Morgunblaðið - 23.01.1918, Síða 1

Morgunblaðið - 23.01.1918, Síða 1
Miðvikml. 23, jan. 1918 HORGDNBLADIÐ 5. árgangr 80. tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjilmur Finsen Ísaíoldarpre'itsrriftja AÍRreiðslusimi nr. 500 BIO Reykjavíkur Biograph-Theater Gloria. (Stúlkan sem sveik) Sjónleikur í 3 þá tum, eftir hinn fræga uorska rithöfund Tonaas P. Krag. »Gloria« er siðasta verkskáldsins. Gloria er nafn á stúlka og skipi. Skípið sökk, sökum t>ess að því var stýrt af ótriium mönn um, og stálkan féll og var svikin sökum þess að hán sjálf sveik. Aðalhlutverkin leikin af þekt- um dönskum leikurum: Fritz Lamprecht, Karen Lund, Ellen Rassow, Birger Cotta Schönberg. Beztu sæti kosta 0.70, alm. 50. Börn fá ekkí aðgang. Erl. símfregnir Frá fréttaritara isafoldar og Morgunbl. Kaupmannahöfn, 21. jan. Stór verkföll í Austurríki. Hið •eina blað, sem kemur át í Vinar- borg, er »Arbeiterzeitung* og flytur að eins greinar um frið og verk- föllin. Czernin utanríkisráðherra hefir verið kvaddur heim frá Brest Litovsk. í Austurriki fer vaxandi gremja i garð þýzkra »idealista«. Ukraine og Miðveldin hafa komið sér saman um friðargrundvöll. Maximalistar hafa uppleyst þingið vegna þess að þeir urðu þar i mikl- um minni hluta. Blóðugar orustur i Petrograd. Bandarikin leyfa hlutlausum skip- um að fá kol. Kuhlmann utanrikisráðherra Þjóð Verja fer fram á það, að Sviar taki f>átt í samningum um það hvað eigi verða um Álandseyjar. Verzlunin „Gullfoss“ er flatt í Hafaarstræti 15. Leihféíag Heijkjavíkur Jionungsgííman THþýðusýmng miðvikndng 23. jan. kl. 8 síðdegis í Iðnaðarmannahásinu Aðgöngnmiðar seldir i Iðnaðarmannahásinu á þriðjudag frá kl. 4—7 síðd. og á miðvikudag frá kl. 10 árdegis með ttiðurseííu verði. öífus-mjo/k í Bezta og ódýrasta mjólkin sem til bæjarins kemur, verður seld í Bakariinu á Hveifisgötu 72. Simi 380. Stofnfundur kartöfluræktnnarfélagrsins verður haldinn á skrifstofu Bánaðar- félags íslands í kvöld kl. 8. Guðm. Jóhannsson og Þórður Olafsson Bifreið fer til Keflavíkur fimtudaginn 24. þ. m. kl. 11 f. hád. — Tveir menn geta fengið far. Uppl. gefur Sæmundur Vilhjálmsson. Ilt ástand á Isafirði. Um 1000 manns þarfnast hjálpar. Eftirfarandi skeyti höfum vér feng- ið frá fréttaritara vorum á ísafirði: Nýlega fór fram rannsókn á efna- hag manna hér í kaupstaðnum. Kom þá í Ijós, að 374 heimiii voru at- vinnulaus, og heimilisfólk þeirra 1268. Það er báist við þvl, að 66 heimilanna, 780 manns, komist af hjálparlaust, en 308 heimili, með 988 manns, þarfnast hjálpar. Hvert þeirra þarf að minsta kosti 3 skip- pund af kolum og um 300 krón- ur i peningum, til þess að geta keypt aðrar nauðsynjar. Hér á staðnum eru til ná sem stendur að eins 30 smálestir af kol- um. Það er eigi hægt að reka surt- arbrandsnámuna í Bolungarvlk vegna skorts á sprengiefnum, sem eru nauð- synleg við námugröftinn. Og það litla, sem unt hefir verið að ná ár námunni, er ekki unt að flytja hing- að vegna hafíss. Skólunum var lokað 15. des. og Við vfiggu barnsins Amerískur sjónl. í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn frægi leikari Hobart Bosworth. Þráðurinn í þessari ágætumynd frá sléttum Ámeriku er einmitt þessi ósvikna, hressandi lifsgleði sem alt af hefir góð áhrif á áhorfendur. Tölus. sæti 0.70, 0.50, 0.15. Aldan. Fundur haldinn i dag á venju- legum stað og tima. Dagskrá: Vitamál. Önnur mál sem upp kunna að verða borin. Stjórnin. Brúnn hestur járnaður, mark likast lögg aftan h., tveir bitar framan vinstra og fjöður aftan, verður seldur 26. þ. m. Deildártungu 20. jan. 1918. Jón Hannesson. allar opinberar samkomur hafa orðið að falla niður. Bærinn hefir ekkert dýrtiðarlán fengið, þrátl fyrir ítrekaðar óskir. Þannig er i stuttu máli ástandið á ísafirði. En þvi er ver og miður, að likt mun vera ástatt víða annars- staðar á landinu. Ofan á þau vand- ræði, sem ófriðurinn hefir fært oss, hefir ná bæzt óvenjulega vond tíð, sífeldir kuldar i margar vikur sam- fleytt. Útivinna öll hefir orðið svo að segja að leggjast niður, en menn hafa orðið að eyða miklu meira í eldivið en endranær. Að ástandið sé mjög iskyggilegt, efast enginn um. En það má ekki báast við þvi, að stjórnarvöldin geti komið öllu i lag. Menn hér á landi verða að muna það, að alstaðar i heiminum eru ástæður almennings erfiðar ná sem stendur, og það er til of mikils mælst |5?uPlröu góðan hlut, 1,3 **iundu hvar þú fekst hann. -- Sigurjón Pjetursson - i«

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.