Morgunblaðið - 19.03.1916, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.03.1916, Blaðsíða 8
MORGUNBLABIÐ Herbergi með húsgegnum óskast tíl leigu. R. v. á. Bezt að auglýsa i Morgunbl. Alt sem að greftrun lýtur: Likkistur og Líkklæði bezt hjá Matthiasi Matthíassyní. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Enve Prasha og Djemal Pasha voru á ferð suður i Medina þann 10. þessa mánaðar, svo iiklega er það eitthvað orðum aukið að Enver hafi særst. Sanskt qufuskip, sem Marta heitir, rakst á tvö tundurdufl hjá Falsterbo þ. 9. þessi mánaðar, en komst þó til hafnar. Þing Svia hefir ákveðið að eiga fund með stjórninni til þess að ræða pm það, hvort Norðuriönd eða Svi- þjóð gæti komið á friðarþingi hlut- lausra þjóða til þess að tryggja endan- legan frið. Bruno Liljefors, hinn frægi sænski málari, átti þrjár myndir á alheims- sýningunni í San Francisco. A leið- inni heim voru þær stöðvaðar í Kaupmannahöfn og verða alls eigi látnar þaðan, nema þvi að eins, að Liljefors undirriti yfirlýsingu um það, að myndirnar verði alls eigi »i neinni mynd« sendar til þeirra þjóða, sem fjandsamlegar eru bandamönn- um. Eg held, að mér (og flestum öðrum) mundi veitast auðvelt að svara fyrri fipurningunnu. En svo Gísli haldi ekki um mig, að eg gjörist svo djarfur að hafa »andlegar einfeldningaveiðar« í frammi við h a n n, þá sleppi eg því samt. Að eins skal eg %ninna hann á, að þó eg fullkomlega játi, að bæði hann og /msir aðrir kunni að álíta framhaíd lffsins lítið gleðiefni, þá eru hinir miklu fleiri, sem fagna því ef svo só, sve að ómótmælanlega er það mórgum fagnaðarefni, að fá elnhvarja söunun fyrir þessu. Og síðari spurningunni er einnig auðsvaraS. Só framhald lífsins bundlð þeim lögmálum, að það örfi menn til að vanda líferni sitt, þá hefir sönnun um framhald þesa auðvitað áhrif í slíka átt og því þar af leiðaudi afar- mikla þjóðfólagslega þ/ðingu. En er það bundið Blíkum lögmálum? A8 svo só, byggjum við spíritietar á þvf sem þeir segja, er sjáfir áttu að þekkja það bezt — þeir sem yfir Peir, sem kynnu að vilja selja Laugarnesspítala um eitt ár, frá 14. maí næstk. að telja, hér um bil 50 lítra nýmjólk, heimflutta á hverjum'morgni í hús spitalans, sendi mér tilboð sín með lægsta verði fy_pli» 15. april næstkomandi. Laugarnesspítala 18. marz 1916. Einar Ttlarkússon. Sex metm vaníar á motorðat i ^H/Qstmannoyjum. Hátt kaup í boði. Semjið við Emif Hoksfad Bjarmaíandi, Síð a st a 0 Dansskemfuti á vetrinum / Skemfifélagi Tempfara í kvöld kl 9 í Goodtemplarahúsinu. Opnað kl. 872. ¦ A skemtiskránni er þess utan: Sögur sagðar: Einar Hjöjpleifsson skáld og ef til vill fleira. Aðgöngumiðar seldir i húsinu frá kl. 6. 30 3E OHC m; ***C* Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. ^w^ landamærin eru farnir. Sönnunin fyr- ir því er þess vegna samtvinnuð sönn- uninni fyrir framhaldi tilverunnar, og stendur eða fellur með henni. Þá sönn un þykjumst við spíritistar hafa feng- ið og leiðum rök aS. Móti þeim rök- um vegur það lítið, þó Gísli og aðrir kalli þau hindurvitni. Þá böfum v i ð fyllstu ástæðu til aS spyrja þ á eina og þeir okkur : »Hvers vegna það ?