Morgunblaðið - 21.04.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.04.1917, Blaðsíða 4
4 MOKGTWBLAÐft) Stúlka óskast í vist 14. maí. Hátt kaup. R. v. á. Til matjuríaræktunar íæst leigt í sumar í Reykjahverfi í Mosfellssveit girt og brotið land að stærð 3600 □ metr. Tilboð sendist fyrir 18. þ. mán. Steindóri Björnssyni, Tjarnargötu 8, er gefur nánari upplýsingar, ef óskað er. Vöruhúsið hefir fengið stórt úrval af fá- séðum vörum, nýtt útpakkað daglega. — Enskir dömuregn- frakkar, síðasta týzka, ávalt ódýrast JBmga Vistlegt hertergi óskast til eigu nú þegar. R. v. á. Legnbekknr (Chaiseiongne) og gasofn til söln með tækifærisverði. Uppl. gefnr ArniÁrnason, kirkjnvörðnr, Bergst.str. 31. Þvottapottur til sölu á Skóla- vörðnstig 24. Stúlkan, sem talaði við mig á þriðjn- daginn nm vist, er heðin að koma til min sem fyrst. Gruðný Ottesen. Morgunblaðið bezt til, sleit sig lausa úr faðmi hans og xeyndi að standa. upprétt. En hún gat það ekki. Hún varð að styðja sig, og kom engu orði upp. — Þú sérð það sjálf, elskan mín, að það er þýðingarlaust fyrir þig að þverskallast. Það tala tvær raddir í hjarta þér — rödd þeirrar konu, sem einu sinni elskaði mig og rödd þeirr- ar konu sem felur barn mitt fyrir mér. Höfuð hennar hneig aftur niður á bringu og enn furðaði hann sig á því, hvernig á þvi gæti staðið að henni varð svo míkið um það, þeg- ar hann mintist á barnið. Hann lagði höndina á höfuð hennar. — Elsku Naomi, mælti hann. Hélztu það að mér mundi þykja svo lítið vænt um þig, þótt eg brygðist þér einu sinni, að eg mundi ekki leita að þér? Það veit guð einn, að — 544 — Nokkrir duglegir menn geta fengið atvinnu við hafnargerðina í Vestmatmaeyjum frá miðjum maímánuði. — Semjið við Benedikt Jónasson yerkfræðing. Hittist á kafnargerðarskrifstofa Rvíkar alia virka daga. Tilboð óskast um að rífa skipflakið »Freyr«, sem iiggur skamt fyrir innan Rauðará. Nánari upplýsingar hjá ^ T. Fredðriksen, Timbur- og Kolaverziun Reykjavík. - H.f. Eimskipafélag Islands £.s. GULLTOSS far Bééan vcsfur og noréur um lané í dag (íaugard.) 2í. apríl stðdegis Skip ð kemur við á ísafirði, og ef veður leyfir á Skagaströnd, annars Hólmavík, svo og Akureyri. H.f. Eimskipafélag Islands. eg hefi ausið út fé mínu til þess að reyna að finna þig. Og eg skyldi fúslega hafa fórnað minum síðasta tyri til þess. Trúir þú því? Hún svaraði engu. — Eg hefi ekki látið neins ófreist- að, mælti hann. Eg hefi ferðast um landið þvert og endilangt til þess að leita einhverra frétta af þér og eg hefi látið hina slingustu menn í Englandi leita að þér. Og það er einum þeirra að þakka að mér hefir að lokum tekist að finna þig. Hún rykti upp höfðinu með reig- ingssvip, eins og hún vildi mótmæla þessu, en hann laut niður að henni og kysti hana innilega. — Eg sver það, Naomi, að eg hefi gert alt sem í mínu valdi stend- ur til þess að bæta fyrir yfirsjón mína. Eg hefi leitað að þér, þráð þig og beðið fyrir þér. Og elskan — S45 — mín, eg hefi einnig goldið fólsku minnar, vegna þess að eg elskaði þig. Þú getur ekki trúað þvi hvað æfi min hefir verið ömurleg, siðan eg misti þig. Eg hefi verið ógæfu- samastur allra manna. Hefirðu enga meðaumkun með mér? Enn svaraði hún engu. — Móðir mín hefir líka verið ógæfusöm. Hana hefir tekið það ákaflega sárt, að eg vildi eigi kvæn- ast. Og Lady Eveleigh hefir eigi látið neitt tækifæri ónotað til þess að særa hana. Hún hefir gortað af ' þvi að sonur sinn muni erfa titil minn og eignir. Hún hefir sagt það i allra eyru að eg mundi aldrei kvænast og fært fram sinar ástæð- ur fyrir því. Þú getur ímyndað þér hvað móður mína hefir tekið þetta sárt. Þetta hefir eitrað alt lif hennar. Hann vissi það að hún hlustaði á B&ss* VAŒ'QY&íZl W&Ali O. Johnson &, Kaab^r. M 'í§, 0Otro Bmésihm vátryggir: hm„ hil8g#sfn, vðrsiíoyöa 0. s. íxv. gegx clisvoða fyrir lægsta iðgjzld. ' tieimakl. 3—is í. h, og 2—8 e.t. i AisstursíF, i (Bóð L. Ni«Is«aJ. N. B/NSelsííB. k o:p iui sKpamiðlari. Tals. 479. Veltusundi r (npp Sjé- Stríis- Brunatrygg!i55|ar Skrifstofan opin kl. 10—4. Brunatryggið hjá »WOL6A«. Aðalumboðsm. Halldór Eiríkssm, Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daniel Bergmann. Trondhjems vátryggmgarfélag h.f. Aiiskonar bt unatryggíngar. A ÖalnmhoðsK RÖnr CARL FÍNSEN. Skólavörðnstíg 25. Sfcrifstofntími 51/,— 61/, sd. Talsiitjí 38S Allskonar vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429. Trolle & Rothe. Geysir Exporí-kaíFi er bezt. Aðalumboðsmenn: 03 Johnson & Kaaber OLAFUR LARU8SON, yfirdómsiögm., Kirkjnstr. 10 Heima kl. 1—2 og 5—6. Sími 215. það sem hann var að segja. Hún dró andann mæðulega og gerði nú engar íilraunir til þess að losa sig. Eg breytti ógurlega rangt gang- vart þér, Naomi, fyrir mörgum árum, en þú hefir eigi verið betri við mig. Þegar þú fórst frá Rood Castle, þá kom mér ekki til hugar að við mund- um verða skilin einn einasta dag, elskan mín. Ea þú hefir látið mig ráfa sorgmæddan í villu í tíu ár. Tiu ár! hrópaði hann, og nú spyí eg þig, Naomi, hvort okkar hafi breytt ver — hvort okkar hafi veri^ harðlyndara? Þá hóf hún höfuðið og framan i hann. Hún var náföl, en rödd hennar var styrk þá er hún tók til máls. — Þú! svaraði hún. Þú, seP1 brást mér þegar lá mest viðl sem ekki reyndir að hjálpa mérl Eg — 547 — 546 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.