Morgunblaðið - 16.05.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.05.1917, Blaðsíða 4
4 MOKGUN3LAÐIW ¥ I Nokkrar dnglegar stiiíkur geta enn komist að í síldarvinnu 3 H|3Ba»yaaB Upplýsingar á skrifstofa minni næstu|daga kl. 5—7 eftir liádegi. Th. Thorstsinsson. Tveir til þrir geta fengið atvinnu á þilskipi. Þurfa að finna C. Proppó, Lækjartorgi 1, fyrlr hátlegi í dag. Kaupendur ísafoldar eru Beénir að UlRynna BúsíaéasRifíi\ svo þeir gefi fengió Bíaóió meó sRiíum Eg frétti pettu hjá donsku skipi, sem Slurla JónsBon heflr feugið nu “með s.s. Ceres Gardínutau margar tegnndir. Alfatnaðir margar tegundir, f>ar á meðal blá Cheviot-íðt, sérstakar buxur, Nankins-föt. Regnkápur °s . Regnfrakkar með nýtízkusniði handa körlum og konum. H á 1 s 1 í|n Slaufur og Slifsi. V efnaðarvðrur Mikið árval. Enskar húfur G ð n g u s t a f i r * Ovinurínn ósýnilegi. Skáldsaga úrgstríðinu eftir Ewert vsn Horn. 7 — So-o, hvar þá, ef eg má spyrja? spyr hinn enn í sama hæðnisrómi. — Þeir hafa komið alla leið til Yarmoutb, ryður skipstjó'i úr sér, en þsð hvefsar í honum þegar hann sér það hornauga sem öotaforinginn gýtur til riannicourt. Það verður stundarþögn og skip - stjórinn bölvar sjálfum sér í hljóði fyrir að hafa sagt þetta. Svo segir flotaforinginn gætilega: — Þér fóruð frá Dundalk hinn 3. ágúst. Það var daginn áður en við sögðum Þjóðverjum stríð á hendur. Síðan bafið þér eigi getað fengið neinar fregnir af því hvað gerst hefir í Norðursjónum. Því að eg býzt við því að »Martba« hafi eigi haft loftskeytatæki — eða hvað? Skipstjórinn bítur á jaxlinn og er nú orðinD fölur aftur. — Þér hafið því sjálfsagt hitt þessa kafbáta og ef til vill talað við þá. Þér fóruð i gegn um Ermar- sund hinn 11. ágúst? — Eg hefv eigi séð neina kafbáta. eg mætti hjá Dover. Flotaforioginn gengur fram að hurðmni og þrýsti þar á rafmagns- knapp. — Fyrirgefið þér skipstjóri, en eg trúi því ekki lengur sem þér segjið. Nú skal yður undireins verða vísað til káetn, rétt hjá káettrHannicourts liðsforingja, ef þér getið gert yður það að góðu. * * * . Þegar þeir voru einir Bretarnir mælti Keyes og í fyrsta skifti brosti hann þi: .4 — Þér höfðuð rétt að mæla Hanni- court þá er þér hélduð því fram að þeir mundu vera sunoar og austar. Hverjir ætlið þér að það séu ? — Það er sennilega þriðja kaf- bátadeildin, sem sökti kolaskipinu fyrir framan Hook af Holland. — Það er eigi ósennilegt. Keyes tók upp úrið og leit á það. — Klukkan er þegar rúmlega tíu og það er þykt loft. Það er þess vegna eigi hlaupið að því að finna þá i nótt. En þeir ætla sér sjálf- sagt eigi að ráðast á okkur fyr en dagar. Þjóðverjar víkja aldrei frá þeirri reglu að beita tundurspillum á nóttinni og kafbátum á daginn. Eða hvað lýst yður, Haunicourt? — Með leyfi yðar að segja, flota- foringi, þá' mundi eg koma i veg fyrir það að þeir kæmust undan. Það munar auðvitað ekkert um einn eða tvo kafbáta. En England horfir nú út til hafsins og væntir einhverra tíðinda þaðan, sem geti vegið upp í móti hneiksíinu i Messinasundi. Mönnum nægir það ekki að heyra talað um hertekin þýzk kaupför. Við erum þó fyrst og fremst her- menn, en ekki sjóræningjar. Keyes leit gletnislega til hans. — Hannicourt minn góður, mælti hann. Ef þér hefðuð verið á þýzku skipi, þá hefðuð þér ef til vill feng- ið þriggja daga fangelsi fyrir að tala þannig. En eg skil það, að þér vilj- ið fara aðra flugferð. ^All right. Þér megið fara ef Craighton heldur að nokkurt viðlit sé að koma auga á kafbát í þessu myrkri. Sendið »Topaze« skeyti um það að koma hittgað snarlega. Nokkrum minútum síðar lá »Ame- thyst* kyr og vaggaði sér á bárun- um en flugvélinni »Ejdern« var skot- ið gætilega fytir borð. Hin beiti- skipin voru skamt þaðan og gáfu — nánar gætur að því hvernig tækist að koma flugvélinni frá borði. Létu þau varpljós sín leika um hana, svo að þeir sáust glögt báðir Craighton og Hannicourt. Hannicourt var í ágætu skapi. $&*«■ ¥Á^X<‘Ve4H<>lN’(g>Á **&*.,: O. .Sahrm&Ci & K&abör. tUgjKsiiúuK&Sfa • nxzz&t: hfitö, hú.s&Sg'w, »11*' StÓMi&r v'dmtorða a, s. brt. sMsvoÖí fyiir lægstn iðgjaíd. H.eimaki, 3—12 f, h. og 2—8 <*. <5. I Anstnrstr. t (Báð I.. Nkhsn). N, 3, Æ&laen. skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi r (upp Sjó- Stríðs- Brunaíryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Brunatryggið hjá »WOLGA«, Aðalumboðsm. Halldór Eirikssoti, Reykjavík, Pósthólf 385, Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daniel Berqmann. Vinnulaun yðar trrtmu endast lengur en vanalega, ef þér gerið innkaup i íslands stærstu ullarvöra- og ka> lmannafata-verzlun, Vöru- húsinu. Margar vörur. Gam- alt verð. Hann þreifaði með fótunum eftir því hvort sprengikúlurnar lægju allar á sínum stað. A spjaldi fyrir framan sig hafði hann kort, i vinstri hendi hélt hann á sjónauka og sú hægri var laus til þess að hann gæti hvort sem hann vitdi heldur, gripíð til varpljóssins eða loftskeytaáhaldanna. Það lá nærri að »Ejdern< koll— steyptist um leið og hún snart sjó- inn. Alda kom undir hana og hafði nær lamið henni við skipshliðina, en vegna árvekni hásetanna, var slysi forðað. Og litlu síðar sveif flug- vélin með útþöndum vængjum á brott frá skipinu, likt og már, sem flýgur lágt og leitar átu. En 'af hárri öldubrún tók hún stökk og sveif upp í loftið og svo hækkaði flugið smám saman. Þeim sem horfðu á eftir henni fanst sem hún hyrfi upp í skýin — en það var missýning. Craighton stýrði flugvélinni í svo sem 200 metra hæð yfir hafinu. Það getur stundum verið gott að hverfa inn í þokuna og skýin til þess að láta þau skýla sér, en þegar maður er á njósnarför, þá etu skýin aðeins til ama. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.