Morgunblaðið - 15.04.1917, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.04.1917, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Vöruhúsið hefir fjölbreyttast úrval aí a!s- konar íataeínum f Komið i tima, raeðan nægu er úr að velja, ávalt i ódýrast Beauvais Leverpos ei er hezt. Saxon framtíðarbifreiðin Sterkust, bezt bygð, vönduðust og smekk- legust. Sérlega vand- aður 35 hesta, 6 cylind- era mótor. Benzin- mælír er sýnir nákvæm- lega fylling geymisins. Sjálf»starter og rafljós af nýjustu gerð. Vott- orð frá ísl. fagmanni fyrir hendi. JOH. OLAFSSON & Co, Sími 584. Lækjargötu 6. „Dansk Assurance Gompagni“ A|S., Kanpmannahöín Hlutafé samtals 5 miljónir króna, tekur að sér vátryggingu á allsfionar motorum, hvort heldur peir eru notaðir á sjó eða landi. Vátryggingin bætir allar þær slitskemdir og aðrar skemdir, sem fyrir kunna að koma á mótornum, að svo miklu leyti, sem þær ekki ber að bæta af sjóvátryggjenduaum. Ennfremur árlega hreinsun og eftirlit á mótornum. Allar upplýsingar gefa aðalumboðsmenn félagsins hér á landi: Trolle & Rothe, Reykjavik. Fulltrúi V. Hansen, til viðt. í skrifstofunni í Skólastr. kl. 5—6 siðd. Talsími 235. P. 0. Box 255. Makinuolía — Lagerolía — Cylinderolía ' H. I. S. Beauvais nlðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á Isiandi: O. Johnson & Kaaber. VESTRI. Vikublað, gefið út á ísafirði. Flytur greinar um flest þau mál, sem á dagskrá eru hjá þjóðinni, ítarlegri fréttir af Vestfjörðum en hin blöðin, og giögg tiðindi frá ófriðnum í hverju blaði. Besta auglýsingablað fyrir kaupmenn og aðra, er vilja fá við- skifti vestanlands. — Pantið biaðið i tima. Utanáskrift: Vestri, ísafjörður. Do forenede Bryggerier. . Indriði Helgason Seyoisfirfn útvegar alt tem að rafstöðvum lýtur svo sem: Vatnsturbinur, vind' rnótora, rafmagnsvélar (Dynamos) og rörleiðslur; hefir alt af fyrirligg!' andi birgðir af innlagningaefni, lömpum, eldunaráhölduiTf1 og ofnum. Útvega enn fremur: vatusleiðslupípur, vatnssalerni, baðket, baðofna (fyrir rafm., gas eða steinoliu, nýtt modell) þvottaker og alt þ- Alt frá beztu verksmiðjum i Noregi, Ameríku og Sviss. Athygli skal vakin á þvi, að sökum flutningsörðugleika er nanðsyB' legt að panta þær vörur, sem ekki eru birgðir af, með nægum fyrirvar Upplýsingar og tilboð ókeypis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.