Alþýðublaðið - 12.12.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.12.1928, Blaðsíða 4
ALP. ÝÐUBLAÐIÐ 4 1 i í 1 I Þér ungu konur eigið gotti | Hvflikur þrældómnr vorn ekki þvottadagarnir f okkar nngdæmi. Þá þektist ekki Persil. BIú vinn» nr Persil hálft verkið og þvottnrinn verðnr sótthreinsaður, ilmandi og mjallahvftur. Konur, þvoið eingðngu úr Fálkinn erallra kaffibæta bragðbeztur og ódýrastur. íslenzk framleiðsla. Jélavindlarnir komnir, margar tegundir, góðir og ódÝrir. Kassinn frá 2,00 upp í 22,00. Fell. Njálsgötu 43. Sími 2285. DrengJaVðt. B'láu drengjafötin eru komin aft- tir. Veröið er pað lægsta, sem fæst í borginni. Munið ódýra jólabazarinn, sem við höfum sett á stað. KLðPP Laugavegi 28. Um ckðigi&m og veginn. Næturlæknir teT í nö'tt Níels P. Dungal, Aðal- Stxæti 11, simi 1518. Haraldur Guðmuudsson sritstjóri Alpýðublaðsins, fór í gær vestiur til fsafjarðair. í Veikamannafélagið „Bjarmi" á Stokkseyri heldur árshátíð sína um næstu helgi. t erlenda skeytinu „Virkisdeilan í Suður-Ameríku‘‘ i blaðinu í gær átti að standa: Til Jölama. Smekklegt úrvai af: Manc- hettskyrtum, flibbum, háls- bindum, húfum, og höttum e Stjórnin í'Boliviu hefir sent sendi- herra Paraguay heim til lands síns', [þ,. e. rekið hann burtu]. Jólatunglið kom í nótt kl 4 iog 6 min. Verður fuit tungl um jólin. í Skipafréttir. „Lyra“ og „Island.“ komú í gær frá útlöndum. Togararnir „Kralsefni“ og ,,Andri“ komu í gær frá EnglandL Alpýðufræðsla „Velvakanda“. Síðasti fyririesturmn verður annað kvöld kl. 8. Þá talar dr. Guðmundur Finnbogason um fs- lendinga og dýrin. — Þess var áður getið, að í fyrirlestri sínum um böð og baðstofur myndi Ás- geir Ásgeirsson fræðslumálastjóri benda á einfalt ráð til almennra baðana. Ráðið var, að alment verði komið upp baðklefuml í lík- ingu við baðstofurnar fomu, sem Richmond Mixtnre er gott og ódýrt Reyktóbak. kostar að ems kr. 1,35 dósin. Fæst í ðilnm verzl- nnnm. í bæjarkejrslu heSir B. S. R. þægilegar, samt ódýrar, 5 manna og 7 manna drossíur Studebaker eru bila beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastar e rðir til Hafnarfjarðar og Vífii- staða allan daginn, alla daga Afgreiðslusimar: 715 og 716 Bífreiðastöð Reykjavikur þá voru á hverju heimili hér á landi og í mörgum öðrum lönd- um og eru enn í dag á hverjum bóndabæ í Finnlandi, þar sem fólkið fær sér gufuböð með því að stökkva köldu vatni á log- heita steina. Hvatti hann menn til þess að koma sér upp ódýrum og hentugum böðum á þann hátt og nota þau vel; fá sér svo kalt bað á eftir; helzt að synda að gufubaðinu laknu. Safnaðarfundur verður í dómkirkjunni kL 8V2 annað kvöld til þess að taka fullnaðarákvarðanir xun tillög- urnar í kirkjubyggingarmálinu, sem samþyktar voru á síðasta fundi þjóðkirkjusafnaðarins og þá var getið um hér í blaðinu. Séra Bjarni Jónsson dómkirkju- prestur flytur erindi á fundinum um kirkjubyggingamál erlendis. Til Strandarkirkju. Frá konu 2 kr. Veðrið. Sunnan- og suðaustan-kaldi og milt veður um alt land. Hlýjast 5 stig á Seyðisfirðii. Úti á Hala- miðum var þö enn norðaustan- hriðarveður í morgun. Hvass á suðaustan á NoTðursjönum. Veð- urútlit í kvöld og nött. Faxa- flói: Sunnan-hægviðrL Úrkoma (snjór eða slydda) öðru hvoru. Vestfirðir: Austan-kaldi. Úrkomu- lítið. Batnandi veður úti fyrir. Jólatré skrautlegt hefir Hjálpræðisher- inn reist upp á Austurvelli og sett upp jólapott þar og á tveim- ur öðrum stöðum. Væntir hann þess, að margir verðr til að styrkja starfsemi hans til hjálpar fátækum eins og að undanförnu með því að leggja nokkTun skerf í jólapottana. R|arta«ás smprlikið er bezt Asgarður. allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Dpagið ekki lengur að fá yður jólaklippinguna í rakarastofunni í Eimskipafélagshúsinu, því þá losnið þér við erfiðleikana af ös- inni síðustu dagana fyrir jölixu, Börn og unglingar ættu að koma strax. Reynið hin óvenju góðu hárvötn og Eau de Cologne frá 4711, er kosta frá kr. 1,25, sem alt af eru til í miklu úrvali. — Sími 625. — Reynið viðskiftin. Upphlutasilki, þar á meðal hið þekta herrasilki. Góð jólagjöf. Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. ------------------------------ lanrömmun Myndiv, Mynda* rammar. Langödýrast. Vörusalinn, Klapparstig 27. Hitamestu steamkolin á- valt fyrirliggjandi í kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Sími 596. Urval almriimmu «g ranimav listnm, ódýr og fljót inn» riimniun. Simi 199. Bröttn- götu 5. Þeytirjjómi fæst i Alþýðu- bnauðgerðinni, Laugavegi 61. SönÍ 835. Sokkar — Sokbar — Sokkar frá prjönastofunni Malln en í>» lenzkir, endlngarbeztir, hlýfaitö!. Hús jafnan til sölu. Hús tekfn í umboðssölu. Kaupendur að hás- um oft til taks. Helgi Svelnsson, Ritatjói! ttg ábyrgðarmaðnr: Haraldux Gnðmundsson. Alþfðaprentsmíöjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.