Morgunblaðið - 15.04.1917, Page 2

Morgunblaðið - 15.04.1917, Page 2
2 . MOKGUN’BLAÐIÐ Eimskipafélagíð. Það hefir verið fremur hljótt um hlutafjársöfuun til Eimskipa- félagsins upp á síðkastið, hvernig sem á því stendur. Er þó langt frá því, að safnast hafi öll upp- hæðin, sem boðin var út. Eftir upplýsingum, sem vér höfum afl- að oss á skrifstofu félagsins, munu vera komnar til félagsins um 340 þús. króna. Jíetur raá ef duga skal! Úr Flatey á Breiðafirðí er svo skrifað nýlega, að þar hafi Guðm. Bergsteinsson kaupm. safnað als 7675 kr., síðan Goðafoss strand- aði. í hreppnum búa samtals 382 manns, og verða þvi 20 kr. að meðaltali á hvern hreppsbúa. —■ Sjálfur hefir Guðmundur og hans fólk keypt hluti fyrir 2000 kr., og hefir hann með því sýnt hug- arfar sitt til félagsins. — Ætti framkoma hans að verða hvatn- ning fyrir aðra kaupmern lands- ins til þess að leggja vel af mörkum til þessa þarfa fyrir- tækis. Eimskipafélagið má til að fá peninga — og það er skylda hvers góðs íslendings að styðja það eftir mætti. Skrítinn her. Lýðveldið San Marino sem aðeins er 6i ferkilometer að stærð og telur n þúsund íbúa liggur á milli ítölsku héraðanna Ferii og Pesaro e Urbino. Ersríkið undir vernd ítaliu ogfylgir henni að málum. Þegar Ítalía sleit friði við Austurríki, var San Marino auðvitað fylgjandi og er það einnig í stríði við Austurríkismenn. En sá var munurinn að San Marino hefir að forminu til verið í stríði við þá í síðustu 50 ár. Til þessa liggja þau drög að þegar Italir og Austurríkismenn fyrir mörgum árum áttu í höggi saman fylgdi San Marino Ítalíu að málnm. En er friður var saminn, gieymdist alveg að !áta San Marino undirrita friðarsamninga, og hefir ófriðurinn því haldist að nafninu til þó engir hafi verið bardagar né blóðsúthell- ingar. Herinn er líka svo smávaxinn að litlu mundi muna þó hann vildi hafa sig frammi. I hernum eru 950 liðsmenn og 38 foringjar. En þó er San Marino stórveldi borið saman við Monaco. Þar er allur herinn 7° tnenn og 5 foringjar. Spilabankinn i Monte Carlo kostar þennan mikla her að öllu leyti. Og í Monaco er gott að vera hermaður. Einkennisbúningarnir eru mjög skraut- legir og herinn má aldrei fara út fyrir landamærin til að berjast. Hann er með öðrum orðum að eins hafður til prýði. Nýjar vðrur: Siíkiborðar í siifsi ljómandi fallegir og ódýrir. Broderingar svissmsRar feiknar úrval. Svarí Siíki. Skinnfjanzhar kcirta og kvenna, margar tegundir. Seinustu Musik-nýjungar frá útlöndum komu með Gullfossi í Hljóöf'ærahús Reykjavíkur. Opið til kl. 7. Horninu á Pósthússtr. og Templaras. 15=8 D ÁÖBOíiiN, csssr Afmæli í dag: Oktavia Smith, húsfrú. GuSm. Guðmundsson, bakari. S ó 1 a t u p p r á s kl. 6.0 Sólarlag kl. 8.56 Híf lóö l dag kl. 12.39 og í nótt kl. 1.3 Guðsþjónustur í dag, 1. sunnudag eftir páska. (Guðspj.: Jesús kom að luktum dyrum, Jóh. 20). í þjóð- kirkjunni kl. 12 á hádegi síra Jóhann Þorkelsson (ferming). Engin síðdegis rmæsa. . híkkkjvuir Reykjavík kl. 5 síðdegis s<ra Ól. 01. Þinglesin afsöl 12. ap r í 1: 1. Elía8 Stefánsson selur 5. okt. 1914 Yilhjálmi Þorvaldssyni hús- ið nr. 44 við Laugaveg fyrir 50.000 kr. 2. Jón Þorkelsson dr. selur 6. sept. Eggert Jónssyni hús sitt á Hóla- velli fyrir 25.500 kr. 3. Eggert Jónsson selur 22. f. m. Holger Wiehe sama hús fyrir 26.000 kr. 4. Gissur Filippusson selur 14. f. m. Halidóri Gunnlögssyni umboðssala og Hans Petersen húsið nr. 20 við Vesturgötu fyrir 5.400 kr. 5. Þorsteinn Jónsson selur 30. sept. f. á. Baldri Benediktssyni húsið nr. 92 við Hverfisgötu fyrir 6000 kr. 6. Guðmundur Benjamínsson selur 9.» þ. m. Einari Gunnarssyni »Söluturninn« fyrir 1200 kr.. 7. Sveinn Jónsson selur 25. f. m. Magnúsi Thorberg 1400 ferálna lóð úr Holtastaðalóð fyrir 2000 krónur. 