Morgunblaðið - 19.03.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.03.1916, Blaðsíða 1
Sunnudag , 19. öiarz 1916 HORGDNBLÍÐID 3. árgangr 136. tölublað .Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsimi nr. 500 Bioj Reykjavíbur Biograph-Theater Talslmi 475. Grfimuballið. Ameriskur leynilögregluleikur í 3 þáttum. Sönn saga um baráttu leyni- lögr.mannsins, Hággerty, gegn stórsvikaranum, »Galop Dick* — rnjög spennandi og skemti- leg mynd. — I mmmtmmmm a i.o.g.t. Umdæmisþingið 1916 Fundur í G.-T.-húsinu í Reykjavík mánudaginn io. marz kl. 8x/2 siðdegis. K. F. U. M. Y.-D. kl. 4 U.-D. kl. 6. Kl. 8x/2: Almenn samkoma. Allir velkomnir. E r i k a Kr. 200 ritvélarnar ern þær einu sem hafa verið reyndar hér á landi að nokkrnm mnn. Þær era framúr- skarandi endingar- góðar.hávaðalitlar, léttar að skrifa á og með ÍBlenzkn stafrófi sem er rað- að niður sérstak- lega effir þvi sem hezt hentar fyrir is- lenzkn. Sbriftin er *ltaf ínllkomlega sýnileg, frá fyrsta til s‘öasta stafs, og vélin befir alla kosti, sem B°feknr önnnr nýtizku ritvél hefir. Nokkrar ^lar ávalt fyrirliggjandi hér á staðnnm. kinkasali fyrir ísland, G. Eiríkss, Reykjavlk. Kærur út af kjörskrá. A síðasta bæjarstjórnarfundi voru ^skurðaðar kærur á ýmsum útsvör- 111,1 • Voru það tveir menn, sem var inn á kjör^krá til hlut- ^odinna kosninga, en 55 menn ^ldir þaðan burtu. Er það nokkuð ^ikið í eigi stærri bæ en Reykjavík *r- En hitt er lika einkennilegt, Vað fáir hafa kært út af þvi, að 6lr séu ekki á kjörskrá, og sýnir að hún hefir verið gætilega ^in. Aðalfundur ^ríHirRjusqfnaðarins i dÍQyfjjavífí verður fíaíéinn i Jrifíirfíjunni sunnuéaginn 19. marz, fíí. 5 siéóegis cftriéanói aé sem JTasiir mccii. Sfjórtiin Þjóðin og einstaklingurinn Fyrirlestur um þetta efni flytur Sigurður P. Jopnson sunnudaginn 19. þ. m. kl. 5 síðdegis í Bárubuð. Aðgöngumiðar á 25 aura fást í Bókverzlun Isafoldar og við innganginn. Skuggasveinn verður ekki leikinn i Hafnarh i kvöld, eins og til stóð. Tiíjómíeika heldur úncjimunéur Sveinsson sunnadagskvöldið 19. marz kl. 9 í B á r u b ú ð, með nýjum lögum fyrir harmonium og fiðlu. Ingimundur Sveinsson hefir æft orgelharmonium frá drengjaárum, og nokkur ár fiðluspil. Hefir hann lagt sig eftir dýraröddum, sem hon- um hefir tekist að framleiða á fiðlustrengi. Ætlar hann því að láta Reyk- javikurbúa heyra til sumarfuglanna á fiðlu sina, um háveturinn, ásamt fleiru. Aðgöngumiðar fást í bókverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar í dag (laugardag) og í Bárubúð á sunnudag frá kl. 9—12 f. h og frá kl. 2—3 síðd. Betri sæti kosta kr. 1.00, önnur sæti 50 aura. Húsið opnað kl. 8'/2. Kirkju-koncert Páls ísólfssonar verður endurtekinn í dómkirkjunni sunnudag 19. marz 1916 kl. 7 siðd. Hr. Pétur Halldörsson aðstoðar. Aðgöngum. verða seldir í bókverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymunds- sonar i dag og í Goodtemplarahúsinu á morgun frá kl. 10—12 og 2—3 og kosta 50 aura. Kirkjan opnuð kl. ó1/^. NÝ JA BÍ 6 Helreið hvítu mærinnar. Agætur sjónleikur leikinn af leikendum »Nordisk Films Co<. Aðalhlutverkin leika: Baptista Schreiber, Olaf Fönss, Robert Schyberg. Það er svo að sjá sem stjórn Landsbankans sé að hugsa um það að leggja undir sig allar óbygðar lóð- ir í bænum til þess að reisa á þeim bankahúsið. Hún hefir nú falað fjórar lóðir að landsstjórninni, þrjár uppi á Arnarhólstúni og Landsbanka- lóðina gömlu, sem hún hafði sjálf beðið landstjórnina að kaupa, eina af bæjarstjórn og guð má vita hvað margar ióðir hún hefir falað að »prí- vat« mönnum. Ef til vill gætu eigendur lóðanna hjá [Austurstræti gefið einhverjar upplýsingar um það fyrir sitt leyti og mætti þá sjá að bankastjórnin hefir falað lóðir að fleir- um í senn. Nú hefir hún falað að bæjarstjórn lóð hjá Hafnarstræti milli húsa Ó. Jóhnson & Kaaber og vöruhúss Edinborgar. Bæjarstjórninni hefir orðið það á eins og fleirum að taka þetta sem alvöru, enda þótt henni ætti að vera það kunnugt að banka- stjórnin er ekki fastari i rásinni held- ur en rekald i hafi. Henni er að visu ekki ámælandi fyrir það þótt hún sé svo auðtrúa, en þann var- nagla sló hún þó að lofa ekki bank- anum lóðinni nema því aðeins að saman gengi um verðið. Við umræðurnar í bæjarstjórninni um þetta mál kom það fram að bæjarstjórnin vill greiða svo mjög fyrir bankanum sem hún getur. Þessi lóð sem bankinn hefir falað erauga- steinn bæjarins, en vegna þess að bankinn á í hlut vill bæjarstjórn láta til leiðast að sleppa henni. Kristján Guðmundsson vildi þó ekki selja lóðina heldur leigja vegna þess að hún mundi hækka mikið i verði á komandi árum og ætti bærinn þá að sitja fyrir þeim gróða. En á það var bent af öðrum að slíkt gæti ekki komið til greina og mundi banka- stjórnin ekki vera svo vitlaus að hún gengi að slikum skilyrðum. Hitt væri nær að selja lóðina nógu háu verði og nota féð til annara bæjar- þrifa. Og það er svo sem sjálfsagt, og von að hlakki í mönnum görnin að fá nokkrar kringlóttar i þessari dýrtíð. En er bankastjórninni alvara?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.