« — og heimta rökstudd andsvör. AS lokum langar mig til að þýða fáein orð, sem mælskuskörungurinn og ofsóknari hins »rétttrúaða« kristin- dóms, Robert Ingersoll — er margir munu kannast við af bók hans, »Frjáls- ar hugsanir« — hefir sagt um spírit- ista, og sem fela í sór svar við spurn— ingum Gísla Sveinssonar. Ingersoll var ekki spiritisti, og eg efast ekki um að Gísli telur hann bæði frjáls- lyndan og hleypidómalausan mann, hvers dómur só að eiuhverju hafandi; þess vegna vltna eg í hann. Ingersoll segir um spíritista: »— — — I fyrsta lagi eru þeir engir ofstækismenn; í öðru lagi álíta þeir ekki að trúin geri menn hólpna ; í þriðja lagi búast þeir ekki við að verða farsælir í öðrum heimi vegna þesB að Kristur var góður í þessum ; í fjórða lagi kenna þeir ekki helvíti; í fimta lagi trúa þeir ekki að Guð só frámunalegur grimdarseggur; í sjötta lagi kenna þeir andlega gestrisni. I þessu öllu eru þeir frábreyttir okkar kristnu meðbræðrum, og í því standa þeir langtum ofar dýrlingunum sjálf- um. Eg hygg að spiritishar sóu gagn- samir menn. Þeir eru fólagslegir, kát- lr og velviljaSir öSrum. Þeir eru ekki þrælar neinnar bókar. Trú þeirra gerir þá ekki skriSd/rs- lega. Þeir ofsækja ekki aðra menn. Þeir heimta ekki trú af neinum eSa aS menn taki neitt sannanalaust fyrir gilda vöru. Þeir biSja alla aS rann- saka hlutina og byggja dóm sinn á því. HundruS þúsunda vel mentaSra og vel akynsamra manna láta sér nægja Embætti. 10. þ. m. skipaði ráðherrann aðstoð- arprest Sigurð Sigurðsson sóknar- prest í Þykkvabæarklaustursprestakalu í Vestur-Skaftafellsprófastsdæmi 6* næstkomandi fardögum að telja. S. d. skipaði ráðherrann guðfræðis- kandídat }ón Guðnason sóknarprest í Staðarbólsprestakalli í Dalaprófasts- dæmi frá næstkomadi fardögum «f telja. | AlÞfðflfræðsla StMentafélagsins. Jón Jacobson landsbókavörður flytur erindi: Nokkrar hugleiðingar um styrjöldina miklu sunnndag 19. marz 1916 kl. 5 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur 15 aura. ¦¦¦ n imn 11 11,........., 1 — fy tSíaupsRaput f .~M—»—___H^__«—«»*——_—»__—_¦._—MV_.W—w_M—M—_—M—__~|M N ú og framveiris kaupir verzlunin íö« (G-rettisgötu 26) hreinar og góðar prj<5n»" tnsknr bæðsta verði. ______________________________________________^* 8 ó f i er til söln á Skólavörðastig 24. ......iii, m___ —hiihii„_m m_. 11........._________i.i—¦ §£ Winna ^f S t ú 1 k a óskast i vist frá 14. maí 4 Uppsölum. D n g 1 e g oe góð eldabnska óskast i vist 14. maí. Prú Olsen, Austnrstrseti Vu S t ú 1 k a óskast 1 vist 14. mai. Upp' lýair.gar Hverfisgötn 46. ^ cXapaé $ Tapaat befir 10 króna seðill ff* Kolasundi að Skólastræti. Skilist i Ko1 & Salt. ^j eFunóié ^ K v e n á r fnndið. Vitja má þess á skrif" stofn Morgunblaðsins. þær sannanir, og trúa því statt og stöSugt að andar sóu til. Að svo miklu leyti eg hefi vit á, er alls ekk- ert því til fyrirstöðu, að þeir geti h»ft rótt að mæla ..... Það er eðlilegt að fælast dauðanO. eðlilegt að óska sór eilífs lífs. Af öHu hjarta mínu vonast eg eftir eilífu ' og gleði — lífi án hrösunar, sektar og tára. Ef unt væri að sanna ódauðleik»nO> mundi lifselfan flóa yfir bakka sín» óumræSilegum sælustraumum. ™" mundu skína gleðibros á ásjónu ^ fanginna manna og þræla, veikra af flftt volaðra, svangra og sorgbitinna, og •»* líf mundi tendraBt í augum þeirra, s ^ áður ekkert annaS áttu en myrkur væntingarinnar, Ef það gæti sannast! Látum oss vona að svo verði-*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.