Alþýðublaðið - 11.12.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.12.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ &LÞÝÐUBLAÐI£$j iemur út á hverjum virkum degi. j Vígreiðsla f Aipýðuhusinu viP f Hverfisgötu 8 opin frA kl. 9 árd. ► tli ki. 7 síðd. { Skrifstofa á sama stað opin ki. | 91/', —10s/i árd. og ki. 8—9 siðd. : í.imar: 988 (afgreiðslan) og 2394 ► (Bkrifstofan). t Ýerðlag; Áskriftarverð kr. 1,50 á v mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ hver mm. eindálka. [ Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan t (í sama húsi, simi 1294). [ Hðsnæðlsðstandið. — (Frfi-) Verkanutnnatsústaðip. Smábýli. Ýmsir okostir fylgja þéttbýlim; Sýnir það sig því betur, sem borg- imar verða stærri. Síðustu ára- tugina hafa verið byggð hverfi utan við eða í útjöðmm flestra boajga, srnærri sem stærri. Þar eru lóðirnar tiltöltulega ódýnar; geta menn því bygt þar einstök smáhús og haft bletti eða garðia umhverlis þa(u til prýði, hollustu og gaignisemdar. Sækjast verka- menn, sem eiga fyrir fjölskyldu að sjá og fasta atvinnu hafa; mjög eftir að búa þar, bæði vegna þess, hve miklu hollara og oftast ödýrara er að búa þar en í leigu- ítoúðunium irnii í borgunum, og lika vegna þess, að oft munai' talsvert um afraksturinn, sem þeir geta haft af blettum sínusm og gairðholum án þess að kosta nokkru verulegu til. Verka- mannahverfin umhverfis Sto'kk- hólm eru fræg orðin og hefir áður verjð sagt frá þeim hér í blaðinu og hversu borgin hefir gengist fyrjr byggingu þeirra. Bæjarlaradið. Reykjavíkur-bær er svo heppinn að eiga enn þá nægilegt land rétt uían við bæinn. Talsvert af því hefir hann þegar látið á erfða- festu til ræktunar, en ekki verð- ur sagt, að það hafi orðið tilhags- bóía fyrir aimenning yfirleitL Erfðafestulöndin hafa hækkað í verði miklu meira en ræktunar- kostnaðinum nemur, oft hafa {>au lent í braski og hætt er við, að þau dragist í eigu færri og færri manna. Mörgum þeirra eldri hef- ir verið breytt í byggingalóðilr og bafa erfðafestuhafar grætt á því störfé, en bærjnn að eins fengið iítilfjörlegt gjald til götugerðar. Kringlnmýri ogFossvognr Ofan við holtið, sem vatns- geymirinn stendur á, er kvos, sem nefnist Krmglumýri. Er mýrim um 40 ha. að stærð. Fyrir nokkrum árum voru gerðir skurðir um hana þvera og endilanga, svo að nú er hún þur og ágætlega til ræktunar fallin. I Fossvogi hefir bærinn látið xækta um 25 ha., en innan við túnin þar liiggja haJLl- andi, mýrlendir móar alla lcið inn að Bústaða-landi. Líggur brekkan öli á móti sól og suðri í skjóli við norðanvindana og er eitt hið fegursta túnstæði, sem á verður kosið. Hvað kostar ræktranin? Áætlun hefir verið gerð um það, hve mikið myndi kosta að rækta Kringlumýrina og 35 ha. í Fossvogi til viðbótar þeim 25 ha.., sem þegar er búlð að rækta þar. er hún á þessa leið: 1. Ræktun á Kringlu- mýri, þar með talin hafrasáning, 40 ha. á kr. 800,00 kr. 32,003,00 2. Framræsla, ræktun og hafrasáning á 35 ha. í Fossvogi á kr. 1200,00 — 42,000,00 Samtals kr. 74,000,00 Áætlaður kostnaður við vegagerð um — 26,000,00 Samtals um kr, 100,000,00 Að