Morgunblaðið - 04.05.1917, Page 1
I. 0. 0. F. 99549 — I.
■EiBsagaa^aa 6?.mla Bio ■&maumm
Vegna áskoraria
verða siðustu þættirnir af g
Lucillel
Love
27.—30. þáttur
sýiKÍip aitnr í kvöld i
síðusfa smn.
Pantið aðgöngum. í síma 475
til kl. 6 í dag.
Harmonium
gott og 4 stofustólar stoppaðir óskast
-til kaups. A. v. á.
ErL simfregnir.
frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.).
K.höfn 2. maí
1. maí bófa jainaðar-
menn hér »demonstration<
og urðu 20 þús. saman, f
Petrograd 1 miljón, marg-
Ir í Wien, en engir í Ber-
lín og London. í Stokk-
hólmi urðn dæmalausupp-
þot og f París varð lög-
reglan að skakka leikinn
og tvístramannfjöldanum.
Fyrstu örkumla her-
mennirnir, sem Danir hafa
lofað að hafa á vist með-
an stríðið stendur, eru
komnir til Helsingjaeyrar.
Hemaðaífyíirætlanir
bandamanna.
t
Alit Miljukoffs.
í viðræðu sem Miljnkoff, hinn
nýi utanríkisráðherra Rússa, átti ný-
lega við blaðamenn, sagði hann
meðal annars þetta um hernaðarfyr-
irætlanir bandamanna:
Beztu þakkir vottast öllum sem sýndu
mér liluttekningu við fráfail og jarðarför
míns hjartkæra föður, Kristins Þorleifs-
sonar.
Valgerður Kristinsdóttir.
Jarðarför móður okkar, Kristínar Guð-
j mundsdóttur frá Hólakoti, fer fram laugar-
daginn 6. mai frá Hildibrandsiiúsi við
Garðastræti og hefst kl. IÍV2-
Börn hinnar látnu
Þau ummæli er Wilson hafði fyr-
ir nokkru um tilgang hernaðatins,
eru alveg i samræmi við þær vfirlýs-
ingar, sem stjórnmálaskörungar
bandamanna hafa látið uppi. Um
eitt atriði að eins erum vér Wilson
ekki sammála. Hann talaði um »frið
án sigurs«, og átti með því við það
að bandamenn gætu sætt sig við
það, þótt þeir gersigruðu eigi Þjóð-
verja. Eu það kæmj í veg fyrir
það, að náð yrði hinum mikla til-
gangi, sem bæði bandamenn og
Wilson álíta að nauðsynlegt sé að
ná. Bandamenn hafa aldrei kept
eftir heimsveldi, en Þjóðverjar láta
ekkert tækifæri ónotað til að undir-
stryka það, að bið gamla skipulag
geti eigi haldist lengur, að þjóðir
þær, sem þeir eiga í ófriði við, séu
á glötunarbraut, og að það sé hlut-
verk Þýzkalands að umskapa Evrópu
eftir því, sem hagsmunir þess bjóða.
Þessar fyrirætlanir Þjóðverja eru hið
eina, sem komið getur í veg fyrir
það að landamerkin verði fastákveð-
in og alheims-samvinna náist. Það
er þess vegna með því einu móti
að Þýzkaland verði gersigrað, að
hægt er að koma hugsjónum Wilsons
i framkvæmd. Vér krefjumst þess
að fá aftur lönd þau, sem óvinirnir
hafa lagt undir sig, og að ákveðin
verði landamerki í eitt skifti fyrir
öll. Með öðrum orðum geta banda-
menn þá fyrst talið að þeir hafi
unuið fullnaðarsigur, þegar aðalskil-
yrðin eru fengin fyrir því að hug-
sjónir Wilsons rætist, sem sé að
breytingar á landaskipun verði gerð-
ar, sérstaklega í suðaustuihluta álf-
unnar, þannig að öll. skilyrði séu
fengin fyrir varanlegum friði, og
komið í veg fyrir allar ástæðar til
nýs fjandskapar. Vér getum þannig
vel tálað um friðarsamninga án land-
vinninga, sé með því orði átt við
landrán. A þennan hátt getum vér
gengið að boðum Þjóðverja um »frið
án landvinninga«.
Wilson mintist á sundin milli
Asíu og Evrópu. Um það efni geta
eigi veríð skiftar skoðanir. Séu sund-
in frjáls öllum þjóðum til siglinga
inn í Svartahaf, þá neyðast Rúss-
m.
m m «it
4 argangr
179
töiubiad
Isf f oldarpren tsmiðj a
Afgreiðslnsimi nr. ýoo
Tlýja Bíó <31
Skrifartnn
Þessi framúrskarandi fagra rrynd sem sýnd var hér fjórtán
sinnnm l röð, eða miklu iengur en nokkur önnur mynd,
verður sýnd
/ kvöícf
sökum ásko'aaa og beiðui fjölda bæjarbúa.
Tölusett sæti geta menn pantað í síma 107 allan daginn.
Övæni
kom stórkostlegt úrval af
Gardinutaui
með e.s. Flóru.
'ffaréur íeRié upp ncestu éaga
t JJnsfursfræfi 1.
cflsg. Siunnlaugsson & @o.
15-20 verkamenn
óskast til Sig'lufjarðar.
Gott fcaup! Löng vinna!
Verða að fara með Flóru.
Upplýsingar Lindargötu nr. 5, uppi,
frá k). 4—5 og 6—7.
ar til þess að víggirða strendur þess,
og hafa þar öflugan flota. Þá væri
ástandið verra heldur en það var
fyrir ófriðinn. Vegna þess að Rúss-
ar hafa aldrei mátt hleypa herskipum
annara þjóða inn í Svartahaf, hefir
það áður látið sér nægja að hið van-
máttuga Tyrkland hefði vald yfir
sundunum. En vegna þess að Þjóð-
verjar hafa kallað til arfs eftir Tyrki,
þá er þetta fyrirkomulag eigi lengur
hafandi. Vegna þess að Þjóðverjar
hafa ætlað sér að skapa eitt allsherj-
arríki frá Berli'n til Bagdad, hafa
bandamenn sett sér tvö markmið,
sem eru alveg í samræmi við vilja
þjóðanna: að frelsa þær þjóðir, sem
eru undir ánauðaroki Tyrkja, og
endurskapa algerlega Austurríki—
Ungverjaland. Með því að koma á
fót tchekisk—slovisku ríki, er þver-
girt fyrir ásælnis fyrirætlanir Þjóð-
verja. Austurriki, Þýzkaland. og
Fyrir einhleypa
eru tvö herbergi til leigu í
Vinaminni (Mjóstræti 3) frá 14. mai.
Sérstakur inngangur að hvoru her-
bergi.
Har. Níelsson.
Ungverjaland verða að takmarkast
eftir þjóðaskiftingunni. ítalir verða
að sameinast ítölum, Rúmenar sam-
einast Rúmenum, Ukrainar verða að
sameinast Ukraine búum og alla
Serba verður að sameina. Armenía
verður að vera undir vernd Rússa,
því að það sem hefir gerst nú að
síðustu, sýnir það ljóst, hve ófvrir-
gefanlegt það er, að Armenar séu
ofurseldir yfirdrotnun Tyrkja.