Morgunblaðið - 21.01.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.01.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Þvotturinn, sem þið sjáið þarna, það er nú enginn ijettingur, en samt var furðu litli fyririiöfn við að þvo hann hvitan sem anjö. Það var þessi hreina sápa, sem átti mestan og bestan þátt i því. 1590 Breiðifjörðar er nú sagður lagSur allur og er gengið milli eyjanna og Lnds. í fyrradag var farlð með þrjá testa með klyfjum yfir ísinn á elnum ®tað. Hefir það eigi komlð fyrir áður i manna mlnnL fien. Sveinsson aiþingismaður kærði tll Stjórnarráðsins út af því, að ákveðið var, að hann skyldi ganga úr bæjar- stjórninni eftir hlutkeiti. Stjórnin hefir nú kveðið upp úrskurð og er hann á þá leið, að Benedikt skuli sitja kyr í bæjarstjórninni. Þeir verða þá sjö í stað átta full- trúarnir, sem kjósa á 31. þ. m. Nýtt tímarit er Bjarni Jónsson frá Vogi farinn að gefa út. Heitir það ^AndvakaC Fyrsta heftið, sem ný- komið er, er aðallega um fánamálið. Veðrið í gær. 20,2 stiga frost ki. 6 að morgni, en 22 stig á hádegi. Harða veturinn sama dag: 10 stiga hæturfrost, 6 stig á hád. Logn og sólskin. tsinn að losna við landið. firim. 28 stiga frost kvað hafa verlð á Vífilsstöðum í fyrri nótt. A Kolviðar- hóli var frostið 27 stig kl. 5 síðdegis 1 gær. Björn Fálsson, cand. juris, er vænt- ánlegur hingað með Botniu frá Seyðis- firðl, þar sem hann hefir verið póstaf- greiðslumaður undanfarið. Hann sezt a® aftur hór í bænum. Landsstjórnln hefir undanfarna daga 8®lt bæjarmönnum kol. Þau kosta 48 ^r. skippundið. Svannrinn hefir legið hór undan- arið 0g kejsig eftir þvl að komast til ykkishóims. En þangað getur skip- ®kki komist fyrir ís. ^anska skipið. í gær voru verka- *nenn reyna að losa franska skipið ^ nppfyllingunni með því að brjóta i kringum það. En það er erfið , Ötla °g sein, og ólíklegt að það kom- hóSan í bráð. HEILDVERZLUN GARDARS GÍSLASONAR Reykjavik hefir meðal annars fyrirliggjandi birgðir af neðantöldum vörum: Epli, Matarsalt, Umbúðastrigi, Jarðepli, Eldspítur, Fiskilínur, Gulrófur, Handsápur, Netagarn, Hvítkál, Þvottasápa, Taumagarn, Laukur, Kítti , Síldarnet, Kaffi, Zinkhvíta, Skófatnaður, Kex, margar tegundir, Smurningsolíur, Fatnaður, ýmiskouar, Sagogrjóu, Rúðugier, Húfur, Kartöflumjöl, Þakjárn, riflað, Sportshúfur, Rúgmjöl, amer., Þaksaumur, Vefnaðarvörur, margsk., Maísmjöl, Saumur, galv., Vefjargarn, Te, Kjöttunnur, nýjar og Keflatvinni. Harðfiskur, gamlar. Frumbækur, Reykt kjötlæri, Strigapokar, 0. fl. Talsímar: 281, 481, 681. Simnefni: »GARÐAR«. Tnorgunbœtt. Með sölarupprás gerir hver rétttrúaður Múhamedstrúarmaður morg- unbaen sina — snýr andliti i áttina til Mekka og fellur þrisvar fram á ásjónu sina. — Myndin hér að ofan sýnir tyrkneska fanga, sem gera morgunbæn sína í fangabúðunum. Ný skip. Það er enginn vafi á þvi, að Bandaríkjamenn ætla að láta verða alvöru úr ákvörðun þeirra um að smíða svo mörg ný skip, að kafbáta- hernaðurinn geri bandamönnum enga bölvun hvað skipakost snertir Sam- kvæmt nýjum brezkum blöðum frá 5. jan. hetír einn ráðherranna ame- riksku lýst yfir því, að nú sem stæði séu 1427 skip i smiðum i Banda- ríkjunum, og bera þau samtals 8,573,to8 smálestir. Daglega hlaupa ný skip af stokkunum, og bezta hugmynd fær maður um hina auknu skipasmiði Amerikumanna við það, að venjulega voru eigi smiðuð fleiri skip fyrir ófriðinn á ári, en sem svaraði 615 þús. smálestum. Herskyldan í Astralíu. Svo sem kunnugt er hefir verið gerð tilraun til þess í Ástraliu, að koma á almennri herskyidu. Ákvað þingið að láta þjóðaratkvæði skera úr þvi, hvort henni skyldi komið á og var atkvæðagreiðsla látin fram fara i desembermánuði. Árangur hennar hefir nú verið tilkyntur. Fór svo, að rúmlega ein miljón kjósenda greiddi atkvæði á móti herskyldu, en tæp 900 þús. kjósenda með. Mismunurinn var 183 þús. atkvæði og verður þvi herskylda eigi lögleidd. Hermenn á vígvellinum áttu og kost á því að greiða atkvæði. 23 þús. þeirra vildu að herskylda kæm- ist á, en 32 þús. voru á móti. Duglgga innistúlku vantar nújjþegar. Hátt kaup í boði! A. v. á. í Hafnarfirði við aðalgötu bæjarins. Húsið er tvi- lyft, alt raflýst, með búðarmnrétt- ingu í kjallara. Semja má við 0gmund Ólatsson. Bergen. Hafnarfirði. Eldur í Krupp-verksmiðjunum. Þess var getið i simskeyti til Morgunbl., að eldur hefði komið upp í verksmiðjum Krupps í Essen. í nýjum biöðum er sagt frá því, að eldurinn hafi geisað um bygg- ingarnar í 24 klukkutima og tjón orðið mikið. En nákvæmlega vita menn ekki enn um tjónið, því að Þjóðverjar bönnuðu blöðunum að minnast á brunann. Fregnin kom fyrst til Hollands með hollenzkum verkamönnum, sem unnu i verk- smiðjunum, en þeim var sagt upp þegar í stað og þeim skipað að hverfa á burt samstundis. Hitt og þetta 10 syni hafa hjón nokkur i bæn- um Vancouver mist i striðinu. — Fyrir 6 árum giftist konan, sem var ekkjr og átti 5 syni á lifi, ekkju- manm sem átti 11 syni á lifi. Allir synirnir eru hermenn, en 10 þeirra eru fallnir. Stúlka, sem vann á hergagnaverk- smiðju i Bretlandi, var nýlega dæmd í 3 vikna fangel.isvist fyrir að hafa haft eina eldspýtu í vasanum, þegar hún kom til vinnu. Er tekið ákaflega hait á slikum brotum á reglum yfirvaldanna. Arthur Asquith, sonur fyrverandi forsætisráðherra í Englandi, særðist nýlega i Frakklandi, og voru taldar líkur til þess, að hann mundi missa annan fótinn. Þetta er i þriðja skifti, sem hann sæiist. í fyrsta sinn særðist hann hjá Antwerpen og öðru sinni hjá Helusundi. Elzta son sinn, Raymond, misti Asquith snemma á árinu sem leið. Hann féll i orustu i Frakklandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.