Morgunblaðið - 23.08.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.08.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Herbergi, snoturt, með sérinngangi, nálægt Miðbænum, óskar stúlka eftir frá i. október. R. v. á. lEy "!»' scSM Wolff & Arvé's jj Leverpostei | ' lU °0 V> pd- dósum er * Siys við höfnina. Hryggilegt slys varð við höfnina í gær síðdegis. Tárnbrautarlestin rendi á litla telpu fyrir framan Slát- urfélagshúsin og varð hún undir gufuvagninum. Sneiddi hann af henni atinan fótinn fyrir ofan ökla 0£ skemdi hinn fótinn mikið. Var barnið borið meðvitundarlaust upp á spítala og Sæmundur Bjarnhéðinsson læknir fenginn til þess að reyna að bjarga lífi þess. Fyrir framan Sláturhúsin eru skúr- ar og hús; er þar svo þröngt að eigi sér til lestarinnar fyr en hún kemur, enda verður þar hlykkur á brautinni. Fullorðnum mönnum stendur þó engin hætta af þessu, því að bæði er að langar leiðir heyrist skröltið í lestinni og svo gæta ökumenn þess jafnan að gefa viðvörunarmerki með gufupípunni. Og það gerðu þeir að þessu sinni. En óvita börn hafa eigi rænu á því að gæta sín, og þvi fór svo að þetta sorglega slys bar að höndum. Ætti þetta enn að vera mönnum alverleg áminning um það að líta betur eftir börnum sínum og láta þau eigi vera ein úti. — En þetta ætti einnig að verða til þess að vekja athygli manna á þvi, hvort eigi muni hægt að koma i vegfyrir fleiri slys hér við höfnina. Slysin eru nii farin að verða þar alltíð og með ýmsum hætti. Getur verið að mikillar varkárni sé gætt, en sjaldan er þó of varlega farið. Litla stúlkan átti heima í Bjarna- borg. Fjöldi fólks safnaðist þegar að þangað sem slysið varð og máttu margir eigi tára bindast, því að svo var þetta hryggileg sjón. Hún lá þar i öngviti hjá brautinni, milli hjóla eimreiðarinnar. En hinum megin við brautarteininn lágu tveir ofurlitlir íslenzkir skór og fótur í öðrum. Var sem hann hefði verið kliptur af leggnum. Kjotskortnr í Rússlandi. Rússneska þingið hefir sett lög, sem þegar hafa öðlast gildi, um það að banna mönnum að borða kjöt f jóra daga á viku. Þessi lög gilda fyrir alt Rússland. Islands Kontor i Köbenhavn ved C. Schjöth, Willemoesgade 11 annast allskonar viðskifti fyrir íslendinga, bæ?i i Danmörku og erlendis og jafnt fyrir kaupmenn sem aðra. Upplýsingar og eftirgrenslanir ókeypis ef menn senda að eins frímerki fyrir svarbréf. Annast innkaup ókeypis og sendir vörur á eftirkröfu. Annast sölu fyhr mjög lítil ómakslaun. Endurnýjar happdrættismiða og geymir þá, gegn tryggingu. Með því að leita til skrifstofunnar þá er menn þurfa að selja eitthvað, eða kaupa, hafa menn þann hagnað að fá vörur með sanngjörnu verði og sanngjarnt verð fyrir vörur sínar. Opinhift h verður haldið á Hliði á Áiftanesi laugard. 26. þ. m. kl. 12 á hád. og þar selt 60 hestar af töðu og enníremur verður selt á Bessastöðum 2000 pd. af töðu. Góður verkamaður éskast þegar við Gasstöðina Hanzkabúðin Austurstræti 5 Nýkomið: Miklar birgðir at allskonar tauhönzkum svartir og mislitir, fyrir kvenfólk og börn. Hvergi meira né betra úrval af skinnhönzkum. !¦!¦] lli BBElfl morgunblaðhP er útbreiddasta blað höfuðstaðarins á þessum stöðum: Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavik, Akranesi, ísafirði, Vestmanneyjum og Stykkishólmi og miklu víðar í kauptúnum landsins. Hvar er þá betra að auglýsa heldur en í MORGUNBLAÐINU? ! — Ifl Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. DDDD Agætur Þakpappi er til hjá H, Benediktssyni, Sími 284. MORGUNBLAÐIÐ kostar i Reykjavik 70 anra á mánn&i, Kinstök blöð 5 anra. Snnnudagsblöð 10 a. uti nm land kostar ársfjórðnngnrinn kr. 2.70 bnrðargjaldsfritt. Utanáskrift blaðsins er: Morgunblaðið Box 3. Reykjavik. Dósamjólkin. Nokkrir kassar ennþá fyrirliggjandi. Ennfremur SIRIU8AR CACAO. IK Benediktsson. Sími 284. Alt sem að greftrun lýtur: Likkistnr og Likklæði bezt hjá Matthlasi Matthíassyni. Þeir, sem kaups hjá honum kistuaa, fá skrautábrí" Ju lánaða ókeypis. Sími 497. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber y ÆaupsRapur w Langsjðl og þrihyrnnr fast alt af i (Jarðastrteti 4 (gengið npp fra Mjó- gtræti 4). ______________ 0 r ð a b ó k Konráðs Gislasonar er til sölm. Agœtt eintak. R. v. a. ^ £eiga ^ H e r b e r g i fyrir einhleypa óskast til leign frá 1. okt. næstkomandi, helzt seœ n»st Smiðjustig. R. v. á. L i t i 0 brúkaðar mublur óikait til leigtt eða kaups. R. r. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.