meðtöldum þeim 25 ha., setm nú eru fuliræktaðir í Fossvogi, hefði þá bærinn ráð á 100 ha, af fullræktuðu landi, sem greiðfær- ir vegir lægju um. Land þetta er alt ágætlega fall- ið til smábýia fyrir verkamenn, sem hafa fasta atvinnu í bænum og eiga fyrir fjölskyldu að sjá, og fyrir sjiómenn. Það liggur til- tölufega skamt frá bænum, og ef þarna byggðist hverfi, myndu bifreiðar fljótlega taka upp fastar ferðir þangað. Vatos- og raf- magns-leiðslan liggur yfir þvera Kringlumýrina, og er því að eins örstutt leiðsla í býlin þar, en nokkru lengri í Foissvog. Hvernig á bærinn að hag> nýta sér landið ? Landi þessu á bæriun að skifta í iskákir til smábýla fyrir verka- menn og sjémenn og leigja þær til langs tíma með góðum kjörum. Líkiega væri heppilcgast að hafa skákirnar ekki allar af sömu stærð, heldur dálf.ið inismunandi, þannig, að á sumum þeirra vseri. hægt að fóðra kú, en aðrar væru aðallega til garðræktar, fuglaeld- is og þess háttar. Talið er, að 1 ha. af vel rækt- uðu landi nægi einni kú til smn- arbeitar og vetrarfóðurs. Hús og gangstigar myndu taka nok'kuð af landinu, og mættu því þær skákir, sem ætlaðar væru mönn- um, er vildu hafa kú, ekki vera minni ,en h. u. b. lJ/i ha. Hinar skákirnar, sem aðallega væru til garðræktar, fuglaeldis og þess háttar, mættu vera talsvert minini, t. d. s/i úr ha. Mætti því skifta landinu öllu i 50 skákir, 1 i/i ha.hverja, og 50, sem væru s/t úr ha. hver. Feng- ist þannig land fyrir 100 býl^ Hústn. En þetta kæmi að litlu haldi, nema mönnunum, sem fá land- spildurnar leigðar, sé gert mögu- iegt að byggja yfir, sig. Samkvæmt lauslegri áætlun má gera ráð fyrir, að hæfilega stört hús fyrir meðalfjölskyldu, port- bygt, með 3 herbergjum og eld- húsi á stofuhæð, lofthæðin aðal- iega til*’ geymslu, ef til vill með einu svefnheTbergi, og annað hvort með kjallara eða viðbygg- ingu fyrir skepnur, fóður og aðr- ar áfurðir, myndi kosta um 12 þús. krónur. Er hér gert ráð fyrJr, að húsin væru byggð úr timbri og öll af sömu gerð, eða 3—4 mismunandi gerðum. Með því að semja um byggingu margra húsa af sömu gerð í einu, >má óefað fá þau fyrir miklu lægra verð en ella. (Frh.) Frá sjómönnunum. FB„ 10. dez. Liggjum á fsafjarðardjúpi. Vont veður. Veliíðan allra. Kveðjur heim. Skipverfar á „Arinbirni hersi'1. Knútur Zsmsen og borgarstjóraklíkan. Ot af grein um mig í „Morgun- blaðinu“ á suninudaginn þykir mér rétt að skýra frá ástæðunni til vonzku og fúkyrða þessa aft- urhaldsblaðs. Á síðasta bæjarstjórnarfundi bar ég fram tillögu um að lækka verðjfð á raforku til ljósa úr 55 .ndður í 35 aura kílówattstundina og um hemil úr 660 kr. niður í 600 kr. árskílówattið. Þettá virðist ekki vera nein goðgá þegar þess ér gætt, 1. að bærinn selur íbúum sínum nú raforku með helmingi hærra verði en Kaupmannahafnarbær selur íbúum sínum raforku fram- leidda með kolum, 2. að Rafmagnsveitan, sem búin er að láta bæjarbúa borga fneira en 400 þúsund krónur á ári síð- ustu 6 ár til að jafna tap pað, sem hærinn varð fyrir afbygg- ingu Eiliðaárstöðvarinnar undir handleiðsiu K. Zimsens og hans danska vinar, getur nú fuilkomlega