Morgunblaðið - 23.01.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1918, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Rúmsfæði og Rúmfatnaður beztur í Vðruhúsiíiu Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0- JOHNSON & KAABER. Einka-talsími milli húsa eða herbergja, er til sölu á Smiðjustíg ii. Loftur GnÖmundss. Stúlka óskast í vist nú þegar, af sérstökum ástæðum. Ritstj. visar á. Indverska rósin. Skáldsaga eftir G. Krause. 75 f>að var liðinn sólarhringur síðan Nabob Köprisli hafði unnið aftur allar eigur greifans í spilum. Og allan þennan tíma hafði Kobert set- íð inni í herbergi sfnu og afbrýðinn ætlaði að gera út af við hann. En lengur þoldi hann eigi mátið. Hann skrifaði því Forster bréf og kvaðst mundi heimsækja hann. filað- nrinn sem fór með bréfið, kom með þau skilaboð aftur, að Forster væri lasinn og gæti eigi tekið á móti gestum. Ofurstinn varð fokvondur. Bn í sarna bili var dyrabjöllnnni hringt. Eobert gægðist at um gluggann og sá að gesturinn var kona, með blæja fyrir andliti. Eoct á eftir kom þjónn hans inn og færði honnm nafnspjald en á því atóð ekkert nema stafurinn »H«. Bobert fiýtti sér & móti geatinum og þótt hún hefði andlitið hulið, þekti hann þegar að þetta var Hel- ena. — Herra greifi! mælti hun. Má unin ,PÁsbyrgtáá seiur: vestfirsRt óURaRjof, sem, núna í vatuseklunni, ekki þarf að afvatna, á 0,65 aura >/2 kg- ^CaréftsR góéan, sem, niina i eldiviðarskortinum, ekki þarf að sjóða, á 0,75 aura */i kg. cföosfu, 1. JfioRRs, sem, núna í srr.jörþrönginni, má sem bezt nota til viðbitis. Kr. 1,15 i/a kg. SfGÍnolía, góð, 0,48 ítr. S.mi 161. Sími 161. Mótorbátur 12—20 tons, óskast leigður til fiskiveiða frá i. febrdar tii 14. maí. Upp'ýsingar gefur Sigurjón Pjetursson, Sfnai 137. Hafuarstraeti 18. Húsmæöur! Munið eftir að biðja kaupmanh yðar nm hina alkunnu Sanitas sætsaft. eg biðja yður um það að veita mér ábeyrn í nokkrar mínútur? Eobert varð glaðari en frá verði sagt. Hann leiddi gest sinn til stofu og fékk henni sæti hjá arninum. Hún Iyfti þá blæjunni frá andliti sér og Eobert varð þegar töfraður af fegurð. — Eg er komin hingað til þess að biðja yður um vernd, mælti hán. — |?ér — biðja migum vernd? stamaði hann. Hún leit beint í augu honum og mælti með grátstaf f kverkunnm: — Fóstri minn hefir faatnað mig manni. — Já, það er Arthur Verner! hrópaði greifinn. — Já, það er langt síðan að frændi hét bonum því að hann skyldi fá mfn. Og í gær kom Arthur til þess að minna hann á loforðið. — Og nú komið þér til þess að friðmælast fyrir hans hönd? |>ér eruð hrædd um Iff þess manns, sem þér elskið! — Elska! mælti hán með fyrir- litningn og leit til himins. — Og sem þér ætlið að giftast, mælti hann enn. — Ó, bann raun aldrei verða það lengi, mælti Helena lágt og með grátraust. Gnð mun aumgvast yfir mig og kalla mig á burt héðan. Robert rak npp gleðióp. — þér elskið þá Arthur eigi? — Jú, einB og hann væri bróður minn. Eobert fleygði sér þá á kné við fætnr hennar, greip hendur hennar og kysti þær hvað eftir annað. — Vinnið þess eið að þ'ér farið nú eigi með blekkingar, hrópaði hann. — Já, eg vinn þess eið. Haldið þér að eg mundi vera hingað komin ef eg elskaði hann? |>á var Eobert öllnm lokið. — f>cr ætlist þá til þess af mér, mælti hann, að eg komi í veg fyrir bjúskap ykkar? — Já, hvfslaði hún og laut höfði eins og han vildi dylja hann þess, að hún roðnaði. — f>á heiti eg yður því að þér skuluð aldrei verða konan hans með- an eg er lifandi. Nú veit eg hvers vegna barun Forster vildi eigi taka á móti mér. En hann skal verða að veita mér áheyrn sá góði maðnr. — Nei, — í guðs bænum gerið það ekki! hrópaði Helena. Eobert! Treyst- ið þér mér? sagði hún avo og lagði höndina á öxl honum. — Já, takmarkalanBt. — fcað er gott. Heitið því þá að fara í öllu eftir því sem eg segi. — f>ví heiti eg. Hún rétti honum hönd sína og brosti ástúðlega. — Greifafrúin aí Cnmberland skal einhvern tíma þakka yð'ur fyrir traust yðar. Og nú, þegar eg veit að þér elskið mig, þá er eg nógu þrekmikiltil þesB að gæta gæfu okkar beggja. Vátryqqmgar. 1 dZrunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jof)ttson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassurance Kaupmannahðfn vátryggir: hás, húsgögn, alls- konar vöcwforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá „WOL6A" Aðalumboðsm. Halldór Eiríhson, Reykjavík, Pósthólf 385. Simi 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Berqmann. ALLSKONAR VATRYGGÍNGAR Tjarnargötu 33. Símar 2350^:429 Trolle & Rothe. Trondhjems Yátryggingarfél. b.f. AUsk. brunatryg'gijag'ar Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólayörðustíg 2%. Skrifstofut. 5V2—^Va s-d- Tals. 331 ^unnar Cgilson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, StriOs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Hún reis á fætur og gekk með hægð fram að dyrunum. En um leið heyrðist sagt í Bterkum karl- mannsrómi fyrir utan. — Eg þarf eigi að gera boð á nndan mér. — £>eíta er Crafford læknir, mæltí Eobert og brá heldur en eígi í brón Hann flýtti sér fram að dyrunum og læsti hurðinni. — Crafford! endurtók Helena. Hann má alls eigi sjá mig. hér Eobert opnaði aðrar dyr og benti henni að koma þangað. — A þessu herbergi eru dyr át að garðinum, hvíslaði hann. Verið þér sælar, elsku Helena, og þakkft yður fyrir þessa stuttu stund. Hann kysti á enni hennar og lok- aði svo hurðinni á eftir henni. SV flýtti hann sér fram að hinum dyí* unum og opnaði hurðina fyrir Crft'' ford lækni. — Aha, kæri ofursti, mælti haW1- |>að er eigi hlaupið að því að korfl^ ast inn til yðar. Greifinn rótti lækninum hönd sío*1 og kvöddust þeir með virktnm. — |>að var fallega gert af yð^ að heimsækja mig svo fljótt, m*' greifinn. - — Fallega gert! Eg hefði f*Jði til Ameríku á eftir yður ef eg *** verið fólaus. En nú flk°l"J ekki við tala um önnur mikilvægaí' efni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.