Alþýðublaðið - 16.12.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.12.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞ. ÝÐUBLAÐIÐ I Jólakjólana. Taftsilkl, Grepe du Ghine og Crepe Georgette. Margar tegundlr. Failegir litir. Einnig mjög mikið úrval af SMFSUM og SYUNTUEFNUM ATH. Nýjar gerð r af Hnn HVfTU SILKJUNUM Svendsen ■ Jólaöl með jólamatnum fœst bœði í heilum og hálfum flöskum. — Enn fremur: | = Pilsner, Maltextrakt og Bajer á huerju matarborði á jólunum. Fœstí öllum verzlunum. 1 Ölgerðin { i Egill Skallagrímsson, 1 — Frakkastíg 14. Símar: 390 og 1390. ~ h B. P. BENZIN heíir mest verið notað hér á landi síðusiu árin og reynst aflmesta, drýgsta og hreinasta benzlnið, sem völ er á. Keppendur bifreiða, mótorhjóla og flugvéla hafa prásinnis unnið sigra sína með B. P. benzíni. OLÍUVERZUN ÍSLANDS h/f. REYKJAVÍK. (Sölufélag fyrir Anglo Persian Qil Co., Ltd.) Jólst'-úfsala! Mýiízku bvea'haítar, Barnahohiðlot og RÉKMISíIlTTAR — verður selt með ©g verður pað pá a!-lægsta verð i bæn- um. Flýtið ykkar að kaupa smekklega og sérstaklega ódýra jólahatta, mikið úrval. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavagi 20 B, (gengið inn frá Klapparst.), sími 2184. fjölbreytt útval. Verðið lágt. P. J. Meifsson, Vatnsstíg 3. Mesí fæsí fjrrir misisía peninga hjá Brœðraborgarstig 1. Simi 1256. Speglar eru mjög hentugir til j jlagjafa. Mikið úrval hjá Lnfivigf jgf©pp, Laugavegi 11. Kaupið Alpýðublaðið beðnir að koma í Alpýðuhúsið í dag kl. 21/2—4 og taka kort til sölu. Enginn ungur jafnaðar- maður sendir annað kort til vina sinna og kunnihgja um jólin og nýjárið en fánakortið. Alpýðu- flokksfólk! Kaupið fánakort ungra jáfnaðarmrmna. Leilíssfumg á Ibureyri. Akureyri, FB„ 15. dez. I gærkveldi var frumsýning á nýjum stórborgarleik eftir [Kar- en] Brámson, [danska skáld- konu]. Leikurinn heitsr „Sá sterk- asti“. Leikritíjð er snjait. SennS- lega hefir aldrei sézt betri nieð- ferð á ieik hér á landi. Mið- jarðarhajfssýningin er vafalaust hið fegursta, sem sézt hefir hér- leridis. Öll hlutverkin eru óvana- lega vel af hendi leyst. KLenow prófessor, bliadur og vanskapað- ur, er sennilega bezta hlutverk Haralds. Hinir glæsilegu elskend- ur, Agnela og WedeL, voru prýði- lega sýndir af Puríði Stefáns- dóttur stúdent og Ágústi Kvaran. Leiknum var tekið með medri hrifningu en venja er til hér. Leikið verður í kvöld og tvær sýningar á morgun. Hlföar, Til Jðlana er best að kanp» Cigaretfur. Elephant, Gommander, Capstan, Westminster, Philip Morris, Abduila. Reyktóbak. Waverley Mixtare, Capstah, Capstan pressað, Glasgow Mixtnre, Garrick, Riehmond, Oeean, St. Rrnnos Flake, Dills Best. Vindia. Jón Sigssrðsson, Dykgraaf, Carmen, Uoyd, Fantasia, Regal, Siaeeeso, Advokat, Flona, Ýrnrae Bat, Exeepeionales,. Havanavindla, ýnssar teg. Smávindla. Flenr de Paris,, Pepitaha, Boston, Danitos,, Mignon, Perla. Munntóbak og Rjól frá Brodr. Braun, Chr. Angnstinas, C. W. Ohel. Sælgætisviirur, • mikið árval af Konfekfoskjum, átsákknlaði o. fl. Ofantaldar tegundir fást í heildsölu hjá Þrjú tðlublöð koma út í dag af Alpýðublað- inu, 306 — 308. Fánakort ungra jafnaðarmanna er komið út. Allir ungir jafnaðarmenn eru Bezta jólakortið er fánakort ungra jafnaðar- manna. Sendið kunningjum ykk- ar pað. TóbaksverzlBR íslands h. f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.