borið sig fjárhagslega þött hætt væri að okra jafn svívirðilega á raforku og nú er gert, að verðið væri fært niður einis og ég lagði til, 3. vegna þess, að lækkað verð þýðir aukna notkun á rafbrku og allir skynbærfr menn munu, hygg ég, sammála um, að aukin notk- un ódýrrar raforku sé til hags- muna fyrir almenning, Að eins ein rök voru höfð í frammi gegn lækkunartillögunni, sem sé, að slík lækkun myndi „sprengja“ Elliðaárstöðina, þann- ig að eftirspurnin ykist svo við lækkunina, að orkan hrökkvi ekki til, Rafmagnsstjóri kvað fyrstur upp úr með þaÖ á raf- magnsstjörnarfundi og síÖan Zim- sen á síðasta bæjarstjömarfundi. 5 Þegar rafmagnsstjöri gaf yfir- lýsinguna ;um „sprenginguna'1 á) rafmagnsstjórnarfundinum spurði ég borgarstjórann og aðra með- limi rafmagnsstjórnar, hvort þeira fyndist ekki ummæli rafmagns- stjóra næg sönnun þess, að EIl- . iðaárstöðin væri öfullnægjandi og nauðsyn væri á að hefjast þegar handa um virkjun Sogsins. Borg- arstj.órinn sagði, að menn hér í bænum hefðu ekkert að gera )með meira rafmagn, og svo mætti líka framleiða það með olíumó'.orum, ef "með þyrfti. Sagði hann enn fremur, að sjálfsagt væri að bíða eftir því, að nóg heitt vaitn find- ist inn við Laugar. Enginn meðj- limur rafmagnsstjómarinnar kvað upp úr með að nauðsyn væri tif að hefjast handa strax um aukna raforkuframleibslu handa bænum, svo að af því varð að eins rökrétf ályktað, að Elliðaárstöðin væri að' þeirra áliti enn þá nógu stór, Þessum mönnum gat því ekki fundist nein fjarstæða að læklca rafmagnið, því að allir sáu þeir jafnvel og ég, að það var vel kleift vegna fjárhags stöðvarinn- ar. ’ Neitun meiri hluta rafmagns- stjórnar og meiri hluti bæjar« stjórnar nm lækbun rafmagns- verðsins er pví yfirlýsing um pað, að Elliðaárstöðin sé svo litil og ófullnægjandi að halda verði slíku okurverði, sem nó er, til pess að bægja almenningi frá notkun rafmagns, svo að stöðin „springi“ ekki. Út af þessu máli sérstaklega og fjárhagsáætiun bæjarins fyrir 1929 yfirleitt lét ég svo um mælt á síðasta bæjarstjórnarfundi, að rökum virtist ekki unt að beita með nemum árangri í viðureigo við klíku þá, „borgarstjóraklík- una“, sem nu stjórnar bænuntí Þessi klíka þættist vilja lækka út- svörin og bæri jafnaðarmöninum á brýn eyðslusemi. Sannleikurinn Væri ,sá að eyðsla á bæjarfé í gæðinga klíkunnar væri tak- markalítil, og klíikunoi væri ná- kvæmlega sama um, hve há út- svörin væru, ef þeir útvöldta slyppu við að greiða nema sára- lág útsvör eins og þæg niðurjöfn- unamefnd hefði jafnain. séð fyrir undanfarin ár. Almenningi væri látið blæða. Taidi ég alt övíst um þægð niðurjöfnunarnefndar fram- vegis. Á fundi þessum var einnig rætt um hina brýnu nauðsyn þess, að> vibja borgarstjóra, Knúti Zlmsen, úrembætti. Hann er ölöglega kjörinn borgar- stjóri, stjórnar bænum gegn vilja. meiri hluta bæjarbúa og hefst ár- lega margt það að, er hvert eitt um sig væri nægileg frávikning- arsök. S. J. At Stokkseyri. Þaðan hefir verið róið undan farið og fiskast heldur vel, nema lí;ið í gær. (Eftir símtali.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.