Morgunblaðið - 21.01.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.01.1918, Blaðsíða 4
.4 ———.—■—...;. ■.,--~ Rúmsfæði °g Rúmfafnaður beztur í Vfiruhúsinu Gellur óskast keyptai. Afgr. v. á. Reyktóbak (piötur) uýkomið í Tóbakshúsið. Laagaveg 12. Sími 700. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn : 0. J0HNS0N & KAABER. Indverska rósln. Skáldsaga eftir C. Krause. 73 — Vegna þess að hún vissí að það mnndi'vera til ílls eins. Lands- lögin Bretlandi eru hörð i garð hinna yngri sona. f>að er aðeins elzti sonurinn sem erfír titla, eignir og npphefð föður síns. Af þvi staf- «r aftur það hatur, sem er á milli svo marga skyldmenna hér á landi Nægir i þvi efni að benda á Jakob Cumberlnd. Arabella vildi koma í veg fyrir það, að hinn elskaði sonur hennar hataði bróður sinn. Hún vissi að eldri sonurinn átti góða daga og þótt hana langaði til þess að votta honum móðuróst sína, þorði hún það eigi vegna þess að hán vissi eigi hvort honum mundi heldur hafa verið kent að elska eða hata móður sína. ■ j w ' ý .- . Eg reyndi alls eigi til þess að telja systur minni hughvarf en lét mér nægja að gæta hennar. þegar eg fór með þig til Englands, kyntist þú Arthur. Og mér varð eigi rótt í geði er eg sá það að hann feldi ástarhug til þín. Fyrirgefðn mér, barnið mitt, ef eg særi tilfínningar jþinar, en þú veizt að það er margt KOH G TJNBL.A f) ' * Ræningjaklær. Skáldsaga úr nútíðar sjóhernaði, eftir hinn góðkunna norska rithöfund 0 vre Richter Frich, er komin ut og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- legasta og ódýrasta sögvjbók sem út hefir komið á þessum vetri. -----------------:-.---- JÍf-súkímíaði. TTÍargar fegundir. Thjkomið. Tðbaksfjúsið. Laugaveg 12. Sítni 700. Kosningaskrifstofa féi. „Sjálfstjórn“ í Hafnarstraeti 17 (inng. frá Kolasuudi) verður fyrst um sinn opin kl. 5—8 &íðd. Þangað eru féla^snr.enn og aðrir beðnir að koma til að fá að vita, hvort þeir standa á kjörskrá. Ulfarbaííar fif söfu. Að eins fyrir kaupmenn og kaupfélög. O. J. Jfavsfeen. hér 1 heimi sem eigi má ganga fram hjá. Eg elska þig, sem dóttur mína og eg hefi viðurkent þig sem frænku mína, en samt sem áður hvislar samvizka míu að mér: .Zigaunabarn má eigi verða kona aðalsmanns«. Eg skýrði systur minni frá því af hvaða ættum þú værir, en henni fanst það eigi geta staðið í vegi fyrir því að þið Arthur fenguð að njótast, því að hún sagði að Arthur skyldi aldrei fá að vita af hvaða ættum bann væri kominn. — lét þá til leiðast að að samþykkja trúlofun ykkar, en síðar hefí eg komist að leyndarmáli hjarta þíns. Helenu hnykti við. — þú elskar ekki Arthur heldur Robert Cumberland, Reyndu ekki að bera á móti því, en hlustaðu heldur á mig. Helena draup höfði og barúninn hélt áfram: , — Og fyrst þú elskar nú ekki Arthur, þá geturðu gert það fyrir mig að örfa eigi ást hans, heldur sýna honum kulda. — En kæri frændi, þú hefir þó heitið honutn því að eg skuli giltast houum. — Já, en það var vegna þess að eg hélt það, að hann mundi aldrei fá að vita af hvaða ættum hann væri kominn. — Heldurðu þá að hann fói að vita það? — það getur vel komið fyrir, barnið mitt, mælti Forster drýgindalega, að Roberfc greifi verði að leggja niður nafn sitt og raetorð og fá það á hendur yngra bróður sínum. Nú varð Helena forvitin. — Og þá gæti farið svo, mælfci Forster ennfremur, að þú fengið eigi Robert sem þú ant svo heitt. — Ó, hrópaði Helena, ef nokkur von er til þess, þá skal eg fíjótt slökkva ást Arthurs. Litlu síðar sat hún ein 1 herbergi sínu og skrifaði Arthur eftirfarandi bréf: Elsku Arthurl Ef þú hefir ekki gleymt mór og ef þú elskar mig enD, þá farðu eft- ir því sem eg segi þér: Eg mun taka þér mjög kuldalega þegar -þú kemur, en láttu það eigi á þig fá. 011 framtíðargæfa okkar er uodir því komin, en eg get eigi sagt þér á- stæðurnar fyrir því. Treystu mér Arthur og trúðu þv/, að eg elska þig í>ú skalt bráðum fá að vita hvernig á þessu steudur. Buaz-Afah-i'smA Helena. Hún innsiglaði bréfið og sendi dyggan þjóu með það til herskála lífvarðarliðsins. — Mér er sama hverjum þeirra eg giftist, Robert eða Arthur, mælti Helena við sjálfa sig. Eg gef þeim " 1 Vatryqqe Qar. cRrunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahnfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vðcuforða o. s. frv. gegu eldsvoða fyrir Iægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. 8. Nielsén. Brunatryggið hjá „W OLGA“ Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavik, Pósthólf 385. Simi 175. Umboðsm. í Hafnarfitði kaupm.- Daniel Berqmann. ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 23J&429 Trolle & Rothe. Trondhjems Yátryggingarfél. h.l. Allsk. brunatrjggingar Aðalumboðsmaður Carl Flnsen, Skóla/örðustig 25. Skrifstofut. sVa—^Va s.d. Tals. 331 Sunnar Cgiíson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-,* Stríðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479. þeirra [hönd mína, er setur greifa- kórónuna á höfuð mitt! Aumingja fóstri minu heldnr að eg elski Robert Hann þekkir mig þá illa. Jungfrú Helena studdi hönd undir kinn og sat lengi hugsandi. Klukkan var nærri 9 þegar Arthur Verner fékk bréfið fró Helenu. Og þegar hann hafði lesið það, fiýtti hann sér á fund móður sinnar. Frú Vern9r rak upp gleðióp og fieygði sér i faðm haus. Arthur faðmaði’haua að sér, en með auguu- um leitaði hann annarar, sem hvergi var sjáanleg. Hann sé aðeins hið alvarlega og sviphreina andlit Forsfcer barúns. Helena beið hans í gesta- stofunni. Fósturfaðir hennar sá það að hún tók kveðju hans kuldalega en 'hitt sá hann eigi að hún sendi Arthur þýðingamikic aungaróð í speglinum og var það eins og hún vildi segja; • — Mundu eftir því sem eg sagðj þér i bérfinul f>efcta augnatillit þótti Arthur vænt um og uú gat bann farið að segj® móður sinni, frá því er á daga haD® hafði drifið. En hann minfcist ekkert á það hvað Robert hefði v0Í' ið kaldur í haus garð að síðustu-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.