Alþýðublaðið - 08.12.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1928, Blaðsíða 1
 Alpýðnblaði GeflS út aff Alþýdufflokknims Leikfélag Beyfciavlknr. Föðursystir Charley’s eftir BRANDON THOMAS verðar leikin í Iðnó á morgun kl. 8 e. h. I slðasta slnn. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. * . Síani 191. Frá Landssímannm. Milli íslands og Danmerkur, Englands, Noregs og Svípjóðar má senda jóla- og nýjársskeyti fyrir hálft venjnlegt gjald. Minsta gjald til Danmerkur og Englands er kr. 2,10 en til Noregs og Svíþjóðar kr. 2,40 Skeyti þessi mega ekki innihalda nema jóla- og nýjárskveðjur og skulu afhent til sendingar á timabilinu frá 15. desember til 2. janúar og verða þau þá borin út til viðtakanda aðfangadag eða jóladag eða nýjársdag. Menn eru vinsamlcga beðnir að afhenda slík skeyti sem fyrst eftir 14, þ. m. Nánari upplýsingar á landssímanum. Reykjavík, 7. desember 1928. Landssímastjóri. lCarl IBeradtssoaHa SkákmeistaFÍ Morðurlanda teflir fleirtefli í Bárunni á morgun (sunnudag) kl. 2. e, li. Öllum er hejmilt að vera með, en menn eru beðnir að hafa með sér töfl. — Þeim, sem vinna sína skák, verður gefinn kostur á að keppa um verðlaun i hrað-kapptefli á eftir. Aðgangseyrir kr. 1,50 FJðLHENNI fyrir dömur verða seldar í dag og næstu daga með mikl'um afslætti hjá S. Jðhannesdéttir, Austurstræti. Sími 188/. (Beint á móti Landsbankanum) jgg§ ©MLil BlO §| ‘. : Síðasta fyrirskipimin. Emil Jannings. 8ýnd í siðasta sinn i kvðid. I Til Jólanna. Smekklegt úrval af: Manc- hettsky.rtum, flibbum, háls- bindum, húfum, og höttum Vðruhúsið. bramnófónar íeknir til viðgerðar. — Hin marg eftirspurðu, verk, fjaðrir og hljóð- dósir eru komnar aftur í öllum stærðum. Örninn, Laugavegi 20, Sími 1161. t------------------------ Karlmanna og iHilingafðt Blá og mislit. Verða ðll seld með 10 % afslætti tii Jóla, Verzlin Torfa Þérðarsnar. Laugavegi Fálklnn erallra kaffibæta bpagðbeastup og ódýrastur. tslenzk framleiðsla. StðdentafræOslan. Tvö erindi flytur Matthiasar Þórð- arsonþjóðminjavörður um Vínlands- férðir hið fyrra á morgun kl. 2 í Nýja-bió og hið síðara sunnudaginn 16. dez. á sama stað og tíma. Miðar á 50 aura á fyrra erindið og 1 kr. á bæði fóst í dag hjá Sigf. Eymundssyní og á morgun írá kl. t30 við innganginn. Ef ykknr vantar í matinn, pó borgar sig aðlfta Inn f Hrossadeildx ina á Njálsgiftn 23. Lægst verð á kjjðti og niðnrsnðn. — Aðeins 1. tlofcbs vðrnr. — Alt sent heim. — Sfiml 2349. Naðnrinn, sem ekkert hræddist. Sjónleikur í 5 stórum þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn alþekti ofurhugi Harry Piel, er hrifið hefir alla kvikmynda- vini með fífldirfsku sínni, og sem i þessari mynd leysir af hendi eitt af vandamestu hlutverkum, er honum hefir verið falin. í siðasta sinn i kvðld. Karlakwr K. F. U. M. Samsðngnr í Nýja Bíö summdaginu 9. dez. kl. 3% e, h. Aðgöngumiðar seidir í dag í Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar ogí Hljóð- færaverzl. Katrinar Viðar og á morgun í Nýja Bíó frá kl. 1-3%. __________i Sparta heldur fund sunnudaginn 9/ts kl. 4 e. h. iKauþ- þingsalnum Baflsiírái 1. Trúarjátning Ágústs Strindbergs. 2. Skilnaður ribis og kirkju. Allir verkamenn velkomnir. Gerist félagar. Stjdrnin. Nýkomið Saltkjöt á 60 aura l/s! kg., Kæfa, Hangikjöt. Verzl. Bérgstaðastr. 15. Sími 1790. Saumur, Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.