Morgunblaðið - 23.01.1918, Side 3

Morgunblaðið - 23.01.1918, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ j pagbok fc Kveikt á Ijóskerum hjóla og bif- relða kl. 4. Oangverð erlendrar niyntar. Bankar Doll. U.S.A.& Canada 3,50 Pósthús 3,60 h’rankl franskur 59,00 60,00 Sænsk króna ... 112,00 110,00 Norsk króna ... 107,00 106,50 Sterlingspund ... 15,70 16,00 Mark 67 00 ... Holl. Florin ... . 1.37 AuBturr. króna... ... Veðrið í gær. 11,2 stiga frost kl. 6 að morgni, en 5 stíg á hádegi. Harða vetnrinn sama dag: 2 stiga næturfrost, 0 á hádegi. Brezknr botnvörpnngur, sem hing- að kom fyrir helgina, fór héðan aft- ur í gær. Átti hann þó fult í fangi með að komast út úr ísnum og hafði þó eigi hætt sér lengra en inn í hafnarkjaftinn. Ulne, frakkneska dutningaskipið 8em hér hefir legið, var að reyna að homast út af höfninni í gær, en gekk stirðlega. Var fjöldi manna þar f vinnu að höggva ísinn frá skipinu, °u verkið sóttist seint, því að ísinn er orðinn ákaflega þykkur. Botnia og Lagarfoss. Menn voru °tðnir hræddir um það, að skipin ^undu eigi komast út af Seyðisfirði ^rir ís. Hermdu fregnir þaðan að Rhstan, ag lagfsinn á firðinum væri mikill, að skipum væri ófært. Um hádegi í gær barst afgreiðslu ^aineinaða hér skeyti um það, að °tnia hefði lagt á stað þá um ^tguninn og Lagarfoss líka. Lag- 8*nn á höfninni var þá 3—4 þuml. g hélóu menn að skipin mundu kfa sig fram úr honum. íhmskipaféiaginu barst og skeyti efnis frá Seyðisfiði. |>ótti lík- . þegar skeytið var sent, að skip- 11 hiindu komast út fjörðinn. fv>° 8ciga frost var áSeyðisfirði í J«akvöia. J. GnDllat BJÖrnsson, faðir Péturs f>. Qnars8onar kaupmanns og þeirra Saumur allar venjnlegar tegundir frá f—7”, Pappasaumur, Blásaumur Þaksaumur, Bátasaumur og Rær. Nýkomið í Hafnarfirði. Selskinn, vel verkuð, eini skófatnaðurinn, sem heldur fótunum heitum í 20—30 stiga frosti, fæst nú aftur hjá Helga Guðmundssyni, Hafnarfirði. Sfúíka 17—20 ára, hraust og þrifin, óskast í vist strax. R. v. á. » % systkina, andaðist hér í bænum í fyrradag. íþróttafélag Reykjavfknr heldur aðalfund í Bárubúð í kvöld kl. 9. Kartöflnræktunarfélagið verður stofnað í kvöld. Hefir þegar safnast um 8000 kr. í hlutum, svo það er áreiðanlegt, að til framkvæmda kem- ur i sumar. Landsstjórnin hefir Iofað að bjálpa félaginu til þess að útvega útsæði frá Danmörku. Samverjinn. Haun úthlutaði mat handa 148 mauns í gær, á fyrsta degi, sem hann gefur mat. Mun það vera um helmingi fieiri, en fyrsta daginn, t. d. í fyrra, og synir það átakanlega hversu mikil þörf er á matargjöfum í bæuum um þessar mundir. Af þessum 148 máltíðum borðuðu börn 136, en 12 fullorðnir. Hjónacfni, Ungfrú Helga Sig- urðardóttir hér í bænum og bifreiðar- stjóri Egill Vilhjálmsson, Hafnarfirði. Lðsfak á ógreiddum auka-úfsvörum til bæjarsjóðs Reykjavíkur, sem féllu i gjalddaga 1. april og t. október 19i-t á íram að fara að 8 dðgum liðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 21. janúar 1918. Vigfús Einarsson, settur. JÍf-súkkulaði. jnargar fegundir. Jlýkomið. Tóbaksf)úsið. Laugaveg 12. Sími 700. Logtak á ógreiddum fasteignar-gj öldum til bæjarsjóðs Reykjavíkur, sem féllu i gjalddaga 1. april og 1. október 1917, á fram að fara aö 8 dög'um liðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 21. janúar 1918. Vigfús Einarsson, settur. Kosningaskrifsfofa fél. „Sjálfsfjórn“ í Hafnarstræti 17 (inng. frá Kolasundi) veiður fyrst um sinn opin kl. 5—8 'síðd. Þangað eru félagsrrenn og aðrir beðnir að koma til að fá að vita hvort þeir standa á kjörskrá. Mómylsnu kaupi eg á 50 kr. smálest Guóm. E. J. Guðmundss. Hverfisgötu 71.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.