Alþýðublaðið - 12.12.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.12.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ NfanHHNi x Olsemí Holmblads spil em bezt og notuð mest. I verður gefinn aS« sláttur af »Uum vörurn nýjum, sem gömlum. — Athugið verðið og gæðin pví aldrei hefir verið úr eins miklu að velja og raú. Verzlran Torfa G. ÞOrðarsonar, Laugavegi. „Árin og Eilífðin“, H. er nú kornin í bandi í fsafold og tii lat- rínar Viðar. lyndan þingmann. Til þess að tryggja kosningu Borms greiddu „kommúnistar“ ekki atkvæði. — Borms var dæmdur til lifláts 1919 fyrir landráð, en var, seinna náðaður og líflátsdóminum breytt i æfilangt fangelsi. Sjóður til minningar um Amund- sen. Frá Osló er símað: Blaða- mannafélag Noregs og norsk vis- jndafélög, sem gengist hafa fyrir gamskotum til þess að stofna Ainundsenssjöð, hafa ákveðið, að rentunum verði varið til land- fræðilegra og annara vísindalegra ranosókna. Frá Akureyri. Akureyri, FB., 10. dez. Skemtisamkoma var haldin hér í samkomuhúsi bæjarins á laug- ardagskvöldið til styrktar þeim, sem mistu alt sitt í brunanum um daginn. Akureyrarbíó gaf einmig inngangseyri sinn það kvöld til hins sama. Saman lagt varð þetta allhá upphæð. „Munkarnir á Möðruyöllum“ hafa verið leiknir í áttunda sinn fyrir troðfullu hú&h Leikfélag Akureyrar er nú að æfa leik, er hedtir ,,Sá sterkasti'1 og verður leikinm um jólin. — „Fjalla-Eyvindur" verður senná- lega leikjnn seinna í vetur,. Úr Mýrdal. FB„ í dez. Tíð hefir veriö hér einmuna- góð í sumar og vetur, það, sem af er, að eins snjóað lítíð eitt í dag (2. dez.). Þerridauft var síðari hluta slátt- ar, þar til 18. jsept. Gerði þá góðan þurk, og 21. s. m.-munu flestallir hafa yerið búnir að hiirða undan. Hey víðast með minna móti og sums staðar í allra minsta lagi. Slátrun sauð- fjár hér í Vík með mesta ímóti í hauist eða unt 20 þúsundiT,' og þö venju meira flutt af lifandi fé til Vestmannaeyja og Reykja- víkur af svæði því, sem hér hefir látið slátra fé. Sömuleiðis hafa Ör- æfingar nú slátrað heimá hjá sér, en ekkert rekið hingað- Töluverð brögð hafa verið hér að sýkingu (bráðafari) og lítt stoðað, þótt bólusett hafi verið. Eftir því, sem næst verður komist, munu full 300 sauðfjár, mest lömb, vera dauð úr sýkingu i haust að eins hér í Mýrdal. Jarðeplauppskera var rtieð allra bezta möti. Heilsufar ágætt. Fyrir skömmu andaðist hér fullorðinn kvenmaður, Elín Ing- vadöttír á Skaganesi. Hafðj hún lengi verið heilsuveil. Fjarðarheiðarveaurinn. Seyðisfirði, FB„ 9. dez. Bæjarstjó’rnarfundur samþykti í gær tillögu borgarafundarins í Fjarðarheiöarvegarmálinu þannig, að bærinn skuldhindi siig tiiljpsss að greiða 40 þúsund ferönur gegn því að byrjað verði á veginum ekki seinna en 1930 og honum haklið viðstöðulaust áfram og fuLlgerður á 5 árum. Á því ára- hili greiði bærinn með jöfnum greiðslum tillag sStt. Samþykt rnieð 5 gegn 4, þeirra íhaldsmanna Eyj- ólfs Jónssonar, Sigurðar Am- grímssonar, Sveins Arnasonar og ve rka ma n nafull trúans Bryn jólfs Eirikssonar. Ef línið viltu fannhvitt fá oo forðast strit við pvottmn, þér sem fljótast fáðu pá Flik Fiak út í pottinn. I. Brynjólfsson & Kvaran. Ei0ii œtti að kai; föt eða frakka án þess að lita fyrst á úrvalið hjá S. Jóhannesdóttir, Austurstræti. Sími 1887. (Beint á móti Landsbankanum) * Taftsllki, Crepe de Chine, í upphluta, Svart í upphlnt- skyrtur, Svnntusílki, Silkislifsi, fallegust og ódýrust i verzlnn Torfa G. Þðrðarsonar, Laugavegi. í janúar fer fram kosning þriggja nranna *í bæjarstjóm til eins árs. Frá Vestmannaeyjum. Vestm.eyjum, FB„ 10. dez. Sjaldan hefir verið farið til fiskjar undan farna viku. Afli mjög rýr. „Inflúenza" hefir stungið sér niður víða; legst allþungt á suma. 8 ára stúlkubarn fékk taugaveiki og andaðist um miðja «[ðast liðna viku. Upptök veikinnar ökuhn. Læknar álíta ekki ásfæðu til þess að öttast útbreiðslu hennar. Sjómannafélag Vesímannaeyja og ú tgerða rm annaf éiagið hafa samið hvort sinn kauptaxta. Samningar ekki gerðir. Söngskemlun hefir Þorsteinn Magnússon frá Mosfelli haldið hér; þykir efnilegur söngvari Á föstudaginn var háð árleg kappglíma;. sigurvegari varð Sig- urður Ingvarsson verzlunarmað- ur. Hefir hann unnið þrisvar í Iröð bikar til dgnar, i Aðfaranótt sunnudags fór fram símakappskák á milli taflfélaga Vestmannaeyinga og Hafnarfjarð- ar. Vestmannaeyingar unnu, fengu 6(4 vinning, en Hafnfirðingar 5Vs* Fleiri hátar munu gerðir út á komandi vertíð .en venjulega. — Nokkrir hugsa til útgerðar í Sand- gerði á linuvertíð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.