Alþýðublaðið - 15.12.1928, Side 3

Alþýðublaðið - 15.12.1928, Side 3
•vSTJiri,- ALPVÐUBLAÐIÐ 3 Nýkomið: Colman’s nstarðnr, ýmsar stærðir. Lifrarkæfaí’^kg. dósnm VerzlnnH.Thorberg Langavegi 33. Munið að hvergí er meira úrval af golftreyjum, Jumpers. Silkisokkum, Kvennærfatnaði, Morgunkjólum og Svuntum. Nýkomið: Kaffidúkar, af nýrri ópektri gerð, afarfallegri. Alpahufur. Hentugir til jólagjafa eru Manicurekassar. Ilmvötn, Púðurdózir og margt fleira. Allar músik~vðrur: Pianó — Harmónísim — Grammófónap og plötur, öll strengjahljóðfæri. Ýmsar teg. hljóðfæra fyrir börn> Grammófónar, Fiðlur, ■ Píanó o. m. fl. Meira úrval en áður hefir pekst hér. Vörurnar keyptar á réttum stöðum og teknar upp pessa dagana. Hljóðfæraverziun Helffa Hallgrisaissoiiar. Sími 311. . Lækjargötu 4. ráðstefnumni, seimiLega fyrir til- niæli Kell-ogigis. Ríkiin í Suðiur-Am.- eríkui búa-st við pví, að málairmðl- un muni hafa tilætla&am árangur. Frá Lugano er'Símað: Parag-uay hefir svarað skeyti Þjóðabanda- lags'ins og kennir Boliviu um deiluna. Kvejðst stjórnin í Para- guay vera reiðubúin ti-1 pess að gegna skyldum sí-num samkvæmt fyrirmælum Þ j óðab a n dalags i n s. — Bolivia hefir lofáð að -svara Þjóðaband-alaginu bráðlega. Kosningarnar í Rúmeníu. Frá Berlín er simað: Þingkosn- ingar fóru fram í Rúmeníu í fyrra dag. Bændaflokkur og nokkrir minni stuðniingsflokkar Manju-stjómariimar hafa fengið til samans 75%> atkvæða, kringum 365 af 400 pingsætum. Bratianu- fl-okkurjnn fékk 8°/o atkvæða eða 12 pingsæti. Forsetakosning í Svíss. Frá Bern er simað: Robert J.' Eftir samningi við atvinnu- og samgöngu- málaráðuneytið önnumst vér frá 1. janúar 1929 allan innflutning og heildsölu á tilbúnum áburði. Samkvæmt Iögum um tilbúinn áburð, frá 7. maí 1928, verður áburðurinn ekki seldur öðrum en hrepps- og bæja-félögum, búnaðar- félögum, samvinnufélögum og kaupmönnum. Iburðinn verður undantekmngarlanst að greiða við móttöku. A komandi vori verða aðallega fluttar inn pessar tegundir af tilbúnum áburði: 1. Þýzkrar kalksaltpéfnr með 1572% köfnun- arefni og 28% kalki. 2. Nitronhoska I. C. Algildur áburður með 16,5% köfnunarefni, 16,5% fosforsýru og 20% kalí. 3. Superfosfat með 18% fosforsýru. 4. Kalíáhurður með 37% kalí. Ariðandi að ofantaldar áburðartegnndir séu pantaðar sem fyrst. Aðrar tegundir af tilbúnum áburði verða að eins útvegaðar eftir pöntanum, enda sén pær pantanir komnar í vorar hendur fyrir 15. marz 1929. i Upplýsingar um val og notkun tilbúins áburðar eru fúslega látnar í té. Samband ísl. samvinnnfélaga. Áætlun um tekjur og gjöld bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1929 liggur til sýnis í skrifstofu bæjargjaldkera frá deginum í dag til áramóta. Borgarstjórinn í Reykjavik, 15. dez. 1928. K. Zimsen. Haab hefjr verj’ð kosinn forseti í Sviss. Stjórnarskifti í Finnlandi. Frá Hel-singfors er símað: Jafn- aðarmenn hafa gert fyrirspura í þinginu um afskifti „verndarliðs- ins“ af ýmsxim mál um, þar á msðal skiptinum embætta i-nnan póst- stjÓTnariraiar. Eftir langar um- ræður samþykti pingið van- traustsyfirlýsingu tí-1 stjórnarinn- ar með 83 atkvæðum. gegn 82. — Stjórnin hefir beðist laysnar. ísfiskisala. „Njörður" hefjr selt afla sinn í Englandi fyrir 873 stpd. og „Egill Skallagrímsson“ fyrir 1026.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.