Alþýðublaðið - 12.12.1928, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1928, Síða 1
Alpýðublaðið CtoHtt dt af Alpýduflokkamn 1928. Miðvikudaginn 12. dezember. 302. tðlublaö. Síðasti dagur útsölunnar er á morgun. Notið petta einstaka tœkifæri til að fá ykkur ódýra skó fyrir jólin. iríii s i.; r. ‘S L! .;;.: . ' * . ; l.. • Þórður Pétursson & Co. Bankastræti 4. Frh f dag og tfl |éla gefum við 10% afslátt frá okkar lága verði af öllum vörum verzlunarinnar. Notið tækifærið og kaupið jólagjafirnar hjá okkur, svo sem; Slifsi, margar teg., silkisvuntuefni, vasaklútakassa, vasaklútakassa fyrir börn. í miklu|úrvali, kassa með ilmvötnum og sápum og ótal margt fléira, \erzlunln „Híanniu, Langavegi 5S. —im tBHmrffm 4 mammsmm t tÉMÉIÉi Lik Magnúsar Kristjánssonar Sjárntálaráðherra verðnr brent f Kaupmannahiifn næstkomandi fðstndag kl. 1. Stutt minningarathðfn fer fram f dómkirkjunni hér sama dag kl. ll. Aðalfundnr Slysavarnafélags íslands verður haldinn í Kauppings- salnum í Eimskipafélagshúsinu sunnudaginn 17. febrúar n. k. og byrjar kl. 3 síðdegis. Dagskrás 1. Skýrsla um starfsemi félagsins á liðnu ári. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir liðið ár Iagð- ir fram til samþyktar. 3. Umræður um eftirlitsskip með fiskiflotanum á sunn- anverðum Faxaflóa, við Vestmannaeyjar og Hornafjörð. 4. Umræður um stofnun björgunarstöðva og kaup á björgunartækjum. 5. Heiðurspeningar fyrir mannbjörg. 6. Önnur mál, sem óskað er eftir *að fyrir verði tekin. Stiórn Slysavarnafélags fslands. Hljómsveit Keykjaviknr Kvikmyndasjónléikur í 8 þátt- um. Tekinn með aðstoð hins brezka ilota og lýsir ágætlega lífinu meðal brezkra sjóliðs- loringj, bæíi á friðar og striðstímum. Fallegri og hrif- andi ástarsögu er samt fléttað inn á milli og eru aðalhlut- verkin leikin af hinum ágætu leikurum Henr; Edvards og Lilian Oldiand. Bezta jólagjafirnar kaapið pér á Lauga- vegi 2. Atfavitar, sjón- aakar, loftvogir, hníf- ar, lindarpennar, blek ÓKEYPIS. Nýtt dilkakjöt og Hangikjöt hvergi ódýrara né betra. Kaupfélag Grimsnesinga. Laugavegi 76. Sími 2220. Vandlátar hðsmæðnr nota eingöngu Van Houtens heimsinsbezta .' . i snðnsúkknlaði Fæst í ðUnm vezlnnnm! Hljömleikarnir endarteknir n. k. fimtudag 13. p. m. kl. 7x/áí Gamia Bíó. Að eins þetta eina skifti. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlun Sigf. Eymundssonar, Hljóð- færahúsinu og hjá K. Viðar. — Verð: 2 krónur. Kaupið Alpýðublaðið NYJA HSO W Bllefta stnndin. Stórfenglegur sjónleikur í 12 þáttum. Hér er lýst á undra- fagran hátt, lífí tveggja olboga- barna pjóðfélagsins -trúpeirra á lífið og æðri mátt og sigri þeirra í lífsbaráttunni. Aðalhlutverk leika: Janet Qaynor og Charles Tanelt. S.s. Lyra fer héðan annað kvöid (13. Þ. m.) til Bergen, um Vest- mannaeyjar og Færeyjar, kl. 6 siðdegis. Tilkynningar um vðrnr sendist sem fyrst. Farseðlar sækist á morgnn (fimtndag) fyrir ki. 2. Wic: BJaraiasoii.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.