornið innan úr öðrum gangi. — Ah! dr. Hunt! htópaði hún, er hún kom auga á læknirinn. Eg var einmitc að leita að yður. Yfir- hjúkrunarkonan í C-deildinni biður yður að koma þangað þegar i stað til að líta á sjúkling sem er nýkom- inn og er hættulega veikur. — Get ekki farið héðan, svaraði læknirinn og hristi höfuðið. Eg er í hinum mestu vandræðum sem stendur yfir lífgunartilraun á manni sem að öllum líkindum verður dauð- anum að bráð sökum skorts á hreinu blóði, sem enginn er svo eðallyndur að vilja láta í té. Salome Howland — því hún var hjúkrunarkonan — varð mjög hug- fangin. Hún horfði með alvörusvip á læknirinn og spurði. — Hvað er það? Gerið svo vel að segja mér af því. Hún var í miklum metum hjá Hunt lækni og hann sagði henni alla málavexti. — Hann er mikilfenglegur maður, tók læknirinn til máls. og það ef hin mesta smán að láta hann deyP án þess að þetta sé reynt. — Er enginn hér svo eðallyo^ur að vilja leggja jafnlítið í sölurnar að bjarga lífi þessa manns? sp°r stúlkan með fyrirlitning í rómn11^! — Nei. Eg get að minsta kostl ekki fundið einn einasta mann se^ hefir kjark eða vilja til að opna s^ æð. Eg mundi glaður gefa ^ eigið blóð, en eg er sá eini s- framkvæmt get þenna vandas^ skurð. Það veit hinn heilagi ^se að eg er í svo illu skapi yfir þeSSU’ að mig langar til að taka eiokv og opna honum æð með valdi- . varð augnabliks þögn. Þá sa^ hin dáðríka fagra mey er stóð 3tl spænis honum. g — Hunt læknir, sagði hún hægð. Eg skal bjarga lífi P ^ unga manns ef þess er kostur^f þennan hátt. Þér megið ^ æðum mínum alt það blóð et Þurfið- . hisS3. Læknirinn starði á hana stein‘ ^ Honum hafði ekki dottið í ^8 £jj. leita til kvenmanns viðvíkjan raun sinm. T-r V1 Barn! hrópaði hann. p J alvara ? — Já, vissulega, herra lækolt' ðuf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.