Alþýðublaðið - 16.12.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið
öeflö út af Alþýdaflokkmrai
JÓLIN NÁLGAST!
Hvað á eg að gefa í jólagjöf, og hvar er bezt að verzla? Þessi spurning gengur manna á
milli, sem vonlegt er. Þér eigáð að kaupa góðar og nytsaihar vörur, sem sameina það tvent
að vera smekklegar og ódýrar. Þess vegna ættuð þér að verzla við VÖRUHOSIÐ, þvi þar eru
mestar birgðir af góðum, nyts omum, smekklegum og ódýrum varningi. En hvað á eg að gefa
hinUm ýmsu meðlimum fjölskyldunhar? Því er fljótsvarað. Kuupíð til dœmjs hetflda:
MÖMMU:
silkislæðu,
silkisokka,
regnhlíf,
skinnhanzka,
dívanteppi,
gólfteppi.
ÖMMU:
ullargolftreyju,
ullarsokka,
ullarvetlinga,
ullarteppi,
veggteppi,
söfapúða.
4FA:
ullartrefil,
ullarpeysu,
ullarsokka,
ullarnærföt,
pelshúfu,
göngustaf.
STÓRU SYSTUR:
chrep de chine í kjól,
silkinaerföt (tricotine),
vasaklútakassa,
ilmvatn,
shyrtiáhöld,
regnkápu.
STÓRA RRÓÐUR:
alfatnað,
vetrarfrakka,
hatt,
smokingskyrtu.
poolovers,
regnkápu,
LITLU SYSTUR:
prjónaföt,
kápu,
barnaregnhlíf,
barnatösku,
svuntu,
golftreyju.
LITLA BRÓÐUR:
farmannaföt,
farmannafrakka,
farmannahúfu,
peysu,
sportsokka,
vasahníf.
LITLA BARNINU:
kjól,
kápu,
skriðföt,
útiföt,
silkihufu,
vasaklútakassa er tísta
FRÆNDA:
regnhlif,
veski,
ferðatösku,
ferðateppi,
náttföt,
húfu.
PARRA:
manchettskyrtu,
silkitrefil,
silkibindi,
skinnhanzka,
siikinærföt,
stórtreyju.
Jólasveinarnir
sýna sig i gluggun-
um út að Austur-
stræti frá kl. 5 i kveld
FRÆNKU:
gúmmísvuntu,
saumakðrfu,
kjólatau,
tösku,
greiðsluslopp,
silkináttkjól.
Jólabasarinn
Jólatrésskraut
Jólaborðið
Hér að ofan eru taldar upp
nokkrar góðar, smekklegar og
ödýrar vörutegundir, sem áreið-
anlega munu koma sér vel, og
viljum vér því biðja heíðraða við-
skiftavini vora um að koma og
athuga, hvað vér höfum upp á
að bjöoða og sannfærast um, að
er nú betur birgur af alls konar I'eikföngum en nokkru sinmi fyr,
og það er engum vafa bundið, að þér getið fundið eitthveÖ, er
þér getið notað.
höfum vér fengið í mjög fjölbreyttu úrvalj, og verðið er Iægra
en nokkru sinni fyr.
þarf að skreyta, Vér höfum fengið miklar birgðJr af pappírs-
borðdreglum og Serviettunx, einnig stjaka undir jólakerti. . ¦
þó'tt vér höfum 12 sýningar-
gluggá, nægja peir alls ekki til
að hægt sé að sýna allar pær
vörur, sem vér höfum á boðstói-
um. Þess vegna ættu viðskifta-
vinir vorir að líta inn og athuga
verð og vðrugæði.
HYJA m@
iAMLA BH)
Belpégor
eða draugnrinn i Louvre.
Kvikmynd í 21 þætti um dularfull fyrirbrigði.
Hver er Belphégor?
Er það maður, kona eða draug-ur? — Það er spursmál, sem
enginn hefir getað leyst, fyr en eftir að hafa séð siðasta pátt
pessarar dularfullu kvikmyndar, sem ekki á sinn lika á pessu
sviði. Fyrri hluti, 10 þættir, sýndur kl. 5Vi> 7 og 9. Bamasýning
kl. 5 Va- Alpýðusýning kl. 7.
Elskhuginn hennar.
(Metro-Goldwyn-kvikmynd).
Áhrifamikill sjónleikur í 6 páttum.
Aðalhlutverkin leika:
Ramon Novarro. Alice Terry.
Þetta er glæsilegasta myndin, sem pessi góðkunni leikari
hefir leikið í, síðan „Ben Húr", sem sýnd var i fyrra.
Sýningar kl. 5, 7, og 9. Alpýðusýning kl. 7.