Morgunblaðið - 14.01.1918, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
væri hart á þvi. Þessum mönnum
var báðum vísað á land og neitað
um far til útlanda.
Það er vitanlega alveg áreiðanlegt,
að það hefir verið af hugsunarleysi
einu, að menn þessir tóku að sér að
flytja einkabréf annara. En þar sem
það var beint tekið fram sem skil-
yrði fyrir fararleyfi með skipinu, að
enginn mætti hafa slíkt með sér, þá
má það furðulegt heita, að allir
skyldu eigi gæta þess vandlega, að
taka ekkert með sér annað en það,
sem leyft var. Undirskrift þeirra
undir yfirlýsinguna ætti að hafa
verið nægileg til þess að minna þá
enn frekar á það, að vera varkárir.
í samtali við bæjarfógeta í gær,
gat hann þess, að auk þess að menn
þessir hefðu verið kyrsettir, væri
líklegt, að þeir yrðu látnir sæta sekt-
um fyrir brot á reglugerð um ákvæði
viðvíkjandi skipshöfn, farþegum,
flutningi o. fl., þeirri sem stjórnar-
ráðið gaf út 8. jan. og birt var. hér
i blaðinu daginn eftir. Er liklegt,
að eínhverjír aðrir farþegar veiði
og fyrir hinu sama, þeir sem gerðu
tilraun til þess að flytja með sér
skjöl.
Atvik þetta ætti að verða til þess,
að þeir menn, sem væntanlega biðja
um far næst þegar ferð fellur —
liklega með Botniu — færu ná-
kvæmlega eftir þeim reglum, sem
settar hafa verið, því að það má búast
við þvf, að þá verði eftirlitið enn
strangara.
Það er vonandi, að þeim mönn-
um, sem nú vo;u kyrsettir, verði þá
veitt fararleyfi, því að þeim er vitan-
lega mjÖg áriðandi að komast út.
Skáldastyikurinn,
Stjórnarráðið befir nú úthlutað
styrknum til skálda og listamanna,
samkvæmt ákvörðun siðasta alþingis,
samtals 12 þús. krónur. Þessir hafa
fengið styrk:
Einar H. Kvaran, rithöf. 2400
Einar Jónsson, myndh. 1500
Guðm. Magnússon, rithöf. 1200
Gnðm. Guðmundsson, skáld 1000
Jóhann Sigurjónsson, rithöf. 1000
Valdemar Briem, vígsiubiskup 800
Guðm. Friðjónsson, skáld 600
Jakob Thorarensen, skáld 600
Sig. Heiðdai, sagnnskáld 600
Ásgr. Jónsson, máiari 500
Br. Þórðarson, málari 500
Jóhannes Kjarval, málari 500
Ríkharður Jónsson, myndasm. 500
Hjálmar Lárussen, myudsk. 300
Hafisinn.
Allar fregnir að norðan benda til
þess að mikill ís sé að verða land-
fastur. í gær barst símskeyti um
það, að Grímseyjarsund sé fnlt af
is. Frá Þórshöfn var símað að dá-
c? Jjarvaru minni veréur sfírifstofa
min að eins opin fra fil. 6 til l síéé.
Halldór Eiríksson
Sími Í75. TTðaísfræíi 6.
lítill íshroði væri inn i firðinum, en
auður sjór fyrir utan, það sem sézt.
Dimt til hafs.
Það eru öll líkindi til þess að
Norðurland verði einangrað bráðlega
enda efasamt að nokkurt skip komist
norður fyrir Langanes núna.
Samverjinn.
Síðan Samverjinn hætti að út-
hluta máitíðum (19. marz i fyrra-
vetur) hefir hann gefið ýmsum fá-
tæknm sjúklingum mjólk. Var til
ársloka búið að gefa alls i.I963/4
iítra og höfðu 24 sjúklingar notið
þess. Mjólkin kostaði alls 474 kr.
94 aura, og var borguð með þvi
sem afgangs var í fyrra. Svo var
tilætlast að matgjafir Samverjans
byrjuðu nú strax eftir heigina, en
Tempiarahúsið er vatnslaus vegna
frosta, og verður að bíða eftir vatn-
inu. Undireins og hægt er að byrja
verður það auglýst.
S. Á. Gíslasvn.
Frá Borðeyri var Morgunblaðinu
símað í gær, að þar væri 26^2 stiga
frost, lognviðri og Bnjólaust. EDn-
fremur var oss sagt að í fyrradag
hefðu tvö bjarndýr sézt frá Reykjar-
hóli í Sléttuhlíð í Skagafirði.
Bæjarstjórnarkosningin í Haínar-
firði fór svo, að verkamenn komu að
tveim mönnum af sínum lista, þeim
Davíð Kristjánssyni og Gísla Krist-
jánssyni. JB listinn kom að einum
manni, Einari þorgilssyni kaup-
manni og D listinn einum manni,
f>órði Edilon3syni lækni.
Mishermi var það, sem sagt var
hér í blaðinu í fyrradag, að Hjalti
Jónsson skipstjóri sækti um hafnar.
fógetaStöðuna.
Trúlofun. Ungfrú Jóhanna Símon-
ardóttir, í Hafnarfirði, og Benedikt
f>orsteinason frá Akureyri.
Þýzkf hjálparbeitiskip
sekkur.
tfl smjörliki úr lýsi og fiskolfu.
Það hafði þá þegar verið reynt, og
með þvi að berða lýsið og olíuna
hafði mönnum tekist að búa til gott
viðbit. Og allir þeir sem vit hafa
á og reynt hafa þetta nýja viðbit,.
lúka á það lofsorði.
