Morgunblaðið - 15.04.1917, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.04.1917, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÖIB 1—2 geitur ,óskast keyptar. — Uppl. í síma 390. Garðræktun. Á afgirtu landi inni hjá Sundlaug- unum geta menn fengið afmælt svæði til garðræktunar í sumar endurgjaldslaust. Þeir sem vilja sinna þessu sendi nmsókmr, þar sem tekið sé fram hvað margra fermetra er óskað fyrir 25. þ. mán. til Morgunblaðsins merkt. »Kálræktun hjá Sundlaugunum«. Atvinna 1—2 laghentar og vandvirknar sttilkur, sem vilja læra hattasaum og skreytingu, geta fengið fasta atvinnu nii þegar. Anna Ásmundsdóttir, hittist á Laufásv. 5 mánud kl. 2—4 Innilegt þakklæti til þeirra, er sýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar lijartkæru fósturmðður, ekkjunnar Karitas- ar Tómasdóttur. Fðsturbörn hinnar látnu. Alþýöufræðsla Stödentafélagsins. Arnl Pálsson bokavörðnr flytur fyrirlestur um Napóleon á St. Helena, sunnudag 15. apríl 1917 kl. $ siðd. í Iðraðarmannahúsinu. ^angangur 15 aurar. 2 sfúlkur óskast í ársvist á gott sveitaheimili á Austurlandi. Nánari upplýsingar á Spítalastíg 6, uppi. Páskahi etið. Seyðisfirði í gær. Mótoibátur, sem lá á Djdpavogi Þegar ofviðrið um daginn skall á, brotnaði í spón. Menn á suður- íjörðunum segja að það hafi verið versta veður í manna minnum. ^rost afskaplega mikið. Einn daginn var 20 stig celsius á Djúpavogi. Mótorbáturinn Skúli frá Berufirði °tst nýlega ásamt öllum skipverjum, setn voru 3 talsins. Eigandi og for- ^aður bátsins var Asbjörn Guðnason. fi Brotnu símastaurarnir hjer á Seyðis- pr^i hafa nú verið settir upp aftur. **ttl þeir stuttir, en verða víst að ^ga til sumars eða lengur, þangað til aýir staurar fást fluttir. Sa x 0 ti~framfíðarbift eiáitt »f Ttlargí er sér fií gamans gerf" »Verzlunarfyrirtæki eitt hér í borginni hefir haft sér til dundurs og afþreyingar á föstunni, að auglýsa að það hafi »einkasölu á S;xonbifreiðunum« fyrir verksmiðjuna sjálfa fyrir Island«. Oss er auðvitað kærkomið að sem flestir aðstoði oss með að halda þessum ágætu bifreiðum fram, en viljum alvarlega vara kaupendur að Saxon við því að fara eftir auglýsingum annara um bifreiðar þessar, þar sem vér hölcim einkautrboð fyrir verksmiðjuna sjálfa fyrir Island og höfum staðið í sambandi við hana síðan i8r4. Vér einir höfum fyrstir flutt h'tngað Saxon. Ferðasaga hennar er öllum kunn. Strandaði með Goða- fossi, lá lengi í sjó, flæktist og velktist á Vestíjörðum á þriðja mánuð, en reyndist þó þrátt fyrir alt, er hingað kom, lítið skemd. Ber það ljósan vott um hve Saxon er vönduð að öllu leyti, enda flugu kostir Saxon fram yfir aðrar hér þektar bifreiðar, eins og eldur í sinu manna a meðal. Þeir sem kynnu að hafa í huga að fá sér Saxon, geta því sjálfir séð, hvert muni hyggilegast að snúa sér í þvi efni. Vilji menn fá Snxon með þeim beztn skilyrðum og verði sem verksmiðjan getur í té látið, liggur beint fyrir að snúa sér til vor og sjá plöggin á borðinu. Nokkrar Saxon-bifreiðar búumst vér við að hafa hér fyrirliggjandi með vorinu svo framarlega sem þær fást fluttar, auk þeirra, sem þegar eru pantaðar. Einnig búumst vér við að hafa fyrirliggjandi alla aukahluti bæði til Saxon og annara bifreiða, ennfremur benzin. Alt selst með verksmiðjuverði, að viðbættum flutningskostnaði. Okurverð borga þeir einir, sem nota óþarfan millilið með sívaxandi sðlu og væntanlegri verðhækkun, en þar af leiðandi líkl. aðgengilegum borgunarskilmálum. Jðf). Otafssott & Co. fyeiftísafar, Reijhjamk. var við Húnaflóa eru fil sölu. R. v. á. <Ri6liujyrirhstrar i tSS&ísí. (Ingólfsstræti og Spítalastíg). Sunnudaginn 15. apríl kl. 7 síðd. Efni: Ymsar tvíræðar spurningar athug- aðar. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Herbergi og stofa með nokkru af húsgögnum, helzt i Þing- holtsstræti eða Miðbænum, óskast af ungum reglusömum manni. Tilboð merkt »612« sendist til Morgunblaðsins. Bezt að auglýsa i Morgnnbl Síldarvi 30 stúlkur og 10 karlmenn óskast til síldarvinnu í sumar á Sval- barðseyri við Eyjafjörð. Nokkrir duglegir karlmenn geta fengio atvinnu við uppfyllingu o. fl. um miðjan næsta mán. Fólk er vinsamlegast beðið að snúa sér strax til undirritaðs, sem býr á Hótel ísland nr. 16 til ca. 20. þ. m. Næstk. þriðjudag og miðvikudag verð eg á Hótel HafDarfjörður. Guðm. Pétursson. Srœnar Baunir Niðursoðið kjðt trá Beauvais eru Ijúftengastar. frá Beauvais þykir bezt á terðalagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.