Morgunblaðið - 19.09.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.09.1917, Blaðsíða 1
Miðv.dag 19. sept. 1917 M0R6ONBLADID 4. árgangr 316. tðlublað Ritstiórnarsími nr. 500 Rjtstjóri: Vííhfákmtr Finsen ís-foldarprentsmioja Afsreiðslasími nr. 500 Gamta Bíð Myrkra Afarspeursnndi og áhrifamikill sjónleikur í 4 þáttum með forleik, leikin af beztu dönfkum leikurum, svo sem: Holger Reenberg fri Cisino — Karen Limcl frá Kol.leikh. Frú Psilander, Svend Rindom, Ellen Rassow, Joa Iversen, Helios, W. Bewer o. fl. Myndin stendur yfir á aðra klukkustund. Betri ssetí tölusett kosta 75. Almenn sæti tölusett <ýo aura. Pantið aðgöngum. i síma 475. VáfrtjQQÍtiQ* Tf)e Briíisf) Dominions Generaf tnsurance Companu, Ltd., tekur sérstaklega að sér vátrygging á innbúum, vörum og öðru lausaié. — Iðgjöld hvergi lægri. Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gíslason. Kvennaskólínn í Reykjavík tekur til starfa utn miðjan október. Stúlkur þær, er sótt hafa, gefi sig fram hið fyrsta við forstöðukonu skólans. Skólagjald verður 25 kr. fyrir bekkjanemendur, 15 kr. fyrir hus- stjórnarnemendur, meðgjöf rneð heimavistar- og hússtjórnarstúlkum 6$ 'kr. á mánuði. í 4. bekk verður eigi tekið neitt aukakerr^lugjald. Rvík 17. sept. 1917. Ingibjörg HL Bjarnason, Hittist bezt kl. 4—5 e. hád. ErL símfregnir. Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbf. K.höfn, 17. sept. Bráðabirgðastjórnin hefir lýst Bússland lýðveldi. í stjórnarnefndinni eiga sæti Kerensky, Telestchenko, Verkhovsky, Verdorevsky og Nikitin. Kerensky dvelur nú í aðalherbúðiiímm. Rússar berjast nú eins og hetjur. Stokkhólmsfandinum hefir verið frestað um óá- kveðinis tíma. Fulltróafundur verzlunni stéttarinnar var haldinn í fyrrakvöld í húsi K. F. U. M. Fundinn sátu 52 manns og auk þess var sent til fundarins 21 umboð. Til fundar- ins var stofnað til þess að koma á fulltrúaráði fyrir verzlun, iðnað og siglingar. Fundinn setti for- maður kaupmannaráðsins Jes Zimsen konsúll og skýrði frá til- drögum til fundarins. Var síðan Jón Brynjólfsson kaupmaður kos- inn fundarstj'óri, og kvað hann sér til skrifara Páll H. Gislason kaupm. — Kaupmannaráðið hafði samið frumvarp til laga fyrir verzlunarráð íslands, fulltrúa- nefnd fyrir þessar þrjár atvinnu- greinar. Samþykti fundurinn frv. með nokkrum breytingum þó. Ráðið skipar 7* fulltrúa, og voru þessir kjörnir: Jes Zimsen, Garðar Gislason, Jón Brynjólfs- son, 01. Johnson, Carl Proppé, Jensen-Bjerg og Olgeir Friðgeirs- NÝJA BÍÓ ¦ Blóðsugurnar Síð;sti kafli í 4 þíttum Bruliaup Irmu Yep Menn hafa fylgst með sögu hins illvíga glæpamannaflokks með vaxaudi áhuga. Og nú kemur siðasti og veigamesti kaflinn. Nú er um lif og dauða að tef'la! Nú á að skera úr hverjir sigra, Blóðsngurnar eða vinir vorir Kps og Mazamette. Piano, íarmomum, Fiðlur og Gitarar, og allskonar nótur fyrir öll hljóðfærin, fæst nú í stóru úrvali í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur. Opið 10—12 og 2—7. Sími 656. son. Varafulltrúar yoru kosnir Þórður Bjarnason og Ludv. Kaa- ber með hlutkesti milli hans og Péturs Halldórssonar. Endurskoð- endur reikninga fulltrúaráðsins voru kosnir þeir Pétur Gunnars- son og Jón Þorláksson og vara- endurskoðandi Pétur Halldórsson. í lögunum stendur: »tilgangur ráðsins er að vernda og efla verzlun, iðnað og siglingar«. Um verksvið ráðsins segir ilögunum: Verksvið ráðsins er: a) Að svara fyrirspurnum frá alþingi og stjórnarvöldum og öðr- um um verzlunar-, toll-, vátrygg- ingar- og samgöngumál og annað það, er varðar atvinnugreinir þær, sem ráðið er fulltrúi fyrir. Ráðið skal einnig af sjálfsdáðum, ef þörf þykir, gera tillögur eða láta í ijósi álit sitt i þessum efnum. b) Að vinna að því að koma á festu og samræmi í viðskifta- venjum. c) Að koma á fót gerðadómum í málum, er varða þær atvinnu- greinar, er hér um ræðir. d) Að safna, vinna úr og birta skýrslur um ástand þessara at- vinnugreina, eftir því sem föng eru á. e) Að fylgjast með breytingum á erlendri löggjöf og öðrum.at- burðum, er kunna að hafa áhrif á atvinnuvegi landsins. f) Að gefa út blað þegar fært þykir, er skýri frá því markverð- asta í viðsHftamálum innanlands og utan. I blaðinu skulu einnig birt lög og stjórnarfyrirskipanir er snerta atvinnumál. Á hverju ári skal gefin út greinileg skýrsla um atgerðir ráðsins og reikningur um fjárhag þess undanfarið ár. —0— Atvinna 1—2 ársmenn ræð eg frá þessum tima að Gufunesi. Eggert Jónsson Tungu. Sími 602. Það er ástæða til þess að gleðj- ast yflr myndun ráðs þessa. Það heflr verið mjög tilflnnanlegur skortur á samheldni og samvinnu milli þeirra þriggja atvinnu- greina, sem hér er um að ræða, og sérstaklega heflr það verið tilfinnanlegt, að hér var engin miðstöð, þar sem hægt var að leita ábyggiiegra upplýsinga um alt viðvíkjandi atvinnugreiuum þessum. Nú er ráðin bót á þessu og fyrirkomulag það, sem komið hefir verið á, getur áreiðanlega haft mjög mikla þýðingu fyrir verzlun, iðnað og siglingar þessa lands. Maður hefir fulla ástæðu til þess að vænta mikils af ráð- inu. Svo vel er það mönnum skipað. Kaupmannaráðið er nú úr sög- unni. í þess stað er komið full- trúaráð verzlunarstéttarinnar og vonandi nýtt fjör í félagsskapinn. Ráðið heldur opinni skrifstofu hér í bænum, i Kirkjustræti 8 B og erhr. GeorgÓlafsson cand. polit. forstjóri hennar. En þar getur hver og einn aflað sér ábyggi- legra upplýsinga um verzlunar- mál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.