Með þvi að bæta nokkru af fljót-
andi jurtafeiti í fiitu þessa, má án
efa gera úr henni gott smjörliki. og
er nú verið að gera tilraunir um
það á kostnað ríkisins.
Friðslit Bandaríkjanna
og Austurríkis.
Fyrir skömmu sögðu Bandaríkin
Austurríkismönnum stríð á hendur.
Um aðalástæðuna til þess segir í
símskeyti frá Washington til brezkra
blaða, að Wilson hafi sagt að það
hafi verið nauðsynlegt vegna þess,
að það væri nauðsynlegt að senda
ameríkskt lið til Ítalíu. En það eru
Austurrikismenn sem í' orði kveðnu
stjórna viðureigninni gegn ítölum,
þó vitaniega sé mikið þýzkt lið þar
syðra þeirn til hjálpar.
Síðari fregnir herma, að Ameriku-
menn séu komnir á vigvöllinn i
Ítalíu og að þeír hafi fengið sinn
ákveðna hluta víglínunnar að verja
gegn áhlaupum Miðríkjanna.
Bjarndýr,
01SBOI
Kveikt á Ijóskerum hjóla og blf-
relða kl. 4.
Gaugverð erlendrar myntar.
Bankar Fóstbús
Doll. U.S.A. & Caoada 3,50 ‘ 3,60
Franki franskur 59,00 60,00
Sænsk króna ... 112,00 110,00
Norsk króna ... 107,00 106,50
Sterllng8pund ... 15,70 16,00
Mark ........... 67 00 62,00
Holl. Fiorin ........ ......... 1.37
Austurr. bróna....... ... ... 0.29
Sterilng komst ekki á stað héðan
í fyrrakvöld, eins og ráðgert hafði
verið. Voru allir farþegar komnir
um borð á tilteknum tíma, en skipið
kom3t ekki frá uppfyllingunni fyrir
ís.
Verkamenn voru allan daginn að
höggva og saga ísinn, en það er erfið
og sein vinna. Enda er ísinn orðinn
15—18 þuml. á þykt.
í gær var haldið áfram að höggva
ísinn og Sterling lá allan daginn við
uppfyllinguna.
22 stig var frostið mest hér í bæn-
um í gær. Um hádegi var það kom-
ið niður í 18 stig, en herti aftur
síðari hluta dagsins.
í byrjun fyrta mánaðar sökk þýzkt
hjálparbeitiskip skamt fyrir sunnan
Sjáland. Skipið hét Botnia, var upp
runalega rússneskr, en Þjóðverjar
höfðu heitekið það og gert það að
herskipi.
Eigi vita menn með vissu af
hvaða ástæðu skipið sökk, því Þjóð-
vérjar sjálfir hafa ekke.t látið nppi
um það. En það er ýrráslegt sem
bendir til þess að skipið hafl fremur
verið kafskotið af biezkum kafbáti
en hitt, að það hafi rekist á tundui-
dufl. Skömmu eftir að skípið sökk,
fór danskt skip þar fram hjá.
Hjálpaði það við björgun Þjóðverj-
anna, en ekkert gátu Danir íengið
út úr þeim um ástæðuna. En dönsku
skipver|arnir fullyrða, að þeir hafi
séð kafbát þar skamt frá, en hann
hafi horfið eftir að Botnia var
sokkin.
Það er áreiðanlegt, að Bretar eiga
nokkra kafbát.r í Eystrasalti, svo það
er ekki óhugsandi að einn þeirra
hafi komist í færi við þýzka beiti-
skipið.
Smjörlíki
úr lýsí og fiskoliu.
Norska matvælaráðuneytið skipaði
nefnd i októbermánuði til þess að
rannsaka hvort hægt mundi að búa
Fregnir herma það, að bjarndýr
séu farin að ganga á land í Núþa-
sveit nyrðra. Það er að vísu eigi
fátítt, en þó mun þ?5 sjaídgæft svo
snemma vetrar. Jafn framt bendir
það til þess að hafþök séu af ís úti
fyrir, því að bjarndýr hafsst lítt eða
ekki við á sundurlausum ís.
Það er sem sagt eigi fátítt að bjarn-
dýr gangi á land fyrir norðan og
þsu koma alt af með bafís. Verður
þeitra þó eigi ætið vart, en gólin í
þeim heyrast heim á bæi. Þykir þá
eigi varlegt að fara bæja milli, nema
maður hafi hunda með sér og vopn.
Þó tnunu þess fá <^æmi, að bjarndýr
hafi lagst á menn eða fé, þótt nokkr-
ar munnmæjasögur hermi frá því.
T. d. er sagan um það hvernig Þeist-
areykir lögðust í auðn. Þetstareykir
er heiðabær i Þingeyjarsýslu, langt
frá öllum mannabygðum. Komu
þangað engir menn á vetrum og
engar fréttir bárust þaðan. Svo var,
það eitt ísvor að elzti sonur bjón-
anna, sem bjuggu á Þeistarreykjum
bjó för sína frá Akureyri, þar sem
hann var við smíðanám, og hélt einn
sins hðs til Þeistareykja til þess að
vera þar heima um páskana. Kom
hann þangað síðla dags, en brá held-
ur í brún er hann sá að hurðir voru
brotuar og ýms önnur hervirki fram"
in. En er hann kom inn i göngtQ
fann hann handlegg og brjóst af móð-
ur sinni, og síðan tætlur af öðru
heimilisfólki hingað og þangað od®