Alþýðublaðið - 11.12.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.12.1928, Blaðsíða 3
3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ .1 l M Holmblads spil eru bezt og notuð mest. Engin «tti að kanpa föt eða frakka án þess að líta fyrst á úrvalið hjá \ S. Jóhannesdóttir, Austurstræti. Sími 1887. (Beint á móti Landsbankanum.) Miiiingarathöfo u Roald Amnndsen. „Den norske forening i Reykjavík“ gengst fyrir að haldin verði minningarathöfn um Roald Amund- sen föstudaginn 14. |>. m. í líkingu við pær, sem haldnar verða af öllum norskum félögum um allan heim. Minningarathöfnin verður haldin í Gamla Bíó °g hyrjar kl. 8 V2 e. m. stundvíslega. Dagskrá (Program): 1. Músik, Gamla Bíó trío, Sveinbjörn Sveinbjörnsson: „Ó, guð vors lands“, (Samkoman syngur með). 2. Stutt ræða, flutt af starfandi generalkonsul Berg. 3. Upphafsljóð (Prolog) flutt af herra verzlunarstjóra Helga Helgasyni. Alominiumpottar, katlar og könnur og öll bús- áhöld, verða seld með lækk- uðu verði pessa viku i verzlun Simonar Jónssonar, Laugavegi 33. Sími 221, Erlend simskeyti. Khöfn, FB., 10. dez. Frá Þjóðabandalaginu. Frá Lu.gano er símað: Ráðs- fundur Þjóðahandalagsins hófst í dag. Engin stórmál á dagskrá. Mesta athygli í sambandi við fundinn ex talið að einkaumræður Briands, Stresemanns og Cham- berlains muni vekja, einkanlega umræðirr peirra um skaðabóta- gxeiðslur Þjóðverja, heimsendingu setuliðs Bandamanna úr Rínar- Iöndum o. s. frv, Virkisdeilan í Suður-Ameríku. Frá Lapaz er símað: Landa- Fœst víðsvegar. f heildsölu hjá Eivlidiardagær. _T JOLLAR vinna fyrir yður t;« bfl Sa o r* J03 flf " ® a mærabardagi sá, sem um var get- ið í skeyti í fyrra dag, á milli Paraguayhers cg Boliviuhers, hef- ir vakið miklar æsingar í Boliviu gegn Paraguay. Stjórnin í BoM- víuherinn hefir aftur náð virkinu guay heim til lands síns. BoM- viuherinn hefir aftur náð virkinu á sitt vald. Heitir virkið „Var- guadis'. Fró Buenos Aires er símað: Blöðin í Suður-Ameríku álíta landamæraskærurnar á miili Pa- raguay og Boliviu alvarlegar. Fxegnir hafa borist um, að BoM- via kaMi saman herinn. Kauphallarsveiflur. Frá New-York er símað: Nýlega byrjaði afturkippur í ;kauphölliininí eftir verðhækkunina, sem var af- leiöing af kosningasigri Hoovers. Feiknaverðfall varð í fyrra dag og mikið hræðsluupppot í kaup- hölMnni. Tapið vegna verðfalls- ins í fyrra dag er kring um 1200 milljónir dollara. Sum hlutabréf féllu um 70 stig. Frá Afghanistau. Frá Lundúnum er símað: Skeyti til sendisveitar Afghanistan í Lundúnum hermir, að 300 upp- reistarmenn hafi fallið, en 200 verið handteknir í bardögunum við afghanska stjórnaiherinn. Enn fremur, að uppreistarmenn óski að semja um frið. Um áaginn og veginn. Næturlæknir er í nött Halldór Stefánsson, Vonarstræti 12, sími 2221, (í stað Katrínar Thoroddsen). Hér’snjóaði nokkuð i nött í Reykjavik og grendinhi. 4. Ræðu um Roald Amundsen heldur herra veðurfæð- ingur Jón Eypórsson. 5. Ávarp og bæn flytur herra dómkirkjuprestur Bjarni Jónsson. Ih: !í:|J ? J'pr'J j :j 6. 2 mínútna kyrð. 7. Músik, Gamla Bíó trio. Edw. Grieg: Aases död. 8. Karlakór K. F. U. M. syngur: 1. Edw. Greig: Norrönafolket. 2. O. Monrad Johansen: Gamle Norig. 3. John. Haarklou: Slaa ring um Norig. 9. 15 mínútna hlé. 10. Skrautsýning (Tablau). Viðburður úr einni af ferðum Roald Amundsen. 11. Músik, Gamla Bíó tríó, R. Nordraak: „Ja vi elsker dette landet.“ (Samkoman syngur með). Aðgöngumiðar á 2 kr. og 2,50 fyrir félaga og alla, sem óska að vera með, fást í Gamla Bíó. Stjórnin. nóvember, en eaigan, sem dáið hafi úx misMngum. Þessar tvær sóttix eru nú allmjög útbreiddar héx í ReykjavíL Nú sem stendur eru misiingamir pó eirma mestir á Norðurlandi. Að öðru leyti er heilsufar yfiTleitt fremur gott Skipafréttir. „Lyra“ er væntanleg hingað um~kl. 4 í dag. „ísland“ er væntanlegt hingað í kvöld, en „Goðafoss“ á morgun eða fimtu- daginn. „Vestri“ fór norður um land á útleið í fyrradag. — Saft- skip kom í gærkveldi til Hall- gríms Benecliktssonar. Systkinasynir, en ekki bræðrasynir, eru peir Jón Leifs og Jón í Stóradal Togararnír. „ÓIafur“ kom af veiðum í gær- kveldi með 1000 kassa ísfiskjar og fór í nótt til Englands. „Maí“ ikom í nótt með 600 kassa. „Karls- efni“ var væntanlegur í dag úr Englandsför. „Njörður“ vax með rúmlega 1000 kassa, er hann kom siðast af veiðum. Kristileg samkoma verður kL, 8 i kvöld á Njájte- götu 1, Heilsufarsfréttir. (Eftir símtali við landlækninn..) Mislingar og „inflúenza“ eru um land alt. Söttir pessar hafa pó ekki verið pungar. í læknaskýrsl- um er að eins getið um einn sjúk- ling, sem dó úr „inflúenzu" í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.