Morgunblaðið - 15.05.1918, Síða 3

Morgunblaðið - 15.05.1918, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ Kaupamann og kaupakonu vantar á góð heimili í Kjós og Borgarfirði og víðar. Hátt kaup. Komið á Atvinnuskrifstofuna Kirkjustræti 12. Opin 10 — 12 og 2—5. til sölu í dag í pakkhúsi Nathan & 01 sen8. 25 aura pr. stykki. Tilkynning Þeir viðskiftamenn, sem kunna að hafa i höndum óirinleysta ullar- seðia frá >H.f. Nýja Iðunn*, eru hér með ámintir um að senda þá til innlauscar í síðasta lagi þ. 1. jtilí 1918, þar eð ákveðið hefir verið að verksmiðjan taki ekki aftur til starfa fyrst um sinn. Skrifstofan í verksmiðjunni er að eins opin hvern virkan dag frá kl. 1—2 síðdegis. Félagsst]órnm. Hjúkrunarfélag Reykjavíkur. Þeir sem kynnu að óska hjtikrunarkonu eða vökukonu á heimili sitt, geri svo vel eftirleiðis að snúa sér til lækuis Ouunl. Cla©88©Uj Laufásvegi 20. (Sími 490). Jón Helgason, p. t. formaður. Yegna flntnings verður Listverzi. i Pósthússtræti 14 loknð dagana 14 og 15. þessa mánaðarj en verður opnuð attur þann 16. í Pósthússtr. 13. í Keflavíkurhreppi fií soíu minst 500 sRpó. qf JisRi ót salti, meginhlutinn þorskur. Tilboð sendist hið fyrsta, merkt: Bjargráðanefud Keflavíkurhrepps. Stefán Jónsson læknir er fluttur á Stýrimannastig 6. Viðtalstími kl. 11—12. — Sími 54. lli Nokkrar stúlkur geta fengið fiskvinnu bjá h.f. Alliance. Frekari upplýsiugar geiur Jóhann Benediktsson, Ananaustum. Vís gróði. Með næssu skipum frá Englandi, fæ eg ýmiskonar enskar vörur fyrir eitt til tvö hundruð þúsund krónur, sem greiðast hér á staðnum við móttöku. Þar sem að eg hefi ekki nægilegt kapital er eg til með að lofa nokkrum góðum mönnum, að vera í félagi með mér, sem leggi til peninga eða láni nöfn sín gegn hluta af ágóðanum. Bankameðmæli fyrir hendi. Væntanlegir hluthafar hafa altaf aðgang að öllum bókum til eftirlits. Tilboð eða fyrirspurnir merht „Vis Gróði“, tegg- ist inn d afgreiðslu þessa bfaðs fyrir 20, þ, m. Uppboðsauglýsing. Þriðjudaginn þann 21. þ. m., kl. 1 e. hád. verður mótorþilbáturinn »Skógafossc, G. K. 467,7.08 smál. að stærð, eign trésmiðs Jóhanns Jóns- sonar, að undangengnu fjárnámi 8. þ. m., seldur við opinbert uppboð, er haldið verður á svokallaðri >Bankalóð« við Óseyri hér i bænum, þar sem báturinn nú er, til lúkningar víxilskuld samkvæmt tryggingarbréfi, dags. 17. oktbr. 1916, ásamt vöxtum og kostnaði. Veðbókarvottorð, söluskilmálar og önnur skjöl viðvíkjandi sölunni verða til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir uppboðið. Skrifstofu bæjarfógetans í Hafnarfirði, 11. mai 1918. Magnús Jónsson. Skrifsfofur vorar fluttar í Bankasíræíi 9, (Hús Arna & Bjaina klæðskera). cH, Suótnunésson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.