Alþýðublaðið - 12.12.1928, Blaðsíða 1
"-:»
Alpýðublaðii}
QeSiö tft aff Alþýftaflokltiivm
1928.
Miðvikudaginn 12. dezember.
302. tðlublaö.
Síðasti dagur útsölunnar er á morgun. Notið petta einstaka tœkifæri til að fá ykkur ódýra
skó fyrir jólin.
ífffi si,r.s li \ : ¦ < ¦ i'-« ' ' ¦¦¦¦ ' '
Þórður Pétursson & Co.
Bankastræti * 4.
Fra f dag og tll Jóla
gefum við 10% afslátt frá okkar lága verði af öllum vörum verzlunarinnar. Notið tækifærið og kaupið jólagjafirnar hjá okkur, svo sem:
Slifsi, margar teg., silkisvuntuefni, vasaklútakassa, vasaklútakassa fyrir börn, í miklu|úrvali, kassa með ilmvötnum og sápum og ótal margt fleira,
Verzlunin „f¥anna", Lssugaveni 5S.
<®MMI,& BH
Flagglaiitinantinn
Kvjkmyndasjónleikur í 8 þátt-
um. Tekinn með aðstoð hins
brezka ilota og lýsir ágætlega
lífinu meðal brezkra sjóliðs-
foringj, bæfi á friðar og
slriðstímum. Fallegri pg hríf-
andi ástarsögu er samt íléttað
inn á milli og eru aðalhlut-
verkin leikin af hinum ágætu
Ieikurum
Heni'j Edvards og
Lilian Oldland.
t~zh.
Lfk Magnúsav Kristjánssonar f jármálaráðberra verðnr
breni f Kaupmannahðfn næstkomandi fðstudag kl. 1.
Stutt minningarathðfn fer fram f dómkirkjunni hér
sama dag kl. 11.
»
s
•a
»
s
a
ISeztn jólagjafirnar
kanpið pév á Laugs-
vegi 2. Attavitar, sjón-
aukar, loftvogir, hníf-
ar, lindarpennar, blek
ÓKEYPIS.
Aðalfundur
Slysavarnafélags íslands verður haldinn í Kaupþings-
salnum í Eimskipafélagshúsinu sunnudaginn 17. febrúar
n. k. og byrjar kl. 3 síðdegis.
Dagskrá:
1. Skýrsla um starfsemi ielagsins á liðnu ári.
2. Éndurskoðaðir reikningar félagsins fyrir liðið ár lagð-
ir fram til samþyktar.
3. Umræður um | eftirlitsskip með fiskiflotanum á sunn-
anverðum Faxaflóa, yið Vestmannaeyjar og Hornafjörð.
4. Umræður nra stofnun björgunarstöðva og kaup á
biörgunartækjum.
5. Heiðurspeningar fyrir mannbjörg.
6. Önnur mál, sem óskað er eftir^að fyrir verði teMn.
Stiórn Sípavarnafélap íslands.
Nýtt dilkakjöt
og
Hangikjöt
hvergi ódýrara né betra.
Kaupfélag
Grimsnesinga.
Vandlátar Msmæðnr
nota eingöngu
Van Boitens
heimsinsbezta
suðnsúkkulaði
Laugavegi 76.
sími 2220.1 Fæst i ðllnm vezlnnnm!
Hljómsveit Revkiaviknr
Hljómieikarnir
endurteknir
n, k. fimtudag 13. p. rn. kl. 7Vrt
Gamla Bíó,
Að eins þetta éina skifti.
Aðgöngumiðar seldir í Bóka-
verzlun Sigf. Eymundssonar, Hljóð-
færahúsinu og hjá K. Viðar. —.;
Verð: 2 krónur.
Kaupið Alpýðublaðið
NYJJk RSO
Ellefta stnndin.
Stóífenglegur sjónleikur í 12
þáttum. Hér er lýst á undra-
fagran hátt.lifí tveggja olboga-
barna þjóðfélagsins -trúpeirra
á lífið og æðri mátt og sigri
þeirra í lífsbaráttunni.
Aðalhlutverk leika:
Janet Oaynor og
Charles Tanelt.
S.s. Lyra
fer héðan annað kvðld (13.
Þ. m.) tii Bergen, um Vest-
mannaeyjar og Færeyjar, feí.
6 síðdegis.
TUkynningar nm vörar
sendist sem fyrst
Farseðlar sækist á morgnn
(fimtndag) fyrir kl. 2.
Nie: Bjarnason.