Morgunblaðið - 19.03.1916, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 19.03.1916, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ S ^rmnuf þeirra að hattarnir ætla að flúka af okkur. — Douaumont er r^istir einar. Þjóðverjar sitja þar, en Ffakkar halda skotgröfum rétt hjá Þ°rpinu og þeir reyna að gera Þjóð- Verjum vistina þar óbærilega. Eg ktast um og sé hvar sprengikúla keniur niður í húsarústunum. Hún tætir upp grjót og þeytir upp ryki svo það líkist eldgosi. Vígi það, er hæst stendur norðan v'ð Verdun, er i höndum Þjóðverja. í'aðan er ágæt útsýn og er vígið oiikils virði þess vegna eingöngu. Tonnermaus-vigið tóku Þjóðverjar snemma morguns í þokuveðri. Fót- Röngulið Fraaka var hrakið úr skot- gröfum sínum með ægilegri skot- hrið og varð að hörfa til næstu stöðva. Brandenborgarmenn gerðu ^hlaup í skjóli þokunnar og stói- skotahriðarinnar og höfðu handtekið 3ooo menn áður en þeir komust í skóginrt hjá víginu. Stórskotaliðinu var þá skipað að beina skothríð sinni Ookkuð frá víginu til þess að koma i veg fyrir það, að Frakkar gætu sent varalið sitt fram, og siðan tók fót- göngulið Þjóðverja vígið mjög fyrir- hafnarlitið. Þar voru að eins sextíu Rtenn til varnar og foringi þeirra var uppgjafaliðsforingi á sjötugsaldri. Hann hafði ekki hugmynd um ná- vist Þjóðverja fyr en stórtkotaliðs- loringinn kallaði: »Þjóðverjar koma !« Alt stórskotalið var þá farið þaðan, að undanteknum tveimur mönnum, sem voru að gera við talsímana. Fiestir liðsforingjarnir höíðu farið út í skotgrafirnai til fótgönguliðsins. Þegar stórskotalið Þjóðverja tvístraði fótgönguliðinu hafa þeir líklega vilst i þokunm, því að þeir komu ekki til vigisins fyr en Þjóðverjar voru seztir þar að og höfðu vélbyssur sínar á takteinum. Nú skjóta Frakk- ar svo ákaft á stöðvar þessar að ómögulegt er að komast þangað nema á nóttunni. Flotarnir. Brezki flotinn er stærri og sterk- ari nú, en fyrir ófriðinn. Brezkur rithöfundur hefir nýlega raQnsakað grandgæfilega stærð 'og styrkleika flota þeirra þjóða, sem í ófriði eiga. Hefir hann komist að Þeirri niðurstöðu — sem auðvjtað Var alkunnug áður — að brezki not- jhn er voldugri nú en fyrir ófrið- !tln, þrátt fyrir hið mikla tjón á her- sHpum. sem Bretar hafa beðið. Floti 1 ' °andamanna er meira en þrisvar Slnnum voldugri en floti Miðrikjanna. Bandamenn eiga samtals 89 vig- ^teka, 1.218 .000 smálestir að stærð, e° Mrðrikin eiga að eins 33, 373.- °°° smálestir að stærð. Bandamenn ei8a 62 orustuskip, en Miðrikin 21. jjór beitiskip eiga bandamenn 21, ^Óríkin 6. Minni beitiskip: banda- ^enn 71, hinir 5, og litil herskip: ,ndamenn 133, Miðrikin 35. Banda- Hfyeims í rúsíum Mynd þessi sýnír tjéu þið, sem ein sprengikúia þýzk ge,rði í Rheims. Þjóðverjar hafa hvað eftir annað skotið á þ«nn bæ oe niá svo heita, að mestur hluti borgarinnar sé í rústum. Þar stendur ekki steinn yfir steini. \ Dómkirkian. setn stórfræg cr fyrir fegurð sina, hefir og skemst mikið. Þær eru ekki fáar kirkjurnar í Belgíu og Notðui-Frakklandi, sem Þjóðverjar hafa lagt í rústir. menn eiga 542 iundurbáta og spilia, en Miðríkin að tins 180. Hvað kaíbátunum Viðvíkur, er ekki unt að gera neina nákvæma áætlun. í ófiiðarbyrjun áttu Þjóð- verjar 30 kaíbáta, og það er talið óliklegt, að þeir eigi fleiri nú. Fjöida þýzkra kaíbátr hefir verið sökt, svo sem kunnugt er. En bandamenn eiga margfalt fieiri kafbáta nú, en fyrir ófriðinn. ---------«►>•><♦------ Jónas Guðlaagsson veikur. í dönsku bldði frá 6. þ. mánaðar stendur þessi klausa: Rithöfundurinn fónas Guðlaugs on hefir undanfarið dvalið í Noregi á hæli fyrir ;taugaveiklað fólk. Hann er nú farinn til Þýzkalands og ligg- ur þar á sjúkrahæli. Óíriðarsmælki. Sven Hedin er nú í Miklagarði — þangað boðinn af þýzku herstjórn- inni til þess að skrifa bók um af- reksverk Þjóðverja á Balkan. Hættulegur reki. Á vesturströnd fótlands rekur dag- lega fjölda tundurdufla. Klettar eru þar engir, en mjukur sandbotn, svo duflin reka á land án þess að springa. í stormunum, sem nýlega géisuðu i Norðursjónum, ráku 125 tundur- dufl á land í fótlandi. Hefir danska stjórnin látið hermenn hirða þau. Hvert dufl kostar um 3000 krónur, svo töluvert fé hefir Dönum áskotn- ast með þessu. Líkkistur frá einföldustu til fullkomnustu gerðar Líkklæði, Líkvagn og alt sem að greftrnn lýtur, fæst ávait hjá Eyv. Árnasyni. Verksmiðjan Laufásvegi 2. Siðursoðið kjot irá Boauvais þykir bezt á ferðalagi. Umboðsmaður í Hafnarfirði fyrir Lifsábyrgðarfélagið Carentia er Ásgeir Stefánsson trésmiður. ¥. 0. Bernhöft Conditori og Caífó er bezta kaffihúsið í Hafnarfirði. Mikið úrval af allskonar góðum kökunu. Hótel Hafnarfjöíður ReykjnYÍknrveg nr. 2. Talsími 24 Einasta liötel í bænnm. Líkkistur tilbúnar og alt annað tilheyrandi, er vel af hendi leyst fyrir lágt verð. Hverfisgötu 40. Simi 93. Helgi Helgason íbúð. 2—3 herbergja íbúð (helzt þriggja) ásamt eldhúsi, sem næst Miðbænum, óskast til leigu frá 14. maí. Fyrir- fram borgun fyrir fleiri mánuði er til reiðu. Ritstj. vísar á. Morgunblaðið er bezt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.