Morgunblaðið - 23.01.1918, Síða 4

Morgunblaðið - 23.01.1918, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Rúmsfæði Og Rúmfatnaður beztur I Vðruhúsinu <t» Lieysir Export-kaffi er bezt. Aðalamboðsmenn: 0 JOHNSON & KAABER. Einka-talsími milli húsa eða herbergja, er til sölu á Smiðjustig ix. Loftnr Guðmundss. Stulka óskast í vist nti þegar, af sérstökum istæðum. Ritstj. visar á. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Knuse. 75 V. pað var liðinn sólarhringur síðan Nabob Köpriali hafði unnið aftur allar eigur greifana í epilum. Og allan þennan tíma hafði Robert set- ið inni í herbergi sínu og afbrýðinn ætlaði að gera ót af við hann. En lengur þoldi hann eigi mátið. Hann skrifaði því Forster bréf og kvaðst mundi heimsækja hann. Mað- urinn sem fór með bréfið, kom með þau skilaboð aftur, að Forster væri lasinn og gæti eigi tekið á móti gestum. Ofurstinn varð fokvondur. En í sama bili var dyrabjöllunni hringt. Robert gægðist út um gluggann og sá að gesturinn var kona, með blæju fyrir andliti. RóCt á eftir kom þjónn hans inn og færði honum nafnspjald en á þvi stóð ekkert nema stafurinn »H«. Robert fiýtti sér & móti gestinum og þótt bún hefði andlitið hulið, þekti hann þegar að þetta var Hel- ena. — Herra greifi! mælti hún. Má Veniunin MÁsbyrgi“ selur: VQstfirsfií éilRaRjot, sem, núna í vatuseklunni, ekki þarf að afvatna, á 0,65 aura */2 kg. cVar&fisR cjóéanf sem, núna í eldiviðarskortinum, ekki þarf að sjóða, á 0,75 aura V2 kg. tffiœfu, 1. JToRRs, sem, núna í smjörþrönginni, má sem bezt nota til viðbitis. Kr. 1,15 */i k£- Stoinolíaf góð, 0,4ð íir. Sími 161 Sími 161. Mótorbátur 12—20 tons, óskast leigður til fiskiveiða frá 1. febrúar til 14. maí. Upp'ýsingar gefur Sigurjón Pjetursson, Sími 137. Hafnarstræti 18. Húsmæöur! Munið eftir að biðja kaupmann yðar nm hina alkunnn Sanitas sætsaft. eg biðja yður um það að veita mér ábeyrn í nokkrar mÍDÚtur? Robert varð glaðari en frá verði sagt. Hann leiddi gest sinn til Btofu og fékk henni sæti bjá arninum. Hún Iyfti þá blæjunni frá andliti sér og Robert varð þegar töfraður af fegurð. — Eg er komin hingað til þess að biðja yður um verni, mælti hún. — f>ér — biðja mig um vernd? stamaði hann. Hún leit beint 1 augu honum og mælti með grátstaf í kverkunum: — Fóstri minn hefir fastnað mig manni. — Já, það er Arthur Verner! hrópaði greifinn. — Já, það er Iangt síðan að frændi hét bonum því að hann skyldi fá mín. Og í gær kom Arthur til þess að minna hann á loforðið. — Og nú komið þér til þess að friðmælast fyrir hans hönd? f>ér eruð brædd um lif þesB manns, sem þér elskið! — Elska! mælti hún með fyrir- litningn og leit til himins. — Og sem þér ætlið að giftast, mælti hann enn. — 6, hann mun aldrei verða það lengi, mælti Helena lágt og með grátraust. Guð mun aumgvast yfir mig og kalla mig á burt héðan. Robert rak upp gleðióp. — f>ér elskið þá Arthur eigi? — Jú, eins og hann væri bróður minn. Robert fleygði Bér þá á kné við fætur hennar, greip hendur hennar og kysti þær hvað eftir annað. — Vinnið þess eið að þér farið nú eigi með blekkingar, hrópaði hann. — Já, eg vinn þess eið. Haldið þér að eg mundi vera hingað komin ef eg elskaði hann? |>á var Robert öllum lokið. — f>tr ætlist þá til þess af mér, mælti hann, að eg komi í veg fyrir hjúskap ykkar? — Já, hvíslaði hún og laut höfði eins og hún vildi dylja hann þesB, að hún roðnaði. — f>á heiti eg yður því að þér skuluð aldrei verða konan hans með- an eg er lifandi. Nú veit eg hvers vegna barún Forster vildi eigi taka á móti mér. En hann skal verða að veita mér áheyrn sá góði maður. — Nei, — í guðs bænum gerið það ekki! hrópaði Helena. Robert! Treyst- ið þér mér? sagði hún svo og lagði höndina á öxl honnm. — Já, takmarkalaust. — f>að er gott. Heitið því þá að fara f öllu eftir því sem eg segi. — f>ví heiti eg. Hún rétti honum hönd sína og brosti ástúðlega. — Greifafrúin af Cnmberland skal einhvern tíma þakka yð'ur fyrir traust yðar. Og nú, þegar eg veit að þér elskið mig, þáereg nógu þrekmikiltil þess að gæta gæfu okkar beggja. Vátryqqmqar. dHrunafrygg ingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnsott & Haaber. Det kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, búsgögn, alls- konar vörnforða o. s. frv. gego eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. i (Búð L. Nielsen) N. 8. Nielsen Brunatryggið hjá „W O L G A* Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Berqmann. ALLSKONAR VATR.Y GGINGAR Tjarnargötu 33. Simar 2356:429 Trolle & Rothe. Trondhjems Yátryggingarfél. b f. Allsk. hrunatryggingar Aðalumboðsmaður C a r 1 Flnsen, Skólayörðustíg 25. Skrifstofut. 5x/a—64/a s.d. Tals. 331 Sunnar Cyitson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Hún reis á fætur og gekk með hægð fram að dyrunum. En uffl leið heyrðist sagt í sterkum karl* mannsrómi fyrir utan. — Eg þarf eigi að gera boð á nndan mér. — f>etta er Crafford læknir, mæltí Robert og brá heldur en eígi í brún Hann flýtti sér fram að dyrunum og læsti hurðinni. — Crafford! endurtók Helena. Hann má alls eigi sjá mig. hér Robert opnaði aðrar dyr og benti henni að koma þangað. — A þessu herbergi eru dyr út að garðinum, hvíslaði hann. Verið þér sælar, olsku Helena, og þakka yður fyrir þessa stuttu stund. Hann kysti á enni hennar og lok* aði 8vo hurðinni á eftir henni. Svo flýtti hann sér fram að hinum dyi' unum og opnaði hurðina fyrir Crftf' ford lækni. — Aha, kæri ofursti, mælti hanO- f>að er eigi hlaupið að því að kota" ast inn til yðar. Greifinn rétti lækninum hönd sÍB* og kvöddust þeir með virktum. — f>að var fallega gert af yð^, að heimsækja mig svo fljótt, m#* greifinn. — Fallega gert! Eg hefði til Ameríku á eftir yður ef eg ekki verið félaus. En nú við tala um önnur mikilvægari 10 efni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.