Morgunblaðið - 23.01.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.01.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐID HaSdiÖ boríjh'ni og hiislíni yöar jafnan hvitu sem snjó með því að> nota ávallt SunHght sápu. Lei&belningar vlðvlkjandl noíkun sapunnar fylgja hvcrri sépustöng. ^. c DAGBOK 1 Eveikt á Ijóskerum hjóla og bif- reiða kl. 1. Gangverð erlendrar íuyntar. Bankat Doll.U.S.A.&Canada 3,50 Franki franakur 59,00 Stensk króna ... 112,00 Norsk króna ... 107,00 SterHngapund ... 15,70 Mark ........ 6700 Holl. Florin ............ Auaturr. króna.........., PÓRthÚi 3,60 60,00 110,00 106,50 16,00 1.37 Veðrið í gær. 11,2 stiga frostkl. 6 að morgni, en 5 stig á hádegi. Harða vetnrinn sama dag: 2 stiga næturfrost, 0 á hádegí. Brezknr botnvörpnngnr, eem hing- að kom fyrir helgina, fór héðan affc- ur í gær. Átti hann þó fult í fangi með að komast út úr ísnum og hafði þó eigi hætt sér lengra en inn í haínarkjaftinn. Ulne, frakkneska Hatningaskipið sem hér hefir legið, var að reyna að komast út af höfninni í gær, en gekk stirðlega. Var fjöldi manna þar í Tinnu að höggva ísinn frá skipinu, °» verkið sóttist seint, því að ísinn er orðinn ákaflega þykkur. Botnia og Lagarfoss. Menn vorn °*ðnir hræddir um það, að skipin ^undu eigi komast út af Seyðisfirði 5*ir is. Hermdu fregnir þaðan að ^tan, að lagísinn á firðinum væri ?J° mikill, að skipum væri ófært. ^n Um hádegi í gær barst afgreiðBlu ^arueinaða hér skeyti um það, að Botnia hefði lagt á stað þá um j^'guninn og Lagarfoss líka. Lag- »8inn i höfninni var þá 3—4 þuml. 8 néldu menn að skipin mundu "* sig fram úr honum. Siimskipafélaginu barst og skeyti "» efnia fra Seyðisfiði. f>ótti lík- legt þegar skeytið var sent, að skip- Q ^Undu komast út fjörðinn 30 ^ftakvc sciga frost var áSeyðisfirði í völd. J. Gn!!ar BÍðrnsson, faðir Póturs f. Bsonar kaupmanns og þeirra ^inna,. Saumur allar venjalegar tegandir M f-7", Pappasaumur, Blásaumur Þaksaumur, Bátasaumur og Rœr. Nýkomið i tgfzL S. firaai Hafnarfirði. Selskinsi, vel verkuð, eíni skófatnaðurinn, sem heldur fótunum heitum i 20—30 stiga frosti, fæst nú aftnr hjá Helga Guömundssyni, Hafnarfiiði. Sfúíka 17—20 ára, hraust og þrifiD, óskast í vist strax. R. v. á. systkina, andaðist hér í bænum í fyrradag. íþróttafélag Reykjavíkur heldur aðalfund í Bárubúð í kvöld kl. 9. Kartöfluræktnnarfélagið verður stofnað í kvöld. Hefir þegar safnast um 8000 kr. í hlutum, bvo það er áreiðanlegt, að til framkvæmda kem- ur í Bumar. Landsstjórnin hefir Iofað að hjálpa félaginu til þess að útvega útsæði frá Ðanmörku. Samverjinn. Hann úthlutaði mat handa 148 manns í gær, á fyrsta degi, sem hann gefur mat. Mun það vera um helmingi fleiri, on fyrsta daginn, t. d. í fyrra, og sýnir það átakanlega hversu mikil þörf er á matargjöfum í bænum um þessar mundir. Af þessum 148 máltíðum borðuðu börn 136, en 12 fullorðnir. Hjónaefni. Ungfrú Helga Sig. urðardóttir hér í bænum og bifreiðar- stjóri Egill Yilhjálmsson, Hafnarfirði. Lðfitak á ógreiddnin auka-útsvflrum til bæjarsjóðs Reykjavíkur, sem féllu í gjalddaga i. april og [. október 191-, á íram að íara að 8 dögum liðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 21. janúar 1918. Vigfús Einarsson, settur. TJf-súkkufaði. Ttlargar fegundir. Tlýhomió. Tóbaksf)úsið. Laugaveg 12. Sími 700. Logtak á ógreiddum fasteignar-gj öldum til bæjarsjóðs Reykjavíkur, sem féllu i gjalddaga 1. aprfl og 1. október 1917, á fram að fara að 8 dögum liðnum. Bæjarfógetinn i Reykjavík 21. janúar 1918. Vigfús Einarsson, settur. Kosningaskrifstofa fél. „Sjálfstjórn" í Hafnarstræti 17 (inng. frá Kolasundi) verður fyrst um sinn opin kl. 5—8 síðd. Þangað eru félagsrrenn og aðrir beðnir að koma til að fá að vita hvort þeir standa á kjörskrá. Mómylsnu kaupi eg á 50 kr. smálest Guóm. E. J. Guðmundss. Hverfisgöta 71.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.