8. Áamundur Gestsson o. fl. selja 31. ágúst f. á. Elíasi Stefánssyni svonefndan »Eymundsens-blett« fyrir 18.000 kr. 9. Firmað O. Johnson & Kaaber og Matth. Þórðarson selja 15. f. m. h.f. Eggert Ólafssyni skipið »Skjold« fyrir 45.000 kr. 10. Hjálmtýr Sigurðsson selur 2. þ. m. Magnúsi Gunnarssyni húsið nr. 3 við Laufásveg fyrir 12.500 kr. 11. Jón Sigmundsson selur 24. f. m. Guðna Þorsceinssyni húsið nr. 30 við Bergstaðastræti fyrir 10.000 kr. 12. Pótur P. DaníelsSon o. fl. selja 13. febr. þ. á. Birni Björnssyni húsið nr. 41 við Laufásveg fyrir 5000 kr. Alþýðnfræðsia. í kvöld flytur Árni Pálsson bókavörður fyrirlestur í Iðnó um Napoleon á St. Helena. 26 ára embættisafmæli átti Klemenz Jónsson fyrv. landritari síðast liðinn föstudag. Varð hann sýslumaður í Eyjafirði árið 1892. Hefir hatin jafnan verið atkvæðamikill og rögg- samur embættismaður, en er nú »á biðlaunum«, sem svo er kallað, þó enn hafi hann fulla starfskrafta. Jarðarför Jandshöfðingjans fór fram frá dómkirkjunui í gær. Flutti sr. Bjarni Jónsson húskveðjuna. Borgar- stjóri og 5 bæjarfulltrúar báru kist- una úr heimahúsum út í líkvagninn, þeir Sighv. Bjarnason bankastjóri, Kristján Guðmundsson verkstjóri, Þor- varður Þorvarðsson prentsmiðjustjóri, Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður og Jón Þorláksson verkfræðingur. Inn í kirkjuna báru kistuna þeir skrifstofu- stjórarnir Indriði Einarsson, Jón Her- mannsson og Guðm. Sveinbjörnsson og dómarar yfirdómsins þeir Kristján Jónsson, Halldór Daníelsson og Eggert Briem. Sr. Jóhanu Þorkelsson flutti líkræðuna en út úr kirkjunni báru kistuna þeir Klemenz Jónsson, Benedikt Sveinsson, Hannes Hafstein, Kristinn Daníelsson, Jón Jacobson og Eirikur Briem. Líkfylgdin var mjög fjölmenn og fjöldi blómsveiga skreytti kistuna, sem var hvít að lit. Sr. Jón Thorsteinsson prestur á Þingvöllum kom til bæjarins í fyrradag til þess að vera viðstaddur jarðarför landshöfðingjans. Gaðm. Einarsson prestur í Ólafs- vík hefir verið skipaður prófastur í Snæfellsnessýslu. Mannslát. Nýlátinn er Hafliði Guðmundsson hreppstjóri á Siglufirði, bróðir Þorsteins yfirfiskimatsmanns og þeirra systkina. Var hann mesti dugn- aðarmaður og vel látinn af öllum. Barnaskólinn. Leikfimisprófdrengja í 4.—8. bekk barnaskólans byrjar á morgun og steudur yfir alla þessa viku. Á sumardaginn fyrsta kl. D/g verður leikfimissýning, þar sem »ein- valaliðið« sýnir fimi sína. Má búast við mikilli aðsókn áhorfenda, því að leikfimi barna er æfinlega skemtileg. Kennarinn er hr. Steindór Björnsson frá Gröf. Póstnr nokkur kom hingað á Gull- fossi, bæði bróf og bögglar. Bjuggust menn ekki við því, því að fullyrt hafði verið að skipið fengi engan póst aS flytja. Islands Falk kvað vera á leiðinni hingað, og hefði eiginlega átt að vera kominn. Skallagrímnr, Maí og Ingólfur Arnarson eru nýkomnir inn með hlað- Island fer að öllum líkindum ekki til Danmerkur aftur. En áður en skipið fór frá Kaupmanuahöfn, kom til tals að það færi héðan til Ámeríku °g er það undir því komið hvort aamningar takast um farmgjöld og hvort leyfi fæst til siglinga milli Bandaríkjanna og Islands. Kafbátalieruaðuriim, Hinn 30. marz gáfu Þjóðverjar út tilkynningu um það, hvað kafbát- ar þeirra hefðu sökt mörgum skip- um i febrúarmánuði, og er skýrslan á þessa leið: Alls var sökkt 368 kaupförum, sem voru samtals 781.500 smálestir. Af þeim voru 292 óvinakaupför, sem sé 169 ensk, 47 frönsk, 28 ítölsk, 8 rússnesk, 4 belgisk, 2 portúgölsk og 1 japanskt. Um 33 skip verður eigi sagt með vissu, hverrar þjóðar þau voru. Eu 20 þeirra voru að minsta kosti brezk, og er því skipatjón Breta í febrúar- mánuði um 500.000 smál. Af bin- um 66 hlutlausu kaupförum, sem sökt var, voru 38 norsk, 14 hollensk, 8 grisk, 7 sænsk, 5 spænsk, 3 ame riksk og 1 peruviskt. ) ---------